Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Blaðsíða 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Blaðsíða 37
Hér á eftir verður sérstaklega fjallað um rétt sænskra hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarfræðinga í Alberta í Kanada til að ávfsa lyfjum. Svíþjóð Að loknu 5 ára tilraunaverkefni, þar seni hjúkrunar- fræðingar í ákveðnu liéraði í Svfþjóð (Jamtalandi) fengu takmarkaðan rétt til að ávísa lyfjum, tóku sænsk heilbrigðis- vfirvöld á árinu 1993 ákvörðun um að veita hjúkrunar- fræðingum í héraði almennt þennan rétt. Hjúkrunarfræðingar með sérmenntun í heilsugæsluhjúkrun og starfa f héraði (distrikssköterskor) geta því sótt um leyfi til að ávísa lyfjum af tilteknum lista.Tilskilið er að hjúkrunarfræðingar hafi lokið ákveðnu viðbótarnámi í tengslum við þessar skyldur. í því skyni lögðu heilbrigðisyfirvöld til 5 milljónir sænskra króna til að standa undir slíku viðbótamámi fyrsta árið. Með ákvörðun sænskra heilbrigðisyfirvalda að veita hjúkrunarfræðingum rétt til að ávísa lyfjum er viðurkennd sérþekking hjúkmnarfræðinga á lyfjum og réttur til að ráðleggja og vísa á ákveðin lyf. Réttur hjúkmnarfræðinganna til lyfjaávísunar er takmark- aður við ákveðin lyf og við tiltekin einkenni sjúklings. Listinn inniheldur á þriðja hundrað lyf og er um þriðjungur þeiira lyfseðilsskyldur. Listinn er endurnýjaður árlega. Hann er í nieginatriðum í samræmi við gmnnlista lyfja sem Alþjóða- heilbrigðismálastofnunin gefur út. Ekki er munur á kostnaði við lyf eftir því hvort læknir eða hjúkmnarfræðingur ávfsar því. I il að gefa hugmyndir um hvaða lyf þetta eru er hluti af listanum birtur hér á síðunni. stjórnvalda að þessi útvíkkaða þjónusta hjúkrunarfræðinga verði einnig í boði í þéttbýlli svæðum fylkisins í náinni framtíð. Skv. þeim upplýsingum, sem Félag íslenskra lijúkmnar- fræðinga hefur, hafa ýmis önnur lönd, s.s. Bretland, Nýja-Sjáland og Astralía, áform uppi um að veita hjúkmnarfræðingum með almenn réttindi til starfa rétt til að ávísa lyfjum og hafa í ein- hverjum tilvikum verið gerðar tilraunir með þetta fyrirkomulag. Abyrgð hjiikninarfræðiiiga Þegar skoðuð er ábyrgð lijúkmnarfræðinga varðandi lyfjagjöf verður að hafa eftirfarandi í huga. H j ú k runarfræði ngar: • hafa mikla þekkingu í lyfjafræði og gmnngreinum lyfjafræði. • kunna að meðhöndla og umgangast lyf. • meta þörf fyrir lyfjagjöf t.d. vegna svefnleysis, verkja o.fl. • gefa lyf sem gefin eru eftir þörfum (p.n. lyf). • hafa áhrif á val á lyfjum og lyfjaskömmtun og meta verkun og aukaverkun þeirra. • gefa lyf skv. ávísunum lækna og þannig í raun endumýja lyfjapöntun læknis þar til breyting verður á. • Meta þörf fyrir endumýjun lyfja og em oft milligöngumenn um slíkt. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur til opinnar umræðu meðal hjúkmnarfræðinga um þessi mál. Einnig þurfa heilbrigðisyfirvöld að skoða hagkvæmni þess að veita hjúkrunarfræðingum þennan rétt. Ljóst er að hjúkmnarfræðingar nú þegar axla mikla ábyrgð vegna lyfja og lyfjagjafar og þeir eru tilbúnir að skoða aukna formlega ábyrgð í þessa vem. Reynslan sýnir að þeim er treystandi til þess. Alberta í Kanada. I Alberta Kanada var hjúkmnarfræðingum í hémðum, þar sem læknar em ekki starfandi, veittur réttur til að veita s.k. „extended health care“. Eftir nokkuna ára tilraunaverkefni, sem hafði það að markmiði að bæta heilbrigðisþjónustu f tilteknum hémðum, var á árinu 1995 gerð breyting á heilbrigðislögum fylkisins sem varðaði rétt hjúkmnarfræðinga til starfa. Hjúkmnarfræðingum, sem starfa í tilteknum hémðum, var veittur formlegur réttur til að skrá heilsufarssögu í þeim tilgangi að greina sjúkdóma °g nota til þess þær greiningaraðferðir greiningartæki sem fil þarf, t.d. rannsóknir á líkamsvessum, að taka ákvörðun uni meðferð bæði með lyfjum og á annan hátt og um filvísum til annarra sérfræðinga varðandi meðferð. Þessi hjónusta var lil viðbótar við þá hjúkrunarþjónustu sem fijúkrunarfræðingarnir veita. Kröfur em gerðar til ákveð- 'nnar aðstöðu viðkomandi hjúkrunarfræðinga og að í gegnum samskiptatæki hafi þeir aðgang að lækni, eða öðmm sérfræðingi til að ráðfæra sig við á öllum tfmum sólarhrings. Kröfur eru gerðar til viðkomandi hjúkrunarfræðinga LUn að hafa að lágmarki BS próf í hjúkmnarfræði, 3-5 ára starfsreynslu í hjúkmn og hafa lokið ákveðnu námskeiði sem býr þá undir að veila „extended heallh care“. þá em gerðar kröfur um að þeir sýni fram á ákveðna sérþekkingu °g persónulega eiginleika til að geta tekist á við slíkar starfsaðstæður. Þurfa hjúkmnarfræðingamir að sækja um leyfi til að starfa sem slíkir og er leyfíð endurnýjað árlega hjúkrunarfélagi fylkisins. Það er stefna þarlendra Listi yfir lyf í nokkrum lyfjaflokkum sem sænskir hjúkrunarfræðingar í héraði með tilskilin réttindi hafa rétt til á ávísa á. Förteckning (ordnad efter ATC-kod) över lákemedel som kan förskrivas av distriktssköterska med sárskild utbildning I farmakologi med sjukdomslára (8 poáng) ATC Indikation Substans Preparat Anmárkning A02B Symptomatisk behandling vid hiatus-insufficiens, sura uppstötningar och halsbránna alginer Algicon* Gaviscon* C05A Tillfálligt vid anala besvár (Se áven AOl A) hydrocortisoninnehálle nde medel övriga kombinationer vismutpreparat, kombinationer Proctosedyl Xyloproct Alcosanal* Anusol* D07AB Akuta eksem av varierande genes (lokalbehandling) medelstarkt verkande steroider: klobetason hydrokortisonbutyrat flupredniden desonid triamcinolon alklometason Emovat Locoid Locoid Crelo Corticoderm Apolar Kenacort-T Legederm G03C Senila slemhinnebesvár (lokalbehandling) östriol dienostro! Ovesterin* Dienostrol* Oestring Vagifem Ej nyinsáttning Ej tabl eller annan systembeh. G04B Tráningsinkontinens emepron Cetiprin Novum Ej nyinsáttning HOIB Amningsstimulering (nasala beredningar) oxytocin Partocon Syntocinon JOICE Scarlatina Tonsillit hos patient i samma husháll som aktuellt fall av scarlatina penicillin V Abbopen Apocillin Calciopen Kávepenin Penferm Tikacillin Vepenillin Bota MOIA Tillfállig látt till máttlig smárta (se áven N02B) ibuprofen (tabl 200- 400mg) Brufen Ibumetin* Ipren* Nurofen Nurofen löslig * ♦Receptfri eller receptfri i vissa förpackninger Saknar rabatavtal med RFV I vissa forpackninger, uppdateret per juni 1994 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997 3 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.