Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Blaðsíða 47
Nám í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun Meðferðarformið „Cranio Sacral Therapy“ þróaði dr. John Upledger til meðferðar á ýmsum erfiðum kvillum. Hann sýndi fram á að nýta mætti sér þá uppgötvun dr. Williams Sutherlands frá upphafi 20. aldar að höfuðkúpubein mannsins væru hreyfanleg. Dr. Upledger uppgötvaði að innan hryggsúlu og höfuðkúpu er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi sem hefur áhrif um allan líkamann og er meðferð hans fólgin í því að hlera sláttinn í þessu innra þrýstikerfí og losa um þá mótstöðu sem hindrar eðlilega hreyfingu beina og flæði mænuvökva, en höfuðbein og himnur eiga að vera hreyfanleg svo að þau valdi ekki óeðli- legum þrýstingi á kerfíð. Nám í þessu meðferðarformi skiptist í þrjá hluta en alls verður kennt í rúmlega 150 klst. Fyrsta stig verður kennt dagana 14. - 19. mars nk. Kennari verður Svarupo H. Pfaff, löggilt „heilpraktikerin“ frá Þýskalandi en nánari upplýsingar og skráning er í höndum Gunnars Gunnarssonar, sálfræðings, í síma 564 1803. (Texti byggður á bœklingi um höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun) Alþjóðlegur sumarskóli Trust Nurses Association býður námskeið fyrir hjúkrunarstjórnendur sem kallast Shaping Health Services into the 21st Century. Námskeiðið er haldið í St. Catherine's College í Oxford, Englandi, dagana 29. júní - 2. júlf 1997. Alþjóðlegir fyrirlesarar munu fjalla um (á ensku): „International Shifts in Care Delivery, Research & Development — Leading the Corporate Agenda, Nurses in Corporate Leadership Roles“ auk þess sem vinnusmiðjur verða starfandi. Meðal fyrirlesara eru: prófessor sir Duncan Nichol, Delores Jones, prófessor Beverly Alimo Metcalfe, prófessor Maggie Pearson og June Gibson. Skráningargjald (fullt fæði innifalið): 600 £. Þarna gefst kærkomið tækifæri til að auka þekkingu sína og skapa og efla tengsl við vinnufélaga hvaðanæva að. Ekki skemmir að skólinn er í fögru umhverfi í skemmtilegri borg og því tilvalið að slá tvær flugur í einu höggi; nám og sumarleyfi. Hægt er að fá nánari upplýsingar frá: Mr. Brian Footitt, Director of Nursing Development, South Tees Acute Hospitals NHS Trust, Middlesbrough General Hospital, Ayresome Green Lane, MIDDLESBROUGH TS5 5AZ, United Kingdom. Enska fyrir hjúkrunarfræðinga Cambridge Collocation stofnunin býður upp á enskunámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga sem vilja bæta við þekkingu sína eða hyggja á störf í enskumælandi landi. Námið fer fram í Lucy Cavendish menntaskólanum í Cambridge í Englandi og á árinu 1997 er boðið upp á vikunámskeið þar sem kennarar eru hvort tveggja í senn, tungumálakennari og hjúkrunarfræðingur. Námskeiðin eru sem hér segir: Nr. Tími: £ 1 7.-11. apríl 640 2 16.-27. júní 780 3 1.-12. september 780 Umsóknareyðublað og upplýsingabæklingur liggur frammi á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þriðja alþjóðlega NIVA nómskeiðið um Ahrif líkamlegs og andlegs vinnuólags á heilsufar, Reykjavík 11.-15. maí 1997 Líkamleg vinna getur valdið óþægindum og verkjum frá hreyfi- og stoðkerfi. Andleg vinna °g sálrænt álag geta leitt til ýmiss konar vanheilsu (t.d. óþæginda frá hreyfi- og s,oðkerfi, hjarta- og blóðrásarsjúkdóma og veiklunar ónæmiskerfis). Sálrænt álag getur einnig dregið úr vinnugleði og afköstum. Þekking á lífeðlisfræðilegum viðbrögðum við hkamlegu og andlegu vinnuálagi er nauð- synleg forsenda skilnings á vinnutengdri vanheilsu og skipulagi forvama. Á þessu námskeiði verður fræðileg umfjöllun Um efnið og hugtökum því tengdu, fjallað um aðferðir til að meta vinnuálag, lífeðlis- hteðilega svörun og tilurð sjúkdóma. Álarkmið ^fúr námskeiðið eiga þátttakendur að: • kunna skil á núverandi stöðu þekkingar um líkamlega svömn við líkamlegri og andlegri vinnu • þekkja aðferðir til að mæla vinnuálag og vandamál sem geta tengst slíkum mælingum • átta sig á núverandi stöðu og takmörkum þekkingar á hvernig vinnutengd heilsu- farsvandamál koma upp, þar meðtalin vandamál tengd starfsemi vöðva, hjarta og ónæmiskerfi. Markhópar Rannsóknarfólk, starfsmenn sem sinna heilsuvernd starfsmanna og forvörnum á vinnustað eða aðrir sem áhuga hafa á tengslum atvinnu og heilbrigðis. Efni námskeiðsins Mælingar á líkamlegu og andlegu vinnuálagi, sál-vefrænir sjúkdómar eða einkenni, svömn vöðva-, hjarta-, blóðrásar og ónæmiskerfis, sársaukaskynjun, faralds- fræðilegar rannsóknir á óþægindum frá hreyfi- og stoðkerfi, áhættuþættir vinnutengdra óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi, meinafræðilegar skýringar. N ámskeiðsnefnd Hanne Christensen og Nils Fallentin, Danmörku, Stein Knardahl, Noregi, Gisela Sjögaard, námskeiðsstjóri Danmörku. Skipuleggjandi námskeiðisins hérlendis er Þórmrn Sveinsdóttir, Vinnueftirliti ríkisins og gefur hún nánari upplýsingar í síma 567 3500, fax: 657 4086. Umsóknarfrestur: 9. ntars 1997. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.