Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 72
FÓLK|HELGIN „Við fáum alltaf jólatré frá Flugbjörg- unarsveitinni, sem er nágranni okkar hér í Öskjuhlíðinni,“ segir Anna María Einarsdóttir, gjaldkeri Sportkafarafélags Íslands sem stendur fyrir ballinu. „Við setjum á það útiljósaseríu og skraut og keyrum svo með það á Þingvelli þar sem trénu er sökkt í Silfru. Þá höfum við feng- ið lánað neðansjávarhátalarakerfi frá ÍTR og getum þannig spilað hin ýmsu jólalög í kafi. Svo er alltaf einn kafari sem klæðir sig upp í jólasveinabúning. Við stingum okkur svo niður og syndum í kringum tréð,“ útskýrir Anna María.Sjálf tekur hún alltaf þátt í ballinu. „Það er orðinn órjúfanlegur hluti jólanna hjá mér. Eitt- hvað sem ég get ekki sleppt.“ Anna María segir þátttakendur yfirleitt í kringum þrjátíu og fer þeim fjölgandi með hverju ári. Við erum að meðal- tali í kringum tuttugu sem köfum með félaginu að einhverju ráði en auk þess kjarna hefur björgunarsveitarfólk tekið þátt í ballinu sem og ferðamenn.“ Ballið hefst klukkan 13 og stendur yfir í um hálftíma, fjörutíu mínútur. Aðgang- ur er ókeypis og segir Anna María alla sem eru með köfunarskírteini velkomna. „Ef veðrið verður mjög slæmt getur verið að við verðum að fresta ballinu um viku. Ef svo fer setjum við inn tilkynn- ingu á Facebook-síðu félagsins.“ JÓLABALL Í SILFRU NEÐANSJÁVARBALL Árlegt jólaball Sportkafarafélags Íslands verður haldið í Silfru í dag. Ljósum prýddu jólatré verður sökkt í vatnið ásamt neðansjávar- hljóðkerfi og synda þátttakendur með jólasveini í kringum tréð. JÓLASVEINN Í KAFI Einn kafaranna klæðir sig í jólasveinabúning og svo er synt í kringum jólatréð. Tónlist úr neðansjávar- hátalarakerfi ómar á meðan. ÓVENJULEGT JÓLABALL Tréð er skreytt útiljósaperum. Því er svo sökkt í vatnið. MYNDIR/HÉÐINN ÞORKELSSON Steinunn Jóhannesdóttir er höf- undur bókarinnar sem segir frá aðventunni í Gröf á Höfða- strönd árið 1621. Þá var Hall- grímur Pétursson sjö ára gam- all. Margt hefur breyst á fjórum öldum en þó er jólahald heim- ilisfólksins í Gröf kunnuglegt. Ljós kviknar í hjörtum mann- anna þótt myrkrið grúfi yfir. Steinunn hefur skrifað sögu- legar skáldsögur um Hallgrím Pétursson og Guðríði konu hans. En í Jólunum hans Hall- gríms segir hún frá skáldjöfr- inum ungum. Myndirnar gerði Anna Cynthia Leplar. Hallgrímssöfnuður styður Hjálparstarf kirkjunnar. Í mess- um kirkjunnar er ávallt safnað til hjálparstarfs, kristniboðs og líknarstarfs. Við inngang Hall- grímskirkju er ljósberi og mörg sem koma í kirkjuna kveikja á kertum og stinga pening í bauk þar nærri. Þeir fjármunir fara til líknarstarfs. Árið 2014 verður framlag Hallgrímskirkju til Hjálparstarfs kirkjunnar um 2,4 milljónir króna. HJÁLPARSTARFIÐ GEFUR JÓLIN HANS HALLGRÍMS Hjálparstarf kirkjunnar hefur tekið við 100 eintökum af Jólunum hans Hall- gríms. Bókin verður gefin þeim barnafjölskyldum sem þiggja aðstoð um jól. LÝSIR JÓLUNUM Á ÖLDUM ÁÐUR Jóhannes Pálmason (til hægri), formaður sókn- arnefndar Hallgrímskirkju, afhenti Bjarna Gíslasyni, framkvæmdastjóra hjálparstarfsins, gjöfina. MYND/SIGURÐUR ÁRNI ÞÓRÐARSON Mirella ehf – heildverslun Háholt 23, 270 Mosfellsbær Sími: 586 8050 Netfang: mirella@simnet.is Opið: laugardaginn 20. des. kl. 11:00-16:00 og mánudaginn 22. des. kl. 11:00-18:00. Lokað á Þorláksmessu. Opið virka daga 11-18 laugardag 12-17 sunnudag 12-17 www.tvolif.is /barnshafandi Sendum frítt u m allt land Listakonan og fagurkerinn Þórunn Elísabet Sveinsdóttir kynnir nýja bók um list sína - og hugleiðingar um hamingjuna, lífið og listina. Bókin er risavaxinn og marglaga konfektkassi fyrir augun og andann. Njótið vel! TÓTA býður upp á hjónabandssælu og eitthvað til að skola henni niður með – og auðvitað huggulegt spjall í IÐU Zimsen Bókakaffi Vesturgötu 2a frá kl. 15-17 í dag. Í tilefni dagsins býður IÐA bókina á sérstöku KYNNINGARVERÐI. Jólagjöf fyrir alla listunnendur og fagurkera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.