Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1983, Qupperneq 169

Jökull - 01.12.1983, Qupperneq 169
Á hælum Sigurðar Þórarinssonar ELÍN PÁLMADÓTTIR ABSTRACT The author, a joumalist at Morgunblaðið, describes how she Jollowed Prof. Sigurður Thorarinsson during the emptions of Askja in 1961 and the Surtsey emption in 1963. Á hælum Sigurðar Þórarinssonar Dýrmætt er fyrir blaðamann að eiga Sigurð Þór- arinsson jarðfræðing að þegar einhver ósköp fara að gerast og jörðin að spúa eldi einhvers staðar á há- lendinu eða úti á rúmsjó. Alltaf kemur út blað á morgun — eftir nokkra klukkutíma — og þar vilja lesendur fá nákvæmlega að vita hvað er að gerast, hvað hafi gerst og hvað muni gerast. Hrædd er ég um að oft hefði orðið fátt um svör á fyrstu dögum hamfaranna, ef við hefðum ekki haft þennan ljúfl- ing, sem á mestu annastundum lífs síns taldi ekki eftir sér að svara spurningum fávísra manna um þau efni. Og það sem meira er og fágætara, ávallt áttar hann sig á stundinni og er óhræddur við að segja álit sitt, án þess að vera með nokkrar vangaveltur um það að einhverjir spekingar kunni nú að setja út á það þegar meira kemur í ljós og betur hægt að átta sig. Hefðum við átt að bíða eftir „vísindalegum niðurstöðum", sem nær alltaf hafa reynzt samhljóða fyrsta áliti Sigurðar, þá hefðum við kannski fyrst sagt frá því ári eftir að Surtseyjargosið hófst að nú væri sannað að eldgos heíði átt sér stað við Vest- mannaeyjar, því menn hefðu mælt þarna heila eyju. Af þessum ástæðum hefi ég sem blaðamaður gætt þess vandlega að elta Sigurð, þegar orðið hafa eld- gos eða hlaup í vatni eða jökli sl. 25 ár, til að tína af vörum hans alla fróðleiksmola og láta ganga til lesenda. Þannig hefi ég skriðið á eftir honum á fjórum fótum upp ísaða fjallshlíðina við Öskju, elt hann í grjótregni afgosi í Surtsey og gegnum sjóbað við landtökuna og klæðst ferðagallanum á hrúgu af drasli aftan í jeppa fyrir aftan hann og fleiri jarð- fræðinga á fleygiferð inn Miklubrautina á leið til Heklu — og aldrei efast um þannig fengju lesendur Morgunblaðsins best réttar fréttir af hamlörunum. Eitthvað á þessa leið varð mér af gefnu tilefni að orði um Sigurð Þórarinsson. Og þegar ég er nú beðin um að segja frá atburði eða ferðalagi með Sigurði, þá koma einmitt þessir atburðir fyrst upp í hugann, þótt af mörgu sé að taka frá því ég fyrst sóttist eftir því að komast á kaldan klaka vorið 1959 með þeim Sigurði Þórarinssyni ogjóni Eyþórssyni í virðulegri rannsóknaferð. Allir vissu að: Grímsvötnin þau eru góður staður Faría, faría Þangað fer enginn óvitlaus maður Faría, faría.... Áttu slík ummæli þó enn betur við aðstæðumar fyrir fjórðungi aldar en nú. Þetta var á þeim tíma, er ekki varð auðveldlega gengið í opinbera sjóði eftir flutningi, viðurværi hvað þá kaupi í vísindaleið- öngrum, þótt góð rök væru uppi höfð. Sigurður Þórarinsson var þá enn að syngja sér leið í rútubíl- um í öskulagaleit út um hvippinn og hvappinn — og um leið til frægðar og frama. Og ég var stundum í hagkvæmum hagsmunasamtökum við þá Sigurð og Jón, þar sem gott þótti að Mbl. greiddi a.m.k. sinn hluta í flugvél eða gerði t.d. fært að líta eftir Kötlu gömlu. Isaða fjallshlíðin við Öskju, sem undirrituð skreið á eftir Sigurði Þórarinssyni, af ótta við að missa að öðrum kosti af öllum sannleikanum, var austur- veggur Öskju og dagsetningin 27. oktober 1971. Þremur vikum fyrr höfðum við eiginlega þjófstartað með skyndiflugi yflr staðinn og hraðferð í jeppa frá Akureyri inn í Öskju meðan Jón Sigurgeirsson leiddi alla leiðina ættjarðarsöngva á karlakórsvísu með tilheyrandi hnykkjum á stýrinu, svo að jeppinn tók slinki á hrauninu í myrkrinu og léttir bógar á borð við okkur Sigurð urðu að halda sér dauðahaldi afturí Willisnum, þar til komið var í Öskju, sem ekki reyndist þó komin lengra í gostilburðum en í leir- hverina. En þar með var undirrituð líka búin að tryggja sér sess í fyrstu „vísindamannagosferð" til eldstöðvanna, undir heitinu „eld og ísapía Morgun- JÖKULL 33. ÁR 167
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.