Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 27

Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 27
★ UDL.ABLAÐ' TÍMANS 1957 ★ 27 Benjamín Sigvaldason, fræðimaður: FARIÐ HEiM AÐ HÓLUM Það mun hafa verið seint í júní- mánuði í sumar, að ég frétti um það, að mikil hátíð yrði haldinn að Hólum í Hjaltadal hinn 14. júlí í tilefni þess, að í vor voru liöin 75 ár frá stofnun skólans. Eg hug- leiddi þá þegar hvort ég hefði nokkra möguleika á því að fara þangað, og komst að þeirri leiðin- legu niðurstöðu, að svo væri ekki, enda þótt mig langaði mjög til að fara. Það er nefnilega ekki svo auð velt fyrir öreiga, að veita sér slíka ánægju, því að öreigin verður aö fara á mis við margt, sem hinir geta veitt sér. En nú voru 37 ár liðin síðan ég lauk námi við Hóla- skóla, og ég komiö þar aðeins einu sinni öll þessi ár, svo aö mér fannst það vera knýjandi nauösyn fyrir mig, að fara þessa ferð og sætti mig illa við aö sitja heima, enda vissi ég fyrirfram, að hún myndi verða mér ógleymanleg. En „eng- inn má sköpum x-enna“. Svo liðu nokkrir dagar og ég var sífellt að hugsa málið, áix þess að ég kæmi auga á ný úrræði. Þá bar það við, að ég rakst af tilviljun á einn af mínum gömlu og góðu skólafélögum á götu hér í bænum. Við tókum tal saman og fórum að ræða um hina væntanlegu Hóla- hátíö. Hann langaði norður, ekki síður en mig, en ýmsar ástæður voru þess valdandi, að ekki virtist geta orðið af því. Við ræddum samt málið fram og aftur og glæddum áhuga hvors annars unz upp úr log aði og öllum torfærum var rutt úr vegi. Við sannfærðum hvorn ann- an um það, að þessu gullvæga tæki færi mættiun við ekki sleppa úr hendi okkar, enda mundum við sjá eftir því ævilangt, ef viö færum hvergi. Er nú skemmst af því að segja, að eftir nokkrar viðræður, ákváðum við að fara norður að Hólurn tveir saman á jeppa og skemmta okkur svo vel sem ástæð- ur frekast leyfðu. Ferðafélagi minn heitir Jakob Jónsson, og er frá Gunnarsstöðum á Langanesströnd. Hann hefir lengi stundað skrifstofustörf hér í bæn- um, en í tómstundum sínum skrif- ar hann skáldsögur. Tvær hafa þeg ar komið út og sú þriðja er í prent- un. Hann er maður bráðgreindur, hagyrðingur góður og lætur fjúka í kveðlingum við og við. Systui'son- ur hans er snillingurinn Kristján frá Djúpalæk, sem allir kannast við. Við lögðuni af stað héöan úr bæn urn kl. 4 á föstudag (12. júlí). Jepp inn rann léttilega upp í Mosfells- sveitina. Þar hittum við alaraðan bónda ofan af Kjalarixesi, seixx bað okkur um far heinx til síix, og veitt- unx við það fúslega. Haixix var lítils- háttar góðglaður og fræddi okkur um hitt og aixnað, senx við höfðum gaman að. Viö spurðunx hvort haixn væri kvæixtur, en hann íxeitaði því, eix kvaðst búa með ráðskoixu. Lögð- um við þá fyrir hamx ýmsar íxær- göngular spurxxingar um einkalíf haixs og ráðskoixuixnar og svaraði hann þeinx öllum á viöeigandi hátt. Kvað Jakob þá vísu og ég aðra um þemxan ágæta heiöursnxann og bú- stýru haixs. A vegamótunx í nánx- unda við heimiii hans kvaddi hamx okkur og hélt heinx til bústýru linnar, en við þökkuðum honum góða og drengi'ega skemmtun, og þutunx síðan áfram okkar ieið. Þegar við komunx að Ferstiklu, fórunx við að ræða um það, hvort betra væri að fara alfaraleiðina vestan við Hafnarfjall, eða svo- nefndu Geldhxgadraga, sem leiða- bókin segir vera 16 knx styttri Við veljunx styttri leiðina, sem var himx versti vegur, er ég fór þar síð- ast árið 1949. En hér haíði verið gjörð mikil vegabót og konxinn mjög góður vegur hálfa leiðina, eða að sjálfum „Draganuni“. Þar stend ur bær upp í dalnunx er nefnist Dragháls. Þaðan er nokkur spölur frá vegiixum, og sú leið er svo ill yfirferðar, að lxún jafnast ixæst um á við verstu vegleysu. En ég segi viö félaga .minn: „Hér verð ég að konxa við senx snöggvast.“ Þarna býr nefnilega bóndinn og bragfræð- ingurimx Sveiixbjörn Beinteinssoix, senx líklega á exxgaixxx sinn líka á landi hér. Þótt hann sé aðeins rúm lega þrítugur að aldri, hefir hann gefið út bragfræði, sem út af fyrir sig er mikið afreksverk. Hann býr góðu búi, yrkir rímur og ljóð, rit- ar greinar og ritdónxa í blöðin, og er þó ekki allt upptalið, er segja mætti honum til ágætis. Við félag- ar dveljum góða stund hjá skáld- inu, þyggjunx veitingar og hlýðum á spaklegar orðræður. En nú verð- unx við að kveðja skáldið og halda áfram feröinni, því að óðum líður á daginn. Við höfðum verið sí-yrkjandi franx að þessu. En eftir heimsókn- ina að Draghálsi, gjörðumst við hljóðir unx stund og reynum að festa í minni það sem við heyrðum skáldið segja. Vegurinn upp Drag- ann nxá heita góður, en unx leið og íxiður hallar, skiptir skyndilega um, því að illfært má heita þennan stutta spöl íxiður á jafnsléttu. Er það alveg furðulegt, að þessi litli spölur senx varla er meira en 2 til 3 km skuli hafa verið skilinn eftir, þegar vegurinn hefir verið endur- bættur annars staðar. Þessi vegur er síst betri nú, en fyrir 23 árum, er ég fór þarna um í fyrsta sinni. Greiöfært reynist meðfram Skorra dalsvatni, og síðan er farið yfir háls einn, sem ég veit ekki nafn á, en sumir kalla Hestháls. Vestan við hanxx skiptast leiðir og er um tvær að velja. Annar vegurinn liggur norður og vestur að Hvítárbrú hjá Ferjukoti, en hinn austur i Reyk- holtsdal. Þann veg veljum við og förum geyst, þvi hér er slétt „undir fæti“. Á leið okkar hittum við bónda ein, er Jakob heitir og býr á snotru býli þarna rétt við veginix. Þeir Jakob félagi minix og Jakob bóndi heiisast kunnuglega, því að fyrir um það, hvort við getum feng saman að jarðabótum um leixgri tima á þessum slóðum. Jakob bóndi vill ákveðið ,að við komum í bæimx og þyggjum hressingu, og verður það að ráöi. Býli.ð leynir því ekki, að Jakob bóndi er mikill fram- kvæmdamaður. Eftir að við höfum dvalið þarna góða stund, er haldið af stað og farið yfir Káffossbrú, Þverái'brú og Noi'ðurárbrú, er þá komið á Norðurlandsveg. Síðaxx er haldið viðstöðulaust að Forna- hvammi. Þá vantaði klukkuixa fimm nxínútur í tólf. Við spurjumst fyrir ca 30 árum unnu þeir íxafnar ið gistingu, því að þarna var fjöldi fólks á ferli, en engiixn farinn að taka á sig íxáðir, enda var veður hið ákjósanlegasta, eða hafði veriö fram að þessu. En nú var farið að þykkna í lofti og veðrið að verða skuggalegt, svo að við vildum gjarn aix hvíla okkur þarna yfir blá íxótt- ina. En nú var okkur tjáð, að að- eins eitt rúm væri autt á þessu stóra hóteli, svo að okkur var vísað frá. „Er rúmið svo stórt, að tveir geti sofið í því“? spurði Jakob. „Nei, ekki tveir karlmenn“, svar- aði stúlkan, senx við ræddum við. „En karlmaður og kvenmaður“? spurði Jakob. En þá leit stúlkan undan og hvarf á braut. Henni mun hafa þótt spurningin ókurteis- leg. En við félagar sættum okkur við orðinn hlut og ætluðum að halda áfram út í óvissuixa. Ég renndi jeppanum að benzíndæl- unni og bað unx áfyllingu. Þá konx til okkar ungur og þægilegur mað- ur og sagði, að við gætunx feixgið gistingu, ef við sættum okkur við að vera í herbergi með þriðja nxanni. Því var vitanlega ekkert til fyrirstöðu, svo að okkur var þegar vísað á herbergið. Við greiddum fyrirfram 35 kr. fyrir rúnxið, svo að herbergið hefir kostað alls kr. 105.00 yfir nóttina. Er við fórunx að afklæðast, veittum við því athygli, að enginn stóll var í herberginu. Urðunx við því að leggja fötiix okkar á gólfið og mun slíkt óvanalegt. Þetta létum við þó ekki á okkur fá og sváfum ágæt- lega um nóttina. En um morgun- imx versnaði gamaixið. Við fórum snemma á fætur, ætluöum að skola af okkur ferðarykið og fara síðan snarlega af stað. En nú kom í ljós, að allir kranar á hæðinni voru gersamlega vatnslausir, svo að við uröum að sætta okkur við að fara nxeð okkar ferðaryk. Ég veitti því athygli, að á, sem mig minnir að heiti Hvassá, byltist þarna niður fjallshlíðina og remxur næstum fast við hótelið. Væri ekkert auð- veldara en að lofa heixni að miðla hóteliixu litlu broti af magni sínu, ef hæfileg pípa væri fyrir hendi. Við stigum í jeppann kl. 8 árd. og remxdum yfir Holtavörðuheiði, um Hrútafjörð og í Miðfjörð. Á Laugabökkum er bifreiðaverkstæði, eign Karls bróður Skúla alþm. Þetta er það bezta verkstæði, er ég hefi komizt í kyixni við um mína daga. En maður kemur þangað með bilaða bifreið og biður um viðgerð, þá kemur maður (og stundum tveir menn) á vettvang og byrja samstundis á viðgerðinni, senx þeir leysa af heixdi bæði fljótt og vel. Slíkri greiðasemi er maður óvanur. En hitt er algengara, ef ferðamaður kemur með bilaða bif- reið að verkstæði, að maður fái ekki viðgerð íxema með miklum eftirgangsmunum. Og til er það, því miður, að maður fær algera neitun, t. d. á Kópaskeri. Að þessu sinni þarf ég að láta líta lítilsháttar á jeppaixn minn og fæ vitaixlega sömu afgreiðslu og fyrr. Viðgerðin tekur aðeins stutta stund og síðan höldum við að Hvammstanga. Þar finnum við að nxáli vin okkar, Karl Hjálmarsson, kaupfélagsstjóra, sem tekur okkur tveim höndum. Hjá hoixum og hans elskulegu frú dveljum við í góðu yfirlæti og ríkulegar veitingar til kl. 2 um daginn. Þá er við loks höf- um okkur af stað, er haldið rak- leitt austur í Þing. Á nxóts við Sveinsstaði eru hinir kunnu Vatns- dalshólar, og gegnum þá liggur vegurixxn suöur í Vatnsdal. Félagi minn hefir aldrei séð hvorki Vatns- dal né Hólana, svo að ég beygi inn á Vatnsdalsveginn, til að sýna honum þetta furðulega náttúru- fyrirbæri. Við ökunx gegnum Hól- ana og síðan suður að Hnjúki. Þaðan sér vel yfir allan Vatnsdal, senx er að mínu áliti fegursti og um leið sérkennilegasti dalur á landi hér. Veðrið er yndislegt og töðu- þurrkur hinn bezti, sem á verður kosið. Hvarvetna sést fólk hamast við heyþurrkinn. Á Hnjúki hitti ég að máli maixix einix, er ég þekki. Þá verður mér að orði: „Þú mátt muna tveixna tímaixa, Jón minn. í tíu ár máttir þú strita við að flytja Framhald á bls. 29. Hólar í Hjaltadal

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.