Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Síða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Síða 50
Ráðstefnur Nánari upplýsingar um ráð- stefnurnar er að fá á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 568 7575. 1997 International Perioperative Nursing Research Conference Efni: Pre, intra and postoperative nursing care for ambulatory, short stay and In-patients. Staður: Mikkeli, Finnlandi. Tími: 19.-21. febrúarl997 First European Conference of Operating Room Nurses Efni: The Benefit of Teamwork Staður: Brussel, Belgíu. Tími: 17.-19. apríl 1997 The 5th World Congress for Nurse Anesthetists Staður: Vfnarborg, Austurríki. Tími: 26.-30. apríl 1997 International Seminar on Home Care and International Nurses Day Staður: Búdapest, Ungverjalandi. Tími: 24.-26. apríl, 1997. The 2nd World Congress of Pediatric Cardiology and Cardiac Surgery Staður: Honolulu, Hawaii. Tími: 11.-15. júní, 1997. ; Að segja já við lífið dóttur, hjúkrunarfræðingur, sem |)ýddi bókina en inngangsorð ritar Páll Skúlason, heimspekingur. í formála útgáfunnar segir höfundur að bókin sé að koma út í 73. skipti og að bókin hafi selst í nær 2 1/2 milljónunt eintaka. Fram kemur að fræðilegi hluti bókarinnar „Lógóþerapía í hnotskurn“ sé niðurstaða af þeim lærdómi sem draga má af fyrri hlutanum sem er sjálfsævi- sögubrot af vist höfundar í einangrunar- fangabúðum og að fyrri hlutinn þjóni þeim tilgangi að færa sönnur á kenning- ar hans. Hólmfríður segir að bókin eigi erindi til allra enda sé hún um áð „segja já við lífið“ þrátt fyrir allar dökku hliðarnar á mannlegri tilveru. 5th scientific Meeting of the Scandinavian Medical Society of Paraplegia Staður: Reykjavík, ísland. Tími: 4.-6. september, 1997. Excellence in Clinical Nursing Staður: Pretoría, Suður-Afríka. Tími: 27.-29. maí, 1997. 13:e Nordiska kongressen i gerontologi Efni: Ratten till en god álderdom. Staður: Helsinki, Finnland. Tími: 2.-5. júní, 1997. 5th Nordic Congress on Care of the Terminally ill Efni: Omsorg vid livets slut -umönnun við ævilok. Staður: Reykjavík, ísland. Tími: 5.-7. júní, 1997. Critical and feminist perspectives in nursing Efni: Crossing Borders-Exploring Connections. Staður: Vancouver, Kanada. Tími: 12.-15. júní, 1997. IEA '97 International Ergonomic Association 13th Triennial Congress Staður: Tampere, Finnland. Tími: 29. -4. júlí, 1997. The 5th International Paediatric Nursing Conference and Exhibition Staður: Belfast, írlandi. Tími: 12.-14. september, 1997. EUROQUAN Conference and Exhibition on Quality and Nursing Practice Efni: Multi-Disciplinary Collaboration for Quality. Staður: Ósló, Noregi. Tími: 11.-13. september, 1997. International Conference Exploring Evidence-Based Practice Staður: Southampton, Bretland. Tími: 12.-14. september, 1997. Ecco 9 The European Cancer Conference Staður: Hamborg, Þýskalandi. Tími: 14.-18. september, 1997. A.D. 2000: Advances in AIDS Care Staður: Jersey, Bretlandi. Tími: 18.-21. september, 1997. 2nd European Nursing Congress Efni: Empowerment of the chronically ill: A challenge for nursing. Staður: Amsterdam, Hollandi. Tími: 5.-8. október, 1997. Alheimsráðstefna Alþjóðasambands hjúkrunarfræðinga - ICN í Vancouver í Kanada 15. - 20. júní 1997. Gagnlegar upplýsingar: Lægra skráningargjald: Til 28. febrúar 1997 er skráning- argjald 420 $. Eftir það hækkar gjaldið í 585 $ og gildir það gjald til 1. maí 1997 en þá lýkur skráningu. Félag íslenskra hjúkrunarfræð- inga hefur pantað 15 tveggja manna herbergi á þriggja stjörnu hóteli í Vancouver, Executive Inn, frá 13. júní - 21. júní 1997. Verð fyrir tveggja rnanna herbergi er 165$ á sólarhring en sá kostnaður skiptist í tvennt ef tveir deila með sér herbergi. Skráningareyðublöð vegna ráðstefnunnar og hótelpöntunar fást hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræð- inga, auk upplýsinga um ferðir, ráðstefnuna sjálfa, viðburði í tengslum við hana og skoðunarferðir fyrir og eftir ráðstefnuna. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.