Tíminn - 24.12.1951, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.12.1951, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ TÍMANS 1P51 11 Hallur Símonarson: NÝJA STIGATAFLAN uerÉur tcihmcirh tugjjrciu t cirmcinnci lieimsmetið 7445 stig — fsíenska metid 6884 stsg Spretthls&sparuB'a g £ ifí ... Cc.1 u! í*í a T höfði Á næstu Ólympíuleikum, sem fara fram í Finnlandi næsta sumar, kemur nýja stiéatafían, sem sam- þykkt var á íþróttaþinginu, er hald- iS var í Briissel í sambandi við Ev- rópumeistaramóiið 1950, sennilega til framkvæmda, þótt ýmislegt megi að henni finna, sérstaklega hvaö spretthjaupunum er gert hátt undir höfði. í grein þessari mun reynt að gera lesendum nokkra hugmynd um kosti og galla töflunnar, þótt ekki sé hægt að ge;a því fullnægjandi skil í síuttri blaðagrein. Greinin mun að mestu miðuð við tugþraut- ina, enda er það sú íþróttagreinin, sem mest ríður á að stigatafla, sem reiknað er gftir, gefi öllum kepp- endum sem jafnasta möguleika. Með því vinnst einnig annað, því tugþrautin er einmitt sú íþrótta- keppnin, sem íslendingar hafa mestan áhuga fyrir, af þeim ástæð- um, að einmitt þar eigum við af- burðamenn. Deilur um stigaútreikning. Það hafa alltaf staðið deilur um stigaútreikninginn í tugþrautinni. í fyrsta skipti, sem keppt var í tug- þraut á Ólympíuleikunum í Stokk- hólmi 1912, var á síðustu stundu samþykkt stigatafla, sem Svíar sömdu, og var þannig, að ólymp- ískumetin voru lögð til grundvall- ar, þannig, að fyrir þau var gefið 1000 stig, en síðan var fyrir minni afrek gefið niður í 0. Þetta gaf þó ekki tilætlaðan árangur, og var breytt af IAAF 1914, og voru þá af- rekin á Stokkhólmsleikunum lögð til grundvallar. En ekki dugði þessi breyting lengi, því 1922 var henni ennþá breytt, og nú var gefinn meiri stigafjöldi. Þessi stigatafla stóð sig sæmilega vel — eða í 12 ár. En 1934 unnu finnskir sérfræð- ingar að nýrri töflu. Þar var byggt á kröfum tímans, íþróttaárangur, sem náðist milli 1920—1930, og fyrst eftir 1930, var þar lagður til grundvallar. inn gefur meira í nýju töílunni, en síoan M-ur það fíjótt, eins o>g séft- á bví. að tugþra'úarafrekin ■ ru nú mun iægri. T. d. fær 'reimsmet- hafinn nú im C00 stigv.m minna. Tii þess að komast að laun "”i hvort nýja stigataf an uppíyilir þær kröfur, sem tii heimar verða gcrcar, er nauðsynieg: að iita á hrimsafrekin. En 4,;ð l,a^ kemur ýmislegt skemmtiiegt í Ijós. lletin nú og á'our. En við skulum fyrst lita á heims- metin eins og þau eru eftir nýju töflunni, og þá einnig hafa hina gcmlu til hliðsjónar: Gamla: Krihglukást ............... 1296 Stangarstökk .............. 1286 Kúluvarp .................. 1252 3000 m. hlaup ............. 1215 Spjótkast ................. 1211 110 m. grindahlaup ........ 1210 2000 m. hlaup ............. 1191 10000 m. hlaup ............ 1190 Hástökk.................... 1188 5000 m. hlaup ............. 1184 800 m. hlaup .............. 1169 Sleggjukast ............... 1164 1500 m. hlaup ............. 1162 400 m. hlaup............... 1154 200 m. hlaup............... 1153 400 m. grindahlaup......"... 1134 Langstökk ................. 1131 100 m. hlaup .............. 1109 1000 m. hlaup ............. 1106 Þrístökk .................. 1089 Það sézt fljótt, aö kastgreinarn- ar voru of hátt reiknaðar í finnsku stigatöflunni, því kringlukastið er fyrst, kúluvarpið þriðja, spjótkast- ið fimmta og sleggjukastið tólfta. Ennþá betur kemur það í ljós, ef litið er á heimsafrekaskrána, því kastarar hafa náð 9 af 15 beztu afrekunum eftir stigaútreikningn- v.m. En af þessv.m 15 eru þrír ang- hlauparar, tveir grindahlauparar og einn stökkr ari. í nýju töfiunni er þetta þveröf- ugt. Köstin gefa nú hlutfallslega minna, cn nú eru það spretthlaup- in, sem gert er hátt undir höfði— sérstaklega t-ó 200 m. hiaupið, sem áðv.r var eitt af iélegri metunum, en er nú í öðru sæti, ncest á cftir stangarstökkinu. Köstin eru nú spjótkast (nr. 8), kringlukast (m-. 12), kúluvarp (nr. 13) og aleggju- kast (nr. 14). Geri maður aftur á móti saman- Nýja: Stangarsíckk .............. 1379 200 :.n. hiaup ............ 1377 2000 m. hiaup ............. 1355 Hástökk.................... 1340 10000 m. hiaup ........... 1333 Langstökk ................. 1324 3000 m. hlaup ............. 1318 Spjótkast ................. 1316 100 m. h’aup .............. 1300 1500 m. hlaup ............. 1300 110 m. grindahlaup ........ 1300 Kringlukast ............... 1300 Kúluvarp .................. 1298 Sleggjukast ............... 1262 400 m. hiaup............... 1256 800 m. hlaup............... 1233 5000 m. hlaup ............. 1236 Þrístökk .................. 1233 400 m. grindahlaup ........ 1224 1000 m. hlaup ............. 1153 burð á beztu afrekunum lítur það þannig út. Af 32 íþróttamönnum, sem hafa náð yfir 1300 stig í ein- hverri eða einhverjum íþrótta- greinum, eru 18 spretthlauparar (og þar af eru þeir í fimm af sex efstu sætunum), sex langhlaupar- En stigataflan finnska var held- ur ekki ódauðleg, þrátt fyrir marga góða kosti framyfir eldri töflurnar, og fram á okkar tíma hefir þaö alltaf komið betur og betur í ljós, að kastgreinarnar gáfu óeðlilegá mikið — og nægir í því sambandi að minna á nöfn eins og Fuchs, Gordien og Fonville. En það var einnig annað og mun þýðingar- meira — og það var, að tugþrautin var fyrst og fremst orðin grein „hinna þungu manna“. Af þessum ástæðum var það, að ríkisþjálfari Svía, Gösse Holmer, byrjaði að vinna að nýrri stigatöflu, ásamt nokkrum öðrum sérfræðing- um. Þetta var erfitt verk, og er því við að búast, aö nýja jtaflan, eða ,B. Holmerska taflan, mæti nokkuð f mismunandi dómum. En taflan hefir nú verið samþykkt, og þá þýð- r ir ekki að sakast um orðinn hlut, °S þó ýmislegt megi að henni finna, þá hefir hún einnig sínar góðu hlið- að. Vio samþykkt töflunnar véröur •aö reikna öll afrekin upp á nýtt. Miklar breylingar. í Hoimersku töflunni er 1500 stig hániark í hverri grein, en í þeirri finnsku var hámarkið 1150 stig. Manni gæti því dottið í hug, að nýja taflan gæfi betur en sú • finnska, en það er í flestum tilfell- .; ! um þveröfugt. Allra bezti árangur- Örn Clausen er áttundi bezti tug- þrautarmaður heimsins . ar, þríL' stökkvarar, þrír kástarar og tveir grindahlauparar. Kúluvarpar- inn mikli, Fuchs, á nú 13. bezta heimsmetið, og 16 menn eru betri en kringlukastarinn Gordien. — Stangarstökkvarinn Varnerdam er nú réttilega í fyrsta sæti, en í öðru sæti eru spretthlaupararnir La- Beach og Patton (fyrir 20,2 sek. í 200 m. hlaupi.) Gunder Hagg hverfur í skuggann. En mótsögnin er þó einna mest gagnvart heimsmeti Svíans Gunder Hágg í 5000 m. hlaupi, sem hingað til hefir staðizt öll áhlaup. Það gefur nú 1236 stig, sem þýðir, að 79 íþróttamenn hafa náð betri ár- angri, heldur en Hágg náði í sínu bezta hlaupi. Ennþá einkennilegra er þó, að tími Svíans Erik Ahldéns 5:12,0 (1948) á 2000 m. gefur ennþá fleiri stig, og hinn mikli fjöldi (15 menn) spretthlaupara, sem hefir hlaupið 200 m. á 20.7 sek., fá eins fleiri stig. Það er auðséð, að hér er ekki rétt haldið á hlutunum, en það er skiljanlegt, að slíkar stigatöflur hafi alltaf einhverja formgalla, en það er þó einhver fljótfærni, að hinn glæsilegi tími Hágg, 13:58,2 mín. á 5000 m., — sem enginn hlaupari hefur enn nálgazt — skuli ekki ná þeim stigafjölda, sem 20,7 sek. gefa fyrir 200 m. hlaup — sem 37 hlauparar hafa náð, eða betri tíma, við löglegar aðstæður. Og þá er einnig annað, sem menn reka fljótlega augun í, en það er heimsmet Glenn Hardin U. S. A. í 400 m. grindahlaupi. Hardin náði hinum ótrúlega árangri, 50,6 sek., árið 1934, í Stokkhólmi. Enginn annar grindahlaupari hefir enn hlaupið innan við 51 sek. En þó er þetta mikla afrek álitið annað lé- legasta af heimsmetunum. Aðeins 1000 m. hlaupið er lélegra — en það er líka álitið óeðlilega lélegt. Til þess að ná sama stigafjölda og fyrir 20.3 sek. í 200 m. þarf grinda- hlauparinn að hlaupa á 49,5 sek. Hér er oí mikils krafizt. Heimsafrcka-skráin i tugþraut. Ennþá einu sinni þarf að reikna tugþrautarafrekin upp á nýtt, og þá kemur það í ljós, að ef holmerska stigataflan' hefði gilt 1920, hefði Norðmaðurinn'Lövland haldið meti sínu til 1922. Finninn Yrjölá hefði þá ekki slegið met Osborn 1926, og kastsérfræðingurinn Jim Bausch hefði ekki slegið met Járvinens (sem var Norðurlandamet, þar til

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.