Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Blaðsíða 1
frfálst, óháð dagblað
119. TBL. — 72. og 8. ÁRG. — FÖSTLDAGliR 28. MAl 1982.
Föstudagsmyndin
— Gunnhildur Þórar-
insdóttir, nýkjörin
Ungfrú Hollywood
prýðirblaðiðídag
- sjá bls. 2
Úr-oggullsmiðir:
Krefjastþessað
félagsmenn
hæW viöskiptum
viö verzlunina
Úrogskartgripi
— vegna útsölu
verzlunarinnar
— sjá baksíðu
ogbls.3
Ennhefurekkert
veriðákveðið
umframtíö
Sparisjóðs
Skagastrandar
— sjábls.5
Þeirunnu—
við töpuðum
— sjá kjallaragrein
Vilmundar
Gylfasonar
bls. 13
Topptíu
— sjábls.ll
Argentínuforseti
áekkineinna
kostavöl
- sjá erl. grein
bls. 10
Breytingar í aðsigi á eignaraðild Amarf lugs:
KAUPR KARNABÆR
HLUT FLUGIEDA?
Karnabær hefur ritaö stjóm Flug- Nafnverö þeirra hlutabréfa er 480 seldi starfsmönnum Arnarflugs hluta- á bilinu sex- til áttfalt nafnviröi. Sam-
leiða bréf og óskaö viöræöna um kaup þúsund krónur. bréf. Seldu Flugleiðir meö þeim hætti kvæmt því ætti hluturFlugleiöa ífélag-
á hlutabréfum Flugleiða í Arnarflugi. 17% af hlut sinum í Amarflugi fyrir inuaökosta2,9til3,8milljónirkróna.
Stjórn Flugleiða hefur f jallaö um mál- Flugleiöir áttu áöur meirihluta í rúmlegafimmfaltnafnviröi.
iö en enga afstööu tekið. Arnarflugi.en í fyrra var félaginu sett Ekkimun vera fjarri lagi aö áætla aö -KMU
Flugleiðir eiga nú 40% í Amarflugi. það skilyrði fyrir ríkisaöstoö að það verðmæti hlutabréfa í Arnarflugi liggi
Ríkisútvarpið:
Kaupir
stórhýsi á
Akureyri
Ríkisútvarpið hefur fest kaup á verk-
stæðisbyggingu byggingafyrirtækisins
Fan hf. á Akureyri, sem er 518 fer-
metrar að stærö. Auk þess er bygging-
arréttur á lóö hússins fyrir um 400 fer-
metrumtilviðbótar. Húsið stendur við
Fjölnisgötu 3 og veröur afhent Ríkisút-
varpinu í september í haust. Kaupverö
er um 2,1 m. kr. og verður gengið
endanlega frá kaupsamningi 1. júní.
Ríkisútvarpiö á fyrir bakhús við
Norðurgötu á Akureyri, sem í daglegu
tali er nefnt Reykhúsið í samræmi við
þá starfsemi sem þar var á ámm áður.
Þar hefur starfsemi Ríkisútvarpsins á
Akureyri verið til húsa undanfarin ár,
en með auknum umsvifum landshluta-
útvarps fyrir Norðurland á Akureyri
erþörf á stærra húsnæði. -GS
Ófeigur III. strandaði
vesturaf Dyrhólaey:
Sæunn kippti
honum á f lot
Vestmannaeyjabáturinn Ofeigur 3,
strandaði í nótt skammt vestur af Dyr-
hólaey. Sat hann þar fastur í eina þrjá
tíma en komst siöan á flot með aöstoð
Sæunnar Sveinsdóttur frá Þorláks-
höfn.
Slysavamafélag Islands fékk að vita
um strandið um klukkan þrjú í nótt.
Haföi það þegar samband við nærliggj-
andi skip, svo og björgunarsveitina
Víkverja í Vík í Mýrdal sem fór þegar
á strandstað.
Skipin, sem voru á staðnum, komust
ekki nógu nálægt Ofeigi til aö koma í
hann línu fyrr en Sæunni Sveinsdóttur
bar þar að. Var um borð í henni slöngu-
bátur meö utanborðsvél og var farið
með línuna á honum yfir í Ofeig.
Greiðlega gekk að draga Ofeig af
strandstaönum. Var skipiö óskemmt
og sigldi fyrir eigin vélarafli til heima-
hafnar. Var það komið þangað í morg-
un.______________________-klp-
Ríkið iokað!
Dyrnar á öllum áfengisútsölum
landsins verða læstar í dag samkvæmt
ákvörðun fjármálaráðuneytisins. Var
það gert vegna eindreginna tilmæla
frá æskulýðsráði og áfengisvamar-
ráði, sem töldu að koma mætti í veg
fyrir óhóflegan drykkjuskap unglinga
um hvítasunnuhelgina með þessum
aðgerðum.
Eitthvað mun þetta hafa síazt út i
gær, því að mjög mikið var þá að gera í
áfengisútsölunum — sérstaklega í
Reykjavík — og þar mikið hamstrað.
Otsölurnar verða aftur opnaðar á
þriðjudaginnkemur. -klp-
Samþykkt 72 manna nef ndar ASÍ:
Verkfall frá 18. júní
Á fundi 72 manna nefndar Alþýðu-
sambands Islands í gær var samþykkt
að boða nú þegar til tveggja daga
vinnustöðvunar dagana 10. og 11. júní
og síðan til ótímabundins allsherjar-
verkfalls frá og með 18. júní.
Nokkur ágreiningur var á fundi
nefndarinnar umtímasetningu aðgerð-
anna, einkum um hvort fara ætti strax
út í ótímabundið allsherjarverkfall og
eins um hvort einstök verkalýðsfélög
væru betur sett ein eða í samfloti við
heildarsamtökin. Var það málamiðlun
að boða fyrst til tveggja daga vinnu-
stöðvunar en allsherjarverkfalls viku
síðar. Fundurinn stóð í fjórar klukku-
stundir og tóku fulltrúar Verkamanna-
sambandsins sér hlé til að samræma
sjónarmið sín áður en samstaða
náðist.
Næsti fundur deiluaðila verður í dag
kl. 2 eh.
ÖEF
Sjálfstæðismenn í Reykjavík hóldu sigurhátíð í gærkvöldi og þar skáluðu Geir Hall-
grímsson, formaður flokksins, og Davíð Oddsson, nýkjörinn borgarstjóri, fyrir góð-
umárangri. (DV-myndGVA).
jr Viðræðum um meirihlutamyndun haldið áfram á Akureyri f dag:
Ágreiningur um ráðn-
ingu bæjarstjóra
„Eg tel líkur á að meirihlutamyndun
takist en dæmið verður gert upp eftir
hádegi í dag,” sagði Helgi Guðmunds-
son, bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins
á Akureyri, í samtali við DV í morgun.
Alþýðubandalagiö er aðili að viðræð-
um um meirihlutamyndun í bæjar-
stjórn Akureyrar, ásamt Kvennafram-
boðinu, Framsóknarflokknum og
Alþýðuflokknum. Hófst formlegur
fundur þessara aðila eftir hádegiö í
gær. Stóð hann nær linnulaust langt
fram á kvöld. Ekki eru þó öll
ágreiningsatriði úr sögunni og ekki
gafst tími til að ræða alla málaflokka
til hlítar. Ekki vildi Helgi tilgreina
ákveðinn ásteytingarstein í viöræðun-
um, en samkvæmt heimildum DV náð-
ist til að mynda ekki samstaöa um
ráðningu bæjarstjóra næsta kjörtíma-
bil. Vilja framsóknarmenn endurráða
Helga M. Bergs en t.d. Kvennafram-
boðið og e.t.v. Alþýðubandalagiö líka
hafa hugá aöstarfið verðiauglýst. -GS