Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Blaðsíða 50
Ráðstefnur Nánari upplýsingar um ráð- stefnurnar er að fá á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 568 7575. 1997 International Perioperative Nursing Research Conference Efni: Pre, intra and postoperative nursing care for ambulatory, short stay and In-patients. Staður: Mikkeli, Finnlandi. Tími: 19.-21. febrúarl997 First European Conference of Operating Room Nurses Efni: The Benefit of Teamwork Staður: Brussel, Belgíu. Tími: 17.-19. apríl 1997 The 5th World Congress for Nurse Anesthetists Staður: Vfnarborg, Austurríki. Tími: 26.-30. apríl 1997 International Seminar on Home Care and International Nurses Day Staður: Búdapest, Ungverjalandi. Tími: 24.-26. apríl, 1997. The 2nd World Congress of Pediatric Cardiology and Cardiac Surgery Staður: Honolulu, Hawaii. Tími: 11.-15. júní, 1997. ; Að segja já við lífið dóttur, hjúkrunarfræðingur, sem |)ýddi bókina en inngangsorð ritar Páll Skúlason, heimspekingur. í formála útgáfunnar segir höfundur að bókin sé að koma út í 73. skipti og að bókin hafi selst í nær 2 1/2 milljónunt eintaka. Fram kemur að fræðilegi hluti bókarinnar „Lógóþerapía í hnotskurn“ sé niðurstaða af þeim lærdómi sem draga má af fyrri hlutanum sem er sjálfsævi- sögubrot af vist höfundar í einangrunar- fangabúðum og að fyrri hlutinn þjóni þeim tilgangi að færa sönnur á kenning- ar hans. Hólmfríður segir að bókin eigi erindi til allra enda sé hún um áð „segja já við lífið“ þrátt fyrir allar dökku hliðarnar á mannlegri tilveru. 5th scientific Meeting of the Scandinavian Medical Society of Paraplegia Staður: Reykjavík, ísland. Tími: 4.-6. september, 1997. Excellence in Clinical Nursing Staður: Pretoría, Suður-Afríka. Tími: 27.-29. maí, 1997. 13:e Nordiska kongressen i gerontologi Efni: Ratten till en god álderdom. Staður: Helsinki, Finnland. Tími: 2.-5. júní, 1997. 5th Nordic Congress on Care of the Terminally ill Efni: Omsorg vid livets slut -umönnun við ævilok. Staður: Reykjavík, ísland. Tími: 5.-7. júní, 1997. Critical and feminist perspectives in nursing Efni: Crossing Borders-Exploring Connections. Staður: Vancouver, Kanada. Tími: 12.-15. júní, 1997. IEA '97 International Ergonomic Association 13th Triennial Congress Staður: Tampere, Finnland. Tími: 29. -4. júlí, 1997. The 5th International Paediatric Nursing Conference and Exhibition Staður: Belfast, írlandi. Tími: 12.-14. september, 1997. EUROQUAN Conference and Exhibition on Quality and Nursing Practice Efni: Multi-Disciplinary Collaboration for Quality. Staður: Ósló, Noregi. Tími: 11.-13. september, 1997. International Conference Exploring Evidence-Based Practice Staður: Southampton, Bretland. Tími: 12.-14. september, 1997. Ecco 9 The European Cancer Conference Staður: Hamborg, Þýskalandi. Tími: 14.-18. september, 1997. A.D. 2000: Advances in AIDS Care Staður: Jersey, Bretlandi. Tími: 18.-21. september, 1997. 2nd European Nursing Congress Efni: Empowerment of the chronically ill: A challenge for nursing. Staður: Amsterdam, Hollandi. Tími: 5.-8. október, 1997. Alheimsráðstefna Alþjóðasambands hjúkrunarfræðinga - ICN í Vancouver í Kanada 15. - 20. júní 1997. Gagnlegar upplýsingar: Lægra skráningargjald: Til 28. febrúar 1997 er skráning- argjald 420 $. Eftir það hækkar gjaldið í 585 $ og gildir það gjald til 1. maí 1997 en þá lýkur skráningu. Félag íslenskra hjúkrunarfræð- inga hefur pantað 15 tveggja manna herbergi á þriggja stjörnu hóteli í Vancouver, Executive Inn, frá 13. júní - 21. júní 1997. Verð fyrir tveggja rnanna herbergi er 165$ á sólarhring en sá kostnaður skiptist í tvennt ef tveir deila með sér herbergi. Skráningareyðublöð vegna ráðstefnunnar og hótelpöntunar fást hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræð- inga, auk upplýsinga um ferðir, ráðstefnuna sjálfa, viðburði í tengslum við hana og skoðunarferðir fyrir og eftir ráðstefnuna. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.