Jökull


Jökull - 01.12.1983, Síða 171

Jökull - 01.12.1983, Síða 171
baka, kapparnir, kankvísir og sýnilega ánægðir eins og prakkarastrákar. Póttust nú hafa komist í hann krappan fyrr. Undir hádegi héldum við niður. Jarð- fræðingamir til að fá sér blund í Herðubreiðarskála. En hvað gagnar blaðamanni að hafa fýrstur heims- ins bestu fréttir inni við Oskju og ég ætlaði sko ekki að fara að útvarpa slíku einkamáli gegnum talstöð út um landið. Svo ég fékk úrsmið frá Akureyri til að aka mér í næsta síma — niðri í Mývatnssveit og eftir símtal við blaðið blaðið til Akureyrar, þar sem loks beið rúm. Enda komin helgi og sunnudagsblaðið komið í prentun með myndum og fréttum. En Sig- urður hélt vitanlega áfram að vakta sitt gos — vék ekki af verðinum næstu daga fremur en fýrri daginn. Enda tímatal blaðamanna og jarðfræðinga á stund- um all ólíkt. I upphafi þessa máls var minnst á aðra hremm- ingu í fylgd með Sigurði Þórarinsssyni og stendur sú Jöklarannsóknafélagi raunar nær. Þá fýlgdu sjö jöklarar og jöklapíur honum ótrauð og létu hvorki vatn né grjót aftra sér í orustunni við Surt. Og voru hraktir á flótta. Það mun hafa verið í ársbyrjun 1964 að Sigurður Þórarinsson kvað upp úr með það að nú hefði hann á daglegu flugi sínu yfir Surtsey séð að einn væri sá tangi á nýrri eyju, sem gos virtist aldrei fara yfir. Mundi nú ekki saka að ná þar í prufur af gosefnum og gufum, sem ekki höfðu teknar verið sakir illsku Surts. Biðu jöklamenn ekki boðanna fremur en fýrri daginn, þegar foringi þeirra kallaði til vísindaafreka. Heill skipsfarmur af fólki lagðist úti fyrir eyjunni, og af skipi þeirra skotið tveimur gúmmíbátum og haldið að landi. Þeir Gunnar Guð- mundsson, Hörður Hafliðason og Oli Nilsen sáu til þess að kvenfólk Jöklafélagsins yrði ekki eftir skilið í atgangi þeim að komast í bátana. Og þeir stukku útbyrðis og lögðust á rétta hlið gúmmíbátsins, er hann tók að snúast og ædaði að hvolfa í lendingu. Við Soflía Theodórsdóttir, þrautþjálfaðar í þessum fé- lagsskap að gera ekki neitt þegar maður veit ekki hvað á að gera og móður rennur á kappa okkar, sátum sem fastast í hallandi bátnum og komumst fyrir bragðið nokkuð þurrar í land. Sem hin forsjála kona með reynslu af hættum eldgosaryks í mynda- vélar hafði ég sett vélina í plastpoka, vafið teygju um, stungið henni innan á mig og bundið með snæri vandlega utan um vatnsgallann um mittið fýrir neðan. Myndavélin bjargaðist því líka heil og var tiltæk þegar seinni báturinn kom með þeim Magnúsi Hallgrímssyni, Sigurði Waage og Sigurði Þórarinssyni. Hann tók líka að snúast fýrir straumi með landi og búa sig undir að hvolfa á hárri öldu. Karlmennimir fjórir hugðust vitanlega aðhafast eitt- hvað og risu samtímis upp með þeim afleiðingum að allir fóru þeir í sjóinn um leið og bátnum hvolfdi. Foringi vor mun hafa haldið vel í dýrmætar mynda- vélar sínar og hvarf með þeim í djúpið. En brátt flaut upp rauð skotthúfa—já undan eiganda sínum. Jakkarnir okkar voru hlaupnir út í sjóinn til hjálpar og allir björguðust á land, misblautir. Sigurður stóð þarna í flæðarmálinu — skotthúfulaus, og mælti: Mynd 1. Hvolft í lendingu. Mynd: Elín Pálmadóttir. JÖKULL 33. ÁR 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.