Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 30

Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 30
ÚNAÐAR frá International Harvester fyrirtækinu hafa verið notaðar hér á landi í áratugi. Gæði þeirra eru því sannprófuð við ís> lenzka staðhætti. Bœndur, þið sem hafði hug á að fá ykkur dráttarvél eða verkfœri til afgreiðslu í vor, sendið pantanir ykkar til ncesta kaup- félags eða til okkar hið allra fyrsta. Á næst vori getum við útvegað, ef nauð- synleg leyfi fást: HJÓLATRAKTORA, Farmall Cub frá USA og Far- mall diesel 12, 17, 20, 24 og 30 hestafla frá Vest- ur-Þýzkalandi. Einmg getum við útvegað: Sláttuvélar Heyhleðshivélar Miiga- og sniiningsvélar fyrir allar gerðir og stœrðir traktora Rakstrarvélar Hevbindivélar A moksturstœki Heyklær Áburðardreifara fyrir húsdýraáb. — — tilbúinn áb. Jarðræktarverkfæri, t.d. plóga, diskaherfi, tætara, rótherfi o. fl. verkfæri getum við einnig útvegað. Aríðantfi að panta s@m aiira fyrst ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA VÉLADEILD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.