Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Blaðsíða 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Blaðsíða 45
Málþing Endurhæfingar- og taugadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Grensási, efnir til málþings um hjúkrun sjúklinga í endurhæfingu finnntudaginn 20. mars 1997. Málþingið er opið öllum hjúkrunarfræðingum. Nánar auglýst síðar. Ingibjörg S. Kolbeinsdóttir f Stjórn Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga % í samræmi við 3. gr. nýsamþykktra laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga hefur stjóm Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga tilnefnt eftirfarandi fulltrúa í stjórn lífeyrissjóðsins til þriggja ára: Aðalmenn: Asta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga. Vigdís Jónsdóttir, hagfræðingur Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga. Varamenn: Anna Lilja Gunnarsdóttir, hjúkmnar- og rekstrarfræðingur, Rannveig Rúnarsdóttir, hjúkmnar- fræðingur. V J Fulltrúaþing Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga verður haldið 15.-16. maí 1997 að Suðurlandsbraut 22 og hefst kl. 9:00. Samkvæmt lögum Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga fer fulltrúaþingið með ®ðsta vald í málefnum félagsins og skal haldið annað hvert ár. Allir félagsmenn eiga rétt til setu á fulltrúaþingi með málfrelsi og tillögurétt. Atkvæðisrétt eiga stjóm félagsins og kjömir fulltrúar svæðisdeilda. Hver svæðisdeild skal eiga að lágmarki einn fulltrúa á fulltrúa- þinginu. Þegar félagatala deilda stendur á hálfu eða heilu hundraði fær hún næsta fulltrúa sinn. Einnig skal kjósa 'aramenn. Kjörtímabil fulltrúa em tvö ár eða fram til næsta reglulegs fulltrúa- þings. Þau mál sem taka skal fyrir á fulltrúaþingi eru: 1. Kosning fundarstjóra og ritara, eftir tilnefningu stjórnar. 2. Skýrsla stjórnar um starfssemi félagsins á liðnu starfstímabili. 3- Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 4- Ákvörðun um félagsgjöld. 5. Afgreiðsla fjárhagsáætlunar næsta starfstfmabils. 6. Afgreiðsla starfsáætlunar næsta starfstímabils. 7- Lagabreytingar. 8. Staðfesting starfsreglna fyrir sjóði eða nefndir félagsins eða breytingar á þeim. 9. Kosning formanns. 10. Kosning annarra stjórnarmanna en formanns, þ.e. 1. Og 2. varaformanns, gjaldkera, ritara og tveggja meðstjórnenda. 11. Kosning tveggja varamanna í stjóm. 12. Kosning tveggja endurskoðenda. 13. Kosning í nefndir félagsins. 14. Önnur mál. Stjórn svæðisdeildar skal senda kjörbréf fulltrúa og varafulltma, sem réttilega hafa verið kjörnir til setu á fulltrúaþingi, til stjórnar félagsins eigi sfðar en 3. aprfl n.k. Stjórn svæðis- deilda skal einnig með sania fyrin'ara tilkynna kjömum fulltrúum og varafulltrúum um kosningu þeirra og tímasetningu. Skýrslur svæðisdeilda, fagdeilda og nefnda verða að hafa borist til félagsins fyrir 3. aprfl, svo og málefni, sem óskasl tekið fyrir á fulltrúaþingi. Málefni, sern ekki er tilgreint á málaskrá fulltrúaþings verður því aðeins tekið þar fyrir að 2/3 hlutar atkvæðisbærra FRÉTTIR Dagbók 1997 • Stjórnarfundir em haldnir 1. og 3. mánudag í mánuði. • Viðlalstímar Vigdísar Jónsdóttur, hagfræðings félagsins, em: kl. 9-12 þriðjud., miðvikud. og fimmtudaga. • Félagsráðsfundur verður 27.-28. febrúar. • Vísindasjóður A-lduti verður greiddur inn á bankareikninga félagsmanna í mars. • Vísindasjóður B-lduti. umsóknar- frestur er til 15. apríl. • Fulltrúaþing verður 15.-16. maí. Orlof - páskar: Skiladagur umsókna f. orlofshús v/páslaútleigu er 5. mars. • Orlof - suinar: Skiladagur umsókna v/orlofshús og orlofsstyrkir er 4. apríl. • Starfsmenntmiarsjóður: skiladagar umsókna eru: 1. apríl, 1. júní og 1. október. þingfulltrúa, sem mættir, eru, séu þvf samþykktir. Stjórn félagsins mun senda út fundarboð og málaskrá til kjörinna fulltrúa fyrir 17. aprfl, en fulltrúaþing telst lögmætt ef þeir sem kjörnir em til setu á þinginu og aðrir sem sitja þar á gmndvelli laga Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga em til þess boðaðir með a.m.k. 4 vikna fyrirvara og þeim send málaskrá. Fulltrúaþingið verður einnig auglýst í a.m.k. einu dagblaði sem hefur almenna útbreiðslu, eigi síðar en 1. maí. Fulltrúaþing telst lögmætt ef a.m.k. 4/5 atkvæðisbærra fulltrúa sækja það. Ef fulltrúaþing telst ekki lögmætt skal boða til nýs fulltrúaþings með almennri auglýsingu í a.m.k. einu dagblaði, sem hefur almenna útbreiðslu, emð a.m.k. tveggja vikna fyrirvara. Er það þing lögmætt óháð þingsókn. Fundargerð fulltrúaþings verður send atkvæðisbæmm fulltrúum eigi síðar en fjórum vikum frá lokum þingsins, þ.e. 12. júní og skulu athugasemdir berast stjóm félagsins fyrir 26. júní. Fundargerðin og athugasemdir sem boríst hafa verða birtar í fyrsta fréttablaði félagsins eftir að þær berast stjórn félagsins. FRÆÐSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.