Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 17
★ JD LABLAO TÍMANS 1957 ★ 17 INGÓLFUR DAVÍÐSSON: Gróðurinn breytist og mannlifið með Fyrir „tugmilljónum áraí' aftur í grárri forneskj u, var loftslag á is- landi miklu heitara en nú. Þá uxu hér stórskógar suðrænna trjáa, t. d. beyki, humalbeyki, öndurtré (Hickoria), elri, álmtegundir, grenitegundir, fura o. fl. Þetta var óralöngu áður en sögur hófust og ekki líklegt að nokkur mannvera hafi þá reikaö um skógana og not- ið veðurblíðunnar. Jarðfræðingar hafa rannsakað rnikið gróðurleifar í surtarbrandslögum, milli blágrýt- isbeltanna hér á landi og sýnt fram á að loftslag á íslandi hefir þá hlotið að vera álíka milt og nú ger- ist á Suður-Englandi eða í Frakk- landi. Síðar tók að kólna og kom svo að lokum að meginhluti lands- ins varð hulinn jökli. Það' tímabil er kallaö jökultími eða ísöld. En ekki mun það hafa verið samfelld- ur fimbulvetur, heldur hafa kom- ið löng hlýviðrisskeið á milli og gróðurinn þá náð sér á strik aftur. Þegar meginjökullinn var bráðnað- ur i lok ísaldarinnar (sennilega fyrir um 10 þúsund árum) var landiö næsta gróðurlítið. Samt hafa liklegast margar tegundir lif- að isöldina á fjallatindum, í hlíð- um, á jarðhitasvæðum og víðar á íslausu landi, líkt og gróður finnst nú á dögum á gnýpum langt inni á Grænlandsjökli og fjöllum í VatnajökM, t. d. Esjufjöllum. í jarð löguiri frá „ísaldar-hlýviðrisskeið- mniEi" hafa m. a. fundist leifar af í Múlakoti gresið í görðunum. Hefir arfi senni lega numið land í hlaðvarpa fyrsta landnámsmannsins. Landnemar fluttu með -sér búfé og hafa hey- Ur hljómskálagar'Sinum, 28.10. 1957. elri, iuru o.fl. tegundum, er dóu út á síðasta ísaldarskeiði. En sumar þeirra hafa verið fluttar inn á okk ar dögum og dafna vel í görðum. — Eftir ísöldina hafa tegundirnar, sem eftir lifðu, smám saman breiðst' út um landið þegar hlýn- aði. Vaxa sumar um land allt að kalla, en aðrar aðeins á sérstökum svæðum, m. a. vegna þess aö dreif- ingarhæfnt þeii’ra virðist hafa beð- iö hnekki á jökultímanum. Ýmsar tegundir hafa einnig borizt frá ná- grannalöndunum, einkum láglend- isjurtir. Eii er þá gróðurfar lands- ins óumbreytanlegt á vorum dög- um, eða hefir það telcið breytingum siðan landið fannst og byggöist? Skal nú víkið aö þvi efni. Snemma fer að grænka í hlaö- varpanum á vorin. Varpasveifgras- ið liínar grasa fyrst og helzt grænt langt fram á haust. Varpasveif- grasið vex nú hvarvetna kringum liús og bæi en þykir rírt fóðurgras. Líklega hefir það borizt hingað í heyi o. fl. farangri landnámsmanna i fyrstu. Sama er að segja um arfa- tegundirnar, sem nú eru algengar leifar o. fl. varningsleifar eflaust borizt í land. Varpasveifgrasið og arfinn dreifast fljótt milli bæja og héraða eins og alkunnugt er. Njóli eða heimula er lika ein af hlað- varpajurtunum, en þó ekki eins út- breidd og arfinn. Líklega hefir njól inn einnig borizt hingað snemma. ILann var líka notaður til matar og jafnvel til lækninga, svo vera má, aö landnámsnxenn einhverjir hafi flutt hann með sér. Á síðari öldum eru ýms dærni þess að menn hafi af ásettu ráði flutt njólann milli héraða, sem gagixjurt. Þá má nefna baldursbrána, húsapuntinn og tún- súruna o.fl. Hafa þær jurtir líklega einnig borizt snemma hingað meö mönnurn. Við sjáurn þannig að al- gengustu viltu jurtirnar kringum hús og bæi, eru i raun og veru inn- flytjendur, álíka gamlar í landinu og þjóðin sjálf. En yfirgefum nú hlaðvai’pann og lítum út á túnið. Þar ráða grastegundir ríkjum. Á gömlu túnunum eru vallarsveif- gras, túnvingull, lingresi og snar- rótarpuntur algengustu tegundirn ar. Og þær eru sennilega gamlar í þeirra eldri en byggðin, enda vaxa þær einnig víða utan túns, út um hagann og jafnvel hátt til hlíða. Á landnámsöld þegar birkiö klæddi holt og hlíðar, hefir borið mun minna á grösunum í gróðursvip xandsins en nú. Þau hafa þá vax- ið meir á strjálingi innanum kjarr- lendi og skóga. En með landnám- inu varð snögg breyting. Skógur- inn var ruddur umhverfis bæina en grastegundirnar breiddust þá óðurn út. Rannsóknir á frjókorn- um, sem geymst hafa í jöröu, sýna. hina miklu og oft allsnöggu gróð- urfarsbreytingu. Þessar frjógrein- ingar eiga eflaust öðrum aöferö- um frernur eftir að skýra margt í gróðursögu landsins. Undafíflarannsóknir, litninga- rannsóknir o. fl. munu.ásamt frjó- greiningum og almennum út- breiðslurannsóknum, gefa svör við ýmsum spurningum. T. d. eru grasa fræðingar ekki á eitt sáttir um hvort sumar jurtir, sem nú eru víðast algengar bæði á túni og út um hagann, séu upprunalegar í landinu eða ekki. Má þar til nefna t. d. vallhumal, hvítsmára, skrið- língi'esi, skarifífil, silfurmuru o. fl. En að líkindum eru flest grösin á gömlu túnunum miklu eldri í land- inu, heldur en jurtirnar í hlaövarp anum. Aftur á móti eru nýræktar- grös eins og vallarfoxgras, hálijða- gras o. fl. sáðgrös ný í landinu, víðast aðeins fárra ára eða ára- tuga. Þau eru nýbyggjar í landi voru. Færum okkur nú út fyrir tún ið og litum á holt og hlíðar og mýr- ar. Þar búa „frunibyggfar“ laixds- ins ef svo má að orði kveða. Flestar tegundir þar eru afar gamlar í landinu og munu margar hverjar hafa lifað af síðustu ísöld. Björkin, fjalldrapinn, víðirtom, holtasóley, lyngið, harðgerðu móa- grösin og hálfgrös mýranna munxx hafa hjarað í landinu í tugþúsund- ir eða milljónir ára. Viö kölium þessar jurtir al-íslenzkar en þær vaxa samt víöar um heim. Norð- menn t. d. mundu kalla sömu teg- undir norskar og margar þeirra vaxa lika í Grænlandi, Skotlandi og víðar. Bendir mai'gt til þess, aö landbrú hafi verið milli Evrópu og Ameríku í noröanvei'ðu Atlants- hafi, og e. t. v. allt fram á jökul- tima. Gæti meginhluti íslenzks gróðurs átt rætur sínar að rekja til hins mikla og forna norðlæga meginlands. Langflestar íslenzkar jurtategundir vaxa einnig í Nor- egi. Fáeinar eru eingöngu vestræn ar, t. d. gulstörin og eyrarrósin. Þær eiga aðallega heima í N-Ame- ríku og t. d. á Grænlandi og hafa komist hingað austur — já, og gul- störin aöeins náö landi í Færeyj- um. Fjalla- og örœfagróður íslands er gamall og norrænn og hefir lifaö ísöldina, en með byggð og mönnum hafa borizt suðlægari tegundir, sem flestar a. m. k. halda sig enrx mest við ræktað land og byggö. Jurtir slæöast stöðugt til lands- ins, þ. e. berast af tilviljun aö kalla — .eða að surnxx leyti. Miklxx meira en áður hefir á síðustu áratugum borizt með grasfræi og hænsna- fóðri. Berast þannig margar teg- undir árlegá. í sáðsléttum og í grennd hænsnabúa sjást t. d. ár- lega ýmis krossblóm, svo sem ak- við hús og bæi, og eru versta ill- landinu, a. nx. k. sumir stofnar Stóru blágrenitrén á Hallormssta'ð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.