Tíminn - 24.12.1951, Blaðsíða 32

Tíminn - 24.12.1951, Blaðsíða 32
32 JÓLABLAÐ TÍMANS 1951 CYINGA Garðarsbraut 4—6 Húsavík. Símnefni: Kaupfélag. Stofnað 20. febr. 1882 ELZTA SAMVINNUFÉLAG Á ISLANDI. Auk þess að annast alla vöruútvegun sem og móttöku og umboðssölu á öllum inn lendum afurðum fyrir félagsmenn vora, önnumst vér einnig, fyrir S. í. S., Eimskipafélag íslands h.f. og Skipaútgerð ríkisins. Söluumboð fyrir Viðtækj averzlun ríkisins Brunatryggingar, bílatryggingar, sjó skaðatryggingar. Starfrækjum 5 sölubúðir í Húsavík, Útibú í Flatey á Skjálfanda, við Laxárvirkjun, Mjólkur- vinnslustöð, Brauðgerð, Reykhús, Kembi- vélar, Kjötfrystihús, Pilsugerð. Vér höfum, eftir 70 ára starf, margs að minnast og þakka, áhugasömum og velviljuðum hugsjónamönnum, sem hafa haldið uppi merki frumherjanna, til að ná þeim sigrum, sem unnizt hafa, og vonum, að ekkert rjúfi þær raðir samstilltra samvinnumanna, sem nú standa sam- an um að vinna enn marga sigra til hagsbóta fyrir fólk- ið í þessu landi til lands og sjávar. (jletílefl jél! Þökkum heillaríkt og ánægjuiegt samstarf á liðnum árum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.