Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1983, Qupperneq 158

Jökull - 01.12.1983, Qupperneq 158
Mynd 2. Frá tjaldstaðnum sunnan Kverkfjalla, 28. maí 1980. Ljósm.: Valdimar Valdimarsson. við komin á snjó. Tekin var stefna til norðausturs framhjá Esjufjöllum og ekið viðstöðulaust inn á jökulinn. Um 5 leytið sáum við vel til fjalla og áðum smá stund. I austri sáust Goðaborgin, Goðahnjúkar og Grendill. I norðaustri Snæfell, í norðvestri Herðubreið og Dyngjufjöll og í vesturátt sáust klettaveggir Kverkfjalla. Fegurðin var slfk þarna á hájöklinum í morgunsólinni að henni er ekki hægt að lýsa með orðum og enginn getur gert sér hana í hugarlund, nema hann hafi verið á jökli og komist í beina snertingu við tign hans. Veðurblíðan var einstök alla þessa nótt. Aldrei varð mjög kalt, heldur hægvirðri og stilla. Færðin var sæmileg, en jökullinn var mjög ósléttur. Um áttaleytið á hvítasunnumorgun komum við að skálanum Goðheimum á Goðahnjúkum. Var mjög fennt að skálanum og sást ekki í hann fyrir fannfergi austan og norðan frá og því ekki mögulegt að finna hann er úr þeim áttum var komið nema vita nákvæmlega hvar hann er. Skildum við nú hvers vegna austfirskir ferðamenn, sem ekki höfðu áður komið í skálann, fundu hann ekki á ferðalögum sínum um veturinn. Við vorum vissulega fegin að sjá skálann á sínum stað því hin árangurlausa leit austfirskra fjallamanna að skálanum hafði komið að stað þeim vangaveltum að hann væri e.t.v. fokinn. gott var að koma í hús og hvílast því dagleiðin var orðin löng. Snæddu allir vel og lögðust síðan til svefns. Veðrið var eins og áður sagði með eindæm- um gott þessa nótt og ekki bærðist hár á höíði er við gengum til náða. En fljótt skipast veður í lofti. Um miðjan dag vöknuðum við í kafaldsbyl og fennti inn um gluggann í forstofunni og ofan í skóna okkar og annan farangur. Við héldum því kyrru fyrir til næsta dags. Veðurútlitið var þá bærilegt og eftir nokkurt hik lögðum við afstað áleiðis til Kverkfjalla. Veðrið var nú mun kaldara en nóttina, sem við komum til Goðahnjúka, en annars ágætt. Það óhapp varð er við vorum komin af stað, að einn dráttarsleðinn bilaði. Virðist erfitt að gera þá svo vel úr garði, að þeir þoli það álag að flytja bensín, vistir og annað, sem til þarf í svo langa ferð eftir ósléttum jökli. Ferðin sóttist framan af að öðru leyti vel. Er við vorum komin að Kverkfjöllum var veður farið að versna, kominn var skafrenningur og slæmt skyggni. Við héldum þó áfram og fórum talsvert upp í ranann, sem gengur til suðurs frá Austurfjöll- unum. Við ákváðum þá að stansa því að við vorum komin á hættusvæði. Slegið var upp tjöldum og þama bjuggum við í einn og hálfan sólarhring. Allan þann tíma hélst stanslaust hríðarkóf. Menn fóru ekki út nema af illri nauðsyn og til að moka frá tjöldunum. Að öðru leyti áttum við þarna góða vist og merkilegt var hvað við gátum sofið mikið. Eftir 36 klst. samfellda veru í tjöldum birti til og búist var til ferðar á nýjan leik. Af ýmsum ástæðum þótti nú rétt að breyta upphaflegri ferðaáætlun og haldið var beint til Esjufjalla. Ferðin suður á bóginn sóttist vel og færðin var ágæt. Loftsýn var falleg, sólin skein gegnum skýjaslæður og um tíma sáust þrír rosa- baugar um sólu. Stórfengleg sjón. Norðan Esjufjalla komum við að breiðri og mikilli sprungu. Var hún á sléttum jökli, en sást vel í björtu. Sprungan varopin í u.þ.b. 100 metra og um 4-6 metrar á breidd. Botn- inn var fullur af nýsnævi í um 10 metra dýpt en ekki vitað hversu djúp hún var í raun. Haldið var áfram suður með Esjufjöllum austanverðum og í skálann þar. Veðrið batnaði eftir því sem á daginn leið og útsýnið sömuleiðis. Um kvöldið blasti Hvannadals- hnjúkur við okkur frá skálanum. Akveðið var að halda á hann næsta dag og leggja af stað strax um nóttina. Aðfaranótt fimmtudagsins 29. maí var haldið af stað að Hvannadalshnjúk. Veðrið var stórkostlegt, logn og heiðskírt og fjallasýn öll hin fegursta. I kring risu dökkir hamraveggir Esjufjalla upp úr hvítri fannbreiðunni, í austri blöstu Veðurárfjöllin við en í suðri og suðvestri Breiðamerkurfjall, Mikill, Saum- högg, Hvannadalshnjúkur. Við héldum vestur með Esjufjöllum og fórum norðan við Mávabyggðir áleiðis að Hermannaskarði. Sú leið var nokkuð sprungin en hættulítil um nóttina. A bakaleið var hins vegar komin leysing á jöklinum og varasamt að fara yfir sprungusvæði. Allt gekk þó vel. Ferðin sóttist vel og komið var að hnjúknum í morgunsárið. Hvannadalshnjúkur er mikilúðlegur að sjá austan- frá og hafði sterk áhrif á mig, er við nálguðumst hann. Eg veit ekki um hina, en þessi áhrif fylgja 156 JÖKULL 33. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.