Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1983, Qupperneq 166

Jökull - 01.12.1983, Qupperneq 166
Innar í hellinum var hins vegar óþolandi hita- svækja, og þangað tróðum við Sigurði og þursabitinu. Að morgni var Sigurður alheill og hefur ekki fengið þursabit síðan. Við ástunduðum vísindi í nokkra daga og ókum síðan heim í krambúleruðum bíl. Sennilega hafa ævintýri norðurferðarinnar verið mjög ofarlega í huga Sig- urðar, því nú sagði hann okkur sögur af ævintýrum annarra ferða á þessari leið, Já, hérna var það, segir Sigurður, og við ökum niður bratta brekku í Norðurárdal, brú framundan og síðan kröpp beygja. Bremsurnar biluðu, held ég, jeppinn fór á fleygiferð niður brekkuna, yfir brúna og á hvolf út í keldu. Nú, ég gat ekkert gert og settist því á þúfu og fór að skrifa dagbók. Einhvern tíma seinna kom bíll og stoppaði. Maður kom og spurði hvort nokk- ur hefði meiðst. Nei, sagði ég. Heyrðu vinur,sagði maðurinn, heldurðu ekki það væri rétt að drepa á bílnum? Þá sá ég að öll hjólin snerust þarna upp í loft. Fimmta ferð í Oskju var farin seinna sama sumars, og átti sér nokkurn aðdraganda. Ég hafði farið með ágætum fylgdarmanni, Birni Johnsen, á nýjum Land Rover jeppa sem ég hafði keypt, og það hafði talast svo til, að ég sækti Sigurð Þórarins- son og fylgdarmann hans, Halldór Ólafsson, til Akureyrar eftir að ég hafði dvalið einhvern tíma í Öskju. Ég kom tímanlega til Akureyrar, og þá hittist svo á að maður mér venslaður þurfti að ná flugvél til Kaupmannahafnar morguninn eftir og flugvöllurinn á Akureyri lokaður. Það varð úr að ég ók honum til Reykjavíkur um nóttina, en Sig- urður og Halldór hinkruðu við fyrir sunnan og urðu mér samferða norður aftur. Þetta voru ekki mjög þunglyndir menn, og ég man að þeir skemmtu sér vel við að syngja Áfanga Jóns Helga- sonar undir lagi, sem þvingaði fram afkáralegar áherslur í textanum og sögðu þetta vera uppá- fyndingu Jóns á Helluvaði. Einhvern tíma áður en við komum til Akureyrar hafði það komið fram í tali okkar, að ekki einasta yrði Sigurður fimmtugur á þessu herrans ári 1962, heldur næði bílstjórinn þijátíu ára aldri og fylgdarmaðurinn 25 ára aldri. Okkur þótti sú uppgötvun að eiga stórafmæli á sama árinu svo merkileg, að við ákváðum að minn- ast þess með nokkrum hætti í óbyggðum. Við- eigandi ráðstafanir voru gerðar á Akureyri svo að hægt væri að halda sómasamlega afmælisveislu, meðal annars hugkvæmdist mér, nýkominn frá Ameríku, að bjóða upp á amerískar pönnukökur með sírópi og smjöri og aflaði viðeigandi efniviðar í Kaupfélaginu. Björn Johnsen hafði beiðið okkar á Akureyri og nú var haldið til Öskju í blíðuveðri og við bestu aðstæður. Við fórum víða um Dyngju- fjöll, bæði innan og utan Öskju. Eldstöðvarnar frá árinu áður voru nú kannaðar enn frekar, sýnum safnað úr nýja hrauninu, og við reyndum að skapa okkur mynd af tengslum þessara nýju eld- stöðva við sprungumynstrið í Dyngjufjöllum. Nokkru áður höfðu hollenskir jarðfræðingnar sett fram tilkomumikla kenningu um myndun Dyngju- fjalla Ytri, og okkur þótti ástæða til að kanna hvort við gætum fallist á túlkun þeirra. Hollendingarnir álitu að Dyngjufjöll Ytri væru mynduð við ham- faragos, sem skilur eftir sig bergtegund að nafni flykruberg, eða ignimbrít. í dagbók minni frá þess- ari ferð er að finna frumniðurstöðu rannsókna okkar, en ekki vitað hver okkur fjögurra er höf- undur. í getspár þessar gef ég skít, um gaspur ekki þinga. Til andskotans með ignimbrít og alla Hollendinga. Við suðurenda Dyngjufjalla Ytri eru miklir sandflákar og hvergi vatn að finna. Mitt úti í þessari eyðimörk vorum við staddir í kvöldfrétta- tíma útvarps að áliðnu þessu úthaldi. Þá dundu yfir okkur þau ótíðindi, sem nú skal greina. Kvart- anir höfðu borist frá viðskiptavinum áfengisútsöl- unnar á Akureyri, og það sem þeir höfðu keypt var klára vodka reyndist venjulegt blávatn þegar til átti að taka. Einhver bráðfyndinn sökudólgur hafði gert sér mat úr því, að enginn litarmunur er á þessum vökvum þó að eðlismunur sé þó nokkur. Þess var áður getið, að ferðafélagar mínir þjáðust ekki af þunglyndi. Þó var ljóst að nú var frækorni efans sáð í sálir okkar, og ófyrirséð nema vöxtur þess yrði óbærilega mikill þá þrjá daga sem enn voru eftir til áætlaðrar afmælisveislu. Því var brugðið á það ráð að halda tvær veislur. Sú fyrri og meiri skyldi haldin hér og nú, mitt úti á vatns- lausum sandi, sú síðari við komuna í Þorsteins- skála í Herðubreiðarlindum og þá með meiri áherslu á breyttan mat. Fátt efnokkuðjafnast á við þá stemningu, sem getur skapast í þröngu tjaldi og úti fyrir lognkyrrt sumarkvöld á háfjöllum. Ekkert rýfur kyrrðina nema suðið í prímusnum og sam- ræður sem verða þeim mun andríkari og fyndnari, sem fleiri bollar af rjúkandi tedrykk eru teygaðir. Ég held það hafi verið Björn Johnsen, sem und- anfarna daga hafði leitt okkur í gegnum nær alla vasasöngbókina, en auk þess minnt á enskt 164 JÖKULL 33. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.