Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 4
FORUSTUGREIN Agaðri vinnubrögð í samskiptum ríkis og sveitarfélaga í júní 1999 var skipuð svokölluð tekjustofhanefnd sem skilaði niðurstöðum sínum og tillögum í ítarlegri skýrslu í október sl. Skýrslunni fylgja greinargerðir, viðaukar og ýmsar aðrar upplýsingar um þróun fjármála sveitarfélaga og fjárhagslegra samskipta ríkis og sveitarfélaga á árun- um 1990 til 1999. Á öllu þvi tímabili hefur fjárhags- afkoma sveitarfélaganna verið afar erfið og þau aukið verulega skuldir sínar. Fulltrúar sambandsins í nefndinni héldu frarn rökstuddum kröfúm um að auka þyrfti árleg- ar tekjur sveitarfélaganna um 6 til 7 milljarða króna en fúlltrúar ríkisins vom ekki tilbúnir að koma til móts við það sjónarmið nema að hluta til eins og sameiginlegar tillögur nefúdarinnar bera með sér. Ágreiningur milli fúlltrúa sveitarfélaganna og ríkisins uin fjármálaleg samskipti þessara tveggja stjómsýslu- stiga er ekki nýr af nálinni. Átök hafa verið um áhrif skattalagabreytinga og áhrif setningar laga og reglu- gerða, sem leitt hafa til lægri tekna og aukinna útgjalda fyrir sveitarfélögin að mati sveitarstjómarmanna. Ymsar tölulegar upplýsingar hafa legið fyrir í þeim málum og sveitarstjómarmenn beitt margvíslegum rökstuðningi til að leiða í ljós þá staðreynd að sveitarfélögin hafi á und- anfömum ámm ekki haff nægar tekjur til að annast þau verkefúi sem þeim er lögskylt að sinna. Sú staðreynd er meginorsök hallarekstrar og skuldasöfúunar sveitarfélag- anna á undanfömum ámm eins og skýrsla tekjustofúa- nefúdar vimar glögglega um. Ríki og sveitarfélög skipta með sér ábyrgð á fram- kvæmd og rekstri opinberrar þjónustu. Sá er þó munur á að sveitarfélögin hafa hvorki reglugerðar- né löggjafar- vald en með lögum og reglugerðum em tekjur þeirra og verkefni ákvörðuð. Fjárhagsafkoma þeirra er því að stærstum hluta háð því hvemig því valdi er beitt. Reynslan af fjármálalegum samskipmm ríkis og sveit- arfélaga á undanfömum ámm sýnir að brýna nauðsyn ber til að taka upp ný og markviss vinnubrögð í þeim efúum. Öll lagafrumvörp, sem lögð em fram á Alþingi, em tekin til sérstakrar meðferðar og það metið hvort þau hafi útgjaldaauka í för með sér fýrir ríkissjóð og ef svo er þá hversu mikinn. Ekkert mat hefúr, með sambærilegum hætti, verið lagt á lagafrumvörp eða reglugerðir og fjár- hagsleg áhrif þeirra á sveitarfélögin. Tekjustofúanefúdin vekur sérstaka athygli á því misræmi og gerir tillögu um að lagafrumvörp og stjórnvaldsákvarðanir, sem áhrif hafa á fjárhag sveitarfélaga, verði ffamvegis kosmaðar- metin. Nefúdin leggur til að ríki og sveitarfélög hafi sam- ráð um fyrirkomulag matsins og hvemig farið skuli með ágreiningsmál. Þeirri tillögu hefúr nú verið vísað til um- fjöllunar í sérstakri nefúd fúlltrúa ríkis og sveitarfélaga eins og fleiri tillögum tekjustofúanefúdarinnar. Annars staðar á Norðurlöndum em fjárhagsleg sam- skipti ríkis og sveitarfélaga stöðugt til meðferðar og úr- lausnar i fastmótuðu og skipulegu samstarfi og vinnu- brögð með þeim hætti ættu að fækka ágreiningsmálum eins og tekjustofúanefúdin bendir réttilega á. Utreikning- ar á áhrifúm allra stjómvaldsaðgerða á fjárhag sveitarfé- laga eiga því framvegis að liggja fyrir áður en þær em af- greiddar ef farið verður að tillögum nefúdarinnar. Sveitarfélögin gegna sífellt viðameira hlutverki í opin- berri fjámiálalegri umsýslu og hlutur þeirra í efúahagslíf- inu fer stöðugt vaxandi og ef út af ber í rekstri þeirra og fjárhagslegri afkomu varðar það hagkerfið í heild sinni. Ríki og sveitarfélög verða því að þroska sín í milli agaðri samskipti. Væm samskiptin fastmótuð og öguð heföi það tæpast gerst við umfjöllun þingnefúdar um frumvarp til laga um tekjustofúa sveitarfélaga, að tekin væri upp til- laga við lokaafgreiðslu málsins um nýtt verkefúi Jöftun- arsjóðs sveitarfélaga og gmndvallarbreytingu á starfshátt- um sjóðsins, að sveitarfélögunum forspurðum. Með nýsamþykktri breytingu á tekjustofnalögunum eiga einstaklingar nú, með milligöngu Bændasamtaka ís- lands, rétt á ffamlögum úr sjóðnum til vatnsveituffam- kvæmda á lögbýlum. Ríkið hætti árið 1998 að greiða sambærileg framlög til landbúnaðarráðuneytisins, sem bændasamtökin höfðu milligöngu um að úthluta. í stað þess að taka það fyrirkomulag upp affur og ríkið útvegi til þess fjármuni er nýju verkefúi velt yfir á jöfúunarsjóð- inn og hann opnaður einstaklingum. Þetta litla mál er stórt í eðli sinu og snýst um gmndvallaratriði. Vinnu- brögðin em dæmigerð fyrir það agaleysi sem lengi hefúr viðgengist í samskiptum ríkis og sveitarfélaga. Binda verður vonir við að með útfærslu á tímabærri tillögu tekjustofúanefúdar verði samskiptum ríkis og sveitarfé- laga komið í fastmótaðri skorður á jafúréttisgmndvelli og uppákoma eins og hér er lýst heyri sögunni til. Það er afar mikilvægt að ffamvegis verði ágreiningsmál ríkis og sveitarfélaga til lykta leidd með skjótvirkari og faglegri hætti en hingað til. Þórður Skúlason 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.