Tíminn - 24.12.1951, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.12.1951, Blaðsíða 23
23 es? ‘vxmegssM ‘9 JÖLABLAÐ TÍMANS 1951 „Taugarnar þúsundirJ' Framkald af síðu 18. fundizt við' spurningunni, um hvað maður eigi að gera, sem lífsstriðið þjálfar ekki, til þess að halda við hreysti sinni og dug. Þær geta jafnvel oft komið í staðinn fyrir regn og byl. Stundum heyrast annríkir menn eða aldraðir segja, þegar mest er sagt af íþróttafréttum í útvarpinu, — að þessi íþróttaáhugi og íþrótta- læti keyri úr hófi fram. Ég tel, að svo sé alls ekki. Fólkið úr bílnum og fóik hins stutta vinnudags hefir sannarlega fulla þörf fyrir miklar íþróttir og líkams- æfingar. Hvað verður anriars úr því fólki? Hitt er sanni nær, að íþróttir eru alls ekki nægilega almennt iðkaðar. Það eiga fleiri erindi í íþróttir en þeir, sem hafa skilyrði til þess að skara fram úr. Tilgangur íþrótta- iðkana er ekki fyrst og fremst: met og einstök afrek, þótt gaman sé að þeim, heldur líkamsrækt, heilsuefl- ing, viljaherzla, — likamleg og and- leg uppbygging, — útrýming dáö- leysismollukófs hjá mannfólkinu. Grikkir, sem voru mestu iðkend- ur íþrótta í fornöld, — sögðu að það væri siys, ef góður iþróttamaður yrði ekki góður þjóðfélagsþegn líka. Svo mikið töldu þeir gildi íþrótt- anna. í krafti þess skilnings á að iðka íþróttir. Og í krafti hans árna ég, Hér- aössambandi Suður-Þingeyinga allra heilla og óska góðs gengis öll- um, sem að íþróttamálum vinna, til þess að „þvo burt dáðleysismollu- kóf“, „efla vöðvanna mátt“ og við- halda hreysti kynstofnsins, svo að hann verði langlífur í landinu, þótt lífsstritið og „ísvetur", hvorki þjálfi hann né „kynbæti“ á sama hátt og áður. Lengi lifi hollar íþróttir! Lengi lifi íþróttamenn og íþrótta- frömuðir! Skiívindur, mjólkurkæisr, mjólkurmælar, mjólkursigti, mjaltafötur — Kartöfluupptökuvélar, rakstrarvélar, múgavéfar, slóöar, rúningsvélar, vatnsdælur, fsribönd fyrir jiurrhey o. m. fl. LÍSter-dieselvélar til súgþurrkunar' éfu mjög eftirsóttar og eru nú að koma til landsins. %losolant W\________...JTK Vatnsdæla Leitið upplýsinga usn afiar nedangreitsdar véiar og áhöld aíjá einkaumboðsmöcinum Mjólkurkælir Kaupfélag Svalbarðseyrar Svalbarðseyri. Utibú: Vagiaskógi Lömatjörn Krossi Starfrækir: Kartöflugeymslu Frystihús Sláturhús Skipaafgreiðslu Seljum almennar verzlunarvörur. Tökum í umboðssölu hvers konar framleiðsluvörur. Gamla árið er að kveðja, en hugsjónirnar lifa áfram. Höfuðverkefniö er: Aukin hagsæld. — Betri lífsafkoma. f do Gleðlleg jól! Farsœlt nýtt árl Þökkmn samstarf liðinna ára. GLEÐILEG JDL ! I FARSÆLT KDMANDI AR ÁBURÐARSALA RÍKíSíNS 8 ii 6 GLEÐILEG JOL! FARSÆLT KOMANDI Á R ! GRÆNMETÍSVERZLUN RlKíSINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.