Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 7
k JDLABLAÐ TÍMANS 1957 ~k
7
Dómkirkjan á Hólum. (Ljósmynd: Helge Finsen.)
inni?“ Og þessi stóri bær var ekki
helgiblæ hið ytra, bæti hún til
fullnustu, þegar inn er komið.
Kirkjan er öll ómáluð, nema pílár-
ar í milligerðum, altari, grátur og
prédikunarstóll, að öðru leyti ber
hún öll hinn virðulega litarblæ,
sem furan fær, þegar hún bliknar
með árum. Víðimýrarkirkja er
mjög viðuð, og þó að í henni séu
engin listaverk nema altaristaflan
frá 1616, er hún eitt þaö hús, sem
sizt verkar tómlegt, þegar inn er
komið. Svo samræmd er hún og
sjálfri sér nóg frá kirkjusmiðsins
hendi. Maður finnur, að þetta hús
er ekki nýgjörvingur eða tilraun í
lausu lofti, heldur ávöxtur alda-
langrar reynslu í húsagerðarlist
við þær aðstæður, sem þetta land
hafði upp á að bjóða fyrir sements-
öld véla. Svo segja prestar þeir,
sem messað hafa í Víðimýrarkirkju
að ekki falli þeim annars staðar
betur að syngja helgar tíðir en
þar. Þetta finnst mér auðskilið,
því að þar inni finnur jafnvel
leikmaður með lítt kirkjulegan á-
huga, til sterkra hátíðlegra geð-
hrifa, sem hann þekkir ekki úr
mörgum þeim kirkjum, sem nýrri
eru og hæfri og viðari til veggja.
Ef ekið er sem leiö liggur frá
Viðimýri fram hjá Varmahlíð og
niður Sauðárkróksveginn, er innan
stundar komið að hinum forna
kirkjustað og höfuðbóli Glaumbæ.
Þar stendur enn í óbreyttri mynd,
síðasti torfbærinn á staðnum, sá
sem prestarnir bjuggu í áður. Nú
hefur prestshús verið reist kipp-
korn frá bænum, en bærinn sjálfur
er mannlaus og varðveittur sem
menningarsögulegur sýningargrip-
ur. Var hann afhentur þjóðminja-
verða árið 1939 og hófst þá þegar
skipulagt eftirlit með honum. Bær-
inn í Glaumbæ er í alla staði ó-
svikinn íslenzkur torfbær. Veggir
allir eru úr torfi eingöngu, því að
grjót er litt fáanlegt í landareign-
inni. Fram á hlaðið snúa 6 reisu-
leg bæjarþil, og ern þar stofur
tvær, skemmur þrjár og smiðja. Að
baki þessum húsum og þvert á ris
þeirra taka svo við mörg hús, svo
sem búr, eldhús og fleira, og skipt-
ast þau báðum megin við göng,
sem liggja frá bæjardyrum og ná
alla leið til baðstofu, sem er aftast
bæjarhúsanna allra, svo sem títt
var á Norðurlandi. Alls eru húsin
14 eða 16, ef maður telur þrískipta
baðstofuna þx-jú hús; að stærðinni
til er þessi bær vitanlega langt yfir
það, sem venjulegt var á meðalbæ,
þó að hann sé að byggingarlagi
ágætt sýnishorn norðlenzkra bæja.
Til marks um stærðina er það, að
bæjargöngin eru 18 Vá metri að
lengd, og því var það að einhver
gamansamur maður á að hafa
sagt, þegar hann lagði af stað inn
í dimm göngin: „Og hvar kemur
maður svo upp í Sæmundarhlíð-
heldur byggður i einu lagi. Flest
húsin, þar á meðal baðstofuna og
aðra gestastofuna, byggði sér Jón
Kailsson prófastur, sem bjó í
Glaumbæ á árunum 1874—1890, en
sum húsin eru miklu eldxá, t. d.
stofa frá dögurn Halldórs prófasts
Jónssonar rétt eftir 1840 og eld-
hús líklega enn eldra.
Þó að bærinn í Glaumbæ sé ekki
notaöur til íbúðar, er hann á eng-
an hátt með eyöibæjar svip. Sam-
tök héraðsmanna í Skagafiröi hafa
beitt sér fyrir því að gera haixn aö
byggðarsafni, hixxu fyrsta á landi
hér nxeð þessu sixiði. Safixað hefur
verið alls konar munum, þeim er
heinxa eiga í bæ senx þessum, og
þeim komið haganlega fyrir. Hvort
tveggja til sanxans, bær og safn,
bregður upp fyrir gestum einhverri
skilnxerkilegustu mynd úr gömlu,
ísleixzku sveitalífi, senx íxú verður á
vegi maixns, sem um laixdið ferð-
ast. Þeir voru ekki alltaf skenxmti-
legir gönxlu íslenzku torfbæirnir,
senx mestur hluti núlifaxxdi íslend-
inga á nxiðjum aldri og eldri ólust
upp í. Öðru íxær, þetta vorú frum-
stæð lxúsakyixni og stríðsamt að
eiga við þau. Eix þrátt fyrir það er
í þeinx viss byggingarstíll, viss teg-
uixd byggiixgarlistar, sem baöstof-
an með síixu fyrirkomulagi er best-
ur vottur um, og alkumxugt er,
hversu fallegur íslenzkur torfbær
gat verið að ytra útliti og hve sanx-
sæmdur unxhverfinu, og það er
sannarlega meira eix sagt verður
um xxýju húsixx, sem ixxörgunx
hverjunx senxur svo hörmulega illa
við umhverfi sitt. Það er ástæðu-
laust að sakxxa gönxlu torfbæjamxa
í einhverskonar rómantískri
bliixdni, én þess samxnxælis skal
unna þeim, að þeir hafa þrátt fyrir
allt skýlt íslenzku þjóðinni frá upp
lxafi vega og eru veigamikill þátt-
ur í nxenningarsögu hennar. Sá
sem unun hefur af að hugleiöa
lífskjör og aðbúnað nxanna fyrr á
tíð og fræðast unx daglegt um-
hverfi þeirra i hýbýlum, verkfæra-
kosti og listiðnaði, mun ekki sjá
eftir þeim tíma, sem haixn eyðir i
gamla bæixum i Glaumbæ.
Nú bregöunx við okkur austur
fyrir Héraðsvötix og förum alla leið
út að Gröf, sem er innsti bær á
Höfðaströnd, Jxærimx, þar senx sum
ii’ telja Hallgrínx Pétursson fædd-
an. Á þessum bæ er varðveitt lítil
kirkja, nximxsta guðshús í landinu,
exx jafnfranxt eitt hið nxerkasta.
Það er í eigu ríkisins og undir
vernd þjóðminjasafnsins og var
fyrir nokkrum árum gert upp að
öllu leyti eiixs og áður var. Þetta
er torfkirkja og umhverfis hana
kringlóttur garður, eins og algengt
var á fyrri tíð. Til sanxans er þetta
heilleg snxámyixd úr svip islenzkra
sveita fyrir sementsöld. Áþekk
þessu hafa þau verið, litlu bænhús-
in, sem fullt var _af unx allar sveit-
ir á miðöidum. í Grafarkirkju er
töluverður útskurður, bæði á viixd-
skeiðum og á altari. Hann er í
barokkstíl og gefur beixdiixgu um
sögu kirkjunnar. Á 17. öld áttu
Hólabiskupar, Þorlákur Skúlason
og Gísli Þoriákssoix, jörðina og
sýndu henni ýmsa ræktarsemi. —
Þeir létu íxxeðal aixnars gera upp
gamalt og vaixrækt bænhiis og
prýöa það íxýjum ornanxeixtum.
Frú Ragixheiður Jóixsdóttir, ekkja
Gisla biskups, bjó í Gröf eftir lát
nxaixns síixs, og hún fékk leyfi til
að gera bænhúsið að þriðjungs-
kirkju. Frú Ragixheiður axxdaðist
1715 og eftir það hefur vegur húss-
iixs lækkað, og 1765 var kirkjan
lögð niður ásamt fleiri óþörfum
guðshúsum. Engimx vafi er á, -að
Grafarkirkja , sú er íxú stendur, er
að stofixi til sú hiix sanxa og biskup
arnir létu skiixna upp unx miðja 17.
öld og er nú að öllu leyti nauða-
lík þvi seixx húix var þá, þótt allt
torfverk og flestir viðir hafi verið
eixdunxýjaðir. I-Iitt er og víst, að
sá sem prýtt hefur húsiö útskurði
og líklega smiðað það að miklu
leyti, lxefur eixgiixix amxar verið eix
Guðinundur smiour Guðnxundsson
í Bjarnastaðahiiö, senx mestur var
hagieiksmaður á íslandi á 17. öld,
og reisti Skálholtskirkju fyrir
Bryixjólf biskup og úthjó skírnar-
fontimx nxikla í Hólakirkju — og
með þeinx oröunx skulunx við svo
hverfa frá litlu torfkirki umxi í
Gröf til sjálfrar dómkirkjunnar að
Hólum, sem er allra húsa prýði í
Skagafirði og þött víöar sé leitað.
Engum þarf raunai' að beixda á
þennan stað, svo frægur sem hann
er, og Hólakirkja er eflaust eitt
fjöisóttasta hús á laixdiixu um
sunxartínxamx. Sá sem sérstaklega
er að huga að gömlum húsum í
Skagafirði, mun auðvitað ekki
sneiða þar hjá garði. Hóiakirkja
var vígð árið 1763, og hafði þá
smíði hemxar staöiö í íxokkur ár.
Hx'ux var fyrsta steinhúsið, sem
nokkurix tíma var reist á hiixum
fcnxu biskupssetrum, og undarlegt
að fyrst skyldi vera ráðizt í slíkt
stórvirki, þegar niðurlæging stað-
ariixs á Hólum var komiix í al-
gieynxing.
Hólakirkja er íxxjög einföid í
sixiðum og ekki háreist, eixda aldrei
að fullu frá henni gexxgið. Húix átti
til dæmis að vera með turni, eix
lxann var aldrei byggður. Og lítil
er þessi kirkja í samanburði við
steinkirkjur í nágramxalöndum vor
unx. Sanxt er hún virðulegasta guðs
hús lanasins og íxýtur þess, að her
hafa eixgar miðaldarkirkjur varð-
veitzt og svo fáar gamlar byggiixgar
yfirleitt, að furðu gegnir. En auk
þess er kirkjan gædd einföldum
þokka, og söguhelgi staðarins á
Hólum býr þar innan veggja. Er
það nxargra nxanna nxál, að af sögu
legunx táknunx hérlendis orki ekk-
ert viðlíka fast á hugann og Hóla-
kirkja. t kirkjunni eru ýnxsir þeir
kirkjulegir munir ,sem nxiklar
minningar eru tengdar við. Má þar
til nefna altaristöfluna nxiklu frá
tið Jóns Arasonar, krossmarkið
stóra frá sama 'tíma, skirnarfont-
inn eftir Guðmund snxið, legsteina
biskupa frá 17. og 18. öld og mynd-
ir af nxörgunx hinum síöari Hóla-
biskupunx. Það er ánægjulegt til
þess að vita, aö hið forna frægðar-
setur, Hólar í Hjaltadal, er i dag
einn reisulegastur og svipmestur
staöur á íslandi. Og hin gamla
dómkirkja með öllum þeim nxinn-
inguin sem hún táknar, er mið-
depiii staðarins. Á Hólum er einn-
ig gamall og merkur torfbær, sem
ætlunin er að standi til franxbúðar,
Hólar í Hjaltadal, gamli bærinn.
Gröf á Höfðaströnd.