Tölvumál - 01.06.2006, Síða 39

Tölvumál - 01.06.2006, Síða 39
3 8 | T Ö LV U M Á L T Ö LV U M Á L | 3 9 // Davíð Stefán Guðmundsson // Snorri Agnarsson Eftirfarandi jafna er útgangspunkturinn í þróun á baklandi OpenHand : Svartími = Gagnamagn / Bandbreidd + Földi skeyta * Umferðartími + Vinnslutími Með því að skipta upp OpenHand kerfinu milli miðlara og biðlara tókst að skapa umhverfi þar sem hringrásartími var lágmarkaður. Hefðbundin uppsetning OpenHand Lausnin er einföld í uppsetningu og krefst ekki mikillar fjárfestingar í tölvubúnaði. Mælt er með því að Exchange notendur setji upp sér vél fyrir Openhand póstþjóninn á meðan Notes notendur hafa valmöguleika á að setja OpenHand upp á núverandi póstþjóni. Felst þessi munur í aðgangsstýringum í Exchange. Yfir 200 leiðir til samskipta með OpenHand Endabúnaður sem viðskiptavinur hefur úr að velja er fjölbreyttur. Í dag eru yfir 200 tæki sem styðja notkun OpenHand. Breiddin er mikil, allt frá minni farsímum til fullkominna lófatölva. Árlega bætast við tugir tækja sem auka enn á valmöguleika viðskiptavina. Reynslan af tækninni Á Íslandi eru hátt í eitt þúsund viðskiptavinir í samskiptum á ferðinni með aðstoð OpenHand. Þar á meðal eru t.d. Jarðboranir, Seðlabanki Íslands, Tryggingamiðstöðin, VÍS og Toyota. Davíð t.v. og Snorri Mynd 3 – hefðbundin uppsetning á OpenHand

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.