Tíminn - 24.12.1951, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.12.1951, Blaðsíða 20
20 JOLABLAÐ TIMANS 1951 Drungaleg rigningarskýin héngu lágt yfir höfuð'borginni og báru tneð sér einkenni haustsins. Himinn :inn var grár og bólginn og vatns- geymarnir á Öskjuhííðinni sýnöust öálítið styttri en venjulega, vegna veðurdrungans, sem settist að þeim. En frá Grænlandsjökli bárust tregnir af sól og sumri, og í svip- inn var það einmitt það, sem skipti nestu máli. Flugfarið Geysir hafði um iiokkra hríð beðið eftir því i drung- anum undir Öskjuhlíðinni, að Æregnir bærust af sólskini og stillu r Grænlandsjökli. Nú var það kom- :ið, og flugvélin ferðbúin, fullhlað- :in af vörum til franska vísindaleið- angursins langt noröur á miðjum Grænlandsj ökli. iíðasta ferðin á þann jökul. Það var búið aö opna sparihurð- ina fyrir framan hreyflana, beint inn í stjórnklefana og þar gengu þeir upp langan stiga, sern tekizt iiöfðu á hendur þessa ferð með ainni ágætu flugvél. Engan grun- aði þá, að þetta ætti eftir að verða síðasta för Geysis inn yfir Græn- iandsjökul og hún ætti eftir að bera ,beinin“ á Vatnajökli fáum dögum síðar. AÖ vísu kom sú stund í þess- ari ferð, að útlit varð fyrir, að þessi tör yrði einmitt sú síðasta og að Geysir bæri beinin á Grænlands- jökli í stað Vatnajökuls. En ferða- sagan byrjar ekki á því. Aftur í farþegarúminu var und- arlegt um að litast. Hinir þægilegu • íangferðastólar voru nú horfnir, en gólfið þakið af benzínbrúsiun og kössum til leiðangursmanna. Aft- ast við farþegadyrnar var útbún- aður til að kasta farangrinum nið- ur á jökulinn. Stórri rennu var kom :íð fyrir í dyrunum og voru þær hafðar opnar alla ferðina á enda. Traustur flugmaður við stýrið. Kristinn Ölsen var flugstjóri. Hann er karlmenni og traustur flugmaður og hefir séð sitt af hverju í ferðum sínum um loftin ölá. Honum var því vel treystandi til að veíta farsæla forsjá í þessari ferð norður í kulda ísbreiðanna á stærsta jökli veraldarinnar. Nú var allt ferðbúið, flugtakið tókst vel og Geysir sveif þunghlað- inn upp yfir aldamótagarðana, tjörnina og miðbæinn og sveigði, þegar komið var út yfir ytxú höfn- ina. Flugvélin hækkaði hægt og síg andi flugið undir dunandi átaki vélanna, sem knúðu hreyflana. Á hægri hönd hvarf Skagaflösin og Akrafjall eins og örlítil þúfa út í gráa haustmóðuna og við vorum orðnir hluti af drungalegu loftinu, sem hékk yfir flatneskjunni og bar með sér kveöju haustsins. Xvittað fyrir tilkynningar. Inni í stjórnklefanum starfaði l heili þessarar litlu ver- aldadr í himingeimnum, þögulir menn í hávaðan- úm beindu huganum aö vandásömum skyldu- störfum. Loftskeytastöð in hjá Bolla Gunnars- syni tifuðu ákaft og auk þess talaði hann í tal- stöðina og tók á móti við urkenningum írá flug- turninum. Þeir höfðn heyrt það rétt. að. Geys- ir var kominn á loft heilu og hölddnu og hélt í norðvestur frá Akra- nesi. Á móti Bolla sat Ieið- sögumaöurinn og reikn- aði út stefnuna, eftfr kortunum. Axel Thorar- ensen hafði Grænlands- kortið' fyiúr framan sig og mældi leiðina norður og inn á jökul á alla kanfa. Ski'ifaði öðru hvoru staðarákvai'ðanir sínar á laus blöð og lagði þau á fjöl fyrir fram- 'c an Kristin Ólsen, sem stjórnaði fluginu og hélt sjálfur um stjórnvölinn, horfði fram í dumb- unginn og til beggja handa á snún- ing hreyflanna. Það var blindflug og treyst á rétta útreikninga leið- sögumannsins. u> -..............., ■■ - ' : ■ ' ’jgsíSrp ■ ' ' ■ ' Guðni Þórðarson, frásögn og myndir: JÖKLA SkínancLi sól yfir hláu hafi. Þannig lagðist drjúgur spölur að baki. Snæfellsjökull átti að vera einhversstaðar rétt hjá á liægri hönd, ef við færum þá ekki yfir kollinn hans hvíta, síðan Breiða- fjörður, og leiðsögumaðurinn lét þess getiö er hann taldi vélina vera yfir togaraflotanum á Halamiðum. Það var ekki fyrr en komið var miðja vegu á hafið milli íslands og Grænlands, að sólargeislarnir brut ust fram í gegnum sortann. Skýja- þykknið undir varð að gisinni ábx-eiðu yfir haffletinum, en hvarf svo með öllu fyrir skínandi sól yfir bláu hafi. Við sjóndeildarhring sást hilla undir hvíta og svarta landrönd Grænlands framundan. Röndin hækkaði. Há og tignarleg fjöllin risu hvítum földum búin upp úr haffletinum. Skriðjöklarnir lágu niður með fjallatindunum eins og hvítir treflar með reglulegum vefnaði. Margskonar tilbreyting fór nú að verða á hinum bláa og tæra haf- fleti. Fyrstu ísjakarnir sem sáust höfðu flæmzt með straumum langt undan ströndinni. En er nær dró landi, fjölgaði þeim og stór ísbjörg voru eins og konungar innan um smælingjana. fletinum, sem þó var alsettur ís- molum á víð og dreif. Það er ein- kennilegt að sjá þessa ísmola hverfa frá landinu, þegar nær dregur, því mest eru þetta jakar, sem losna úr skriðjöklunum, þeg- ar þeir molna fram í hafið. Þeir jakarnir, sem síðbúnastir verða, komast aldrei af heimastöðvunum, heldur frjósa inni og njóta tilver- unnar í hinu grænlenzka vetrar- ríki einu sinni enn, áður en nýir straumar bera þá til suðlægari slóða með sumrinu, þar sem tilveru þeirra lýkur og þeir hverfa aftur inn í hringrás náttúrunnar, sam- lagast hafinu, gufa aftur upp og lenda svo kannske aítur sem regn eða snjór á gömlu stöðvunum á Grænlandsjökli, en allt eins vel suður við Miðjarðarhaf, eða jafn- vel á íslandi. Flugvélin nálgast hið mikla meg- inland. Fjöllin rísa há og tignar- leg framundan. Það er sól og sum- ar á Grænlandi og flugið verður að hækka til að komast yfir þessi ógn arlegu fjöll. Síðasia ferðin á öræniandsjckul landshafi. - Hafís, Hveri sem Si Græniands hjá Knud Rasmussei þeirra. - Sprungur og endaðausar BrimhSjóð hrofnands skrið hinum dimma heimskautsvetri, að vera vel búnir að góðu lestrarefni til að fá tilbreytni á milli hinna tiltölulega litlu skyidustarfa. / ríki liafíssins. Á stöku stað hafði ísinn hnapp- azt saman, þar sem hroðinn mynd- aði eins konar hvít eylönd á haf- Langur fjörður langt frá byggð. Stefnan var tekin á sti’öndina, þar sem langur fjörður skerst inn á milli risavaxinna fjallatinda, sem standa upp yfir jökulbrúnina eins og útverðir. Fjörðurinn er á aust- urströndinni, nokkurn veginn miðja vegu milli hinna byggðu bóla í Angmagsalik að sunnan og Scor- esbysunds að norðan. Fjörðurinn ei’ hrjóstugur, með skriðjöklum nið ur í sjó og berum klöppum, þar sem ekki er jökull. Hann heitir Kan- gerdlugssuaq og er nafnið græn- lexizkt. Við hœstu fjöill á Grœnlandi. Á báða bóga með ströndinni langt í suður og norður er engin byggð. Grænlendingarnir sem búa í næstu byggðum, komast ekki einu sinni hingað til fiskveiða, því leiö- in er álíka löng og frá Langanesi til Reykjavíkur, yfir þvert ísland. En flugvélin hækkar flugið, er mótorai’nir drynja á milli fjallanna í hinum grænlenzka firði. Bráðum sj áum við upp yfir brúnina út á hina hvítu, endalausu breiðu Græn landsjökuls. Fjöllin, sem eru við Kangerd- lugssuaq eru í hópi hæstu fjalla, sem til eru á strönd Grænlands. Hægra megin eru Lemonsfjöllin og Gunnbjörn, sem er um 4 þús- Þegar komið er inn í mynni fjarð arins, sem er heldur þröngur, er flugið ekki orðið nærri nógu hátt til að komast yfir hin háu fjöll, sem á báða bóga reisa hvassar berggnýpurnar upp úr jökulbreið- unum, sem umvefja fjöllin. Niður undir er fjöröurinn þak- inn íshröngli og stórum borgarís- jfökum á milli. Berir klettatangarn- sr - teygj ast fmn í sjóinn, en jök- iillinn mætir hafin beggja megin ?ið þá. Á öðrum þessara tanga mun nú vera komin veöurathugunar- Stöð. Myndi vistin þar vera dauf- leg og betra fyrir þá, sem þar eyða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.