Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 40

Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 40
4D ★ JÓLABLAÐ’ TÍMANS 195 7 ★ í bréfi dagsettu 24. nóvember 1957, segir KOSANGAS-notandi svo: „í dag er rétt ár liðið síðan ég fékk Kosangas hingað á mitt heimili. Líkar það svo vel, að við vildum ekki missa það fyrir neinn mun“. Allir, sem reyr.t hafa KOSANGAS eru á sama máli. KOSANGAS hefir nú verið notað hér á landi í 2*4 ár, og reynslan hefir sannað, að KOSANGAS er: BEZTA ELDSNEYTIÐ — ÞÆGTLEGAST — FLJÓTLEGAST — HREIN- LEGAST — ÓDYRAST. Enginn uppsetningarkostnaður — skrúfið frá og kveikið — það er allur vandinn. Kynnið yður KOSANGAS og kosti þess: VENJULEGT TÆKJASETT: 2,11 kg. gashylki, öryggis- hetta með plastslöngu og klemmu, kranasett, slanga og 2 gastæki. Eldavél, með 3 blússum og bökunarofni. Tveggja hólfa tæki KOSANGAS og KOSANTÆKI fást hjá umboðsmönnum um allt land: Akranesi — Akureyri — Borgarnesi — Breiðdalsvík Egilsstöðum — Flateyri — Húsavík — Hvolsvelli Hellu — Höfn — Kópaskeri — Króksfjarðarnesi Neskaupstað — Salthólmavík — Sauðárkróki •— Selfossi — Stykkishólmi — Stöðvarfirði — Vík Vopnafirði — Þórshöfn. Biðjið um myndalista með nánari upplýsingum, hann verður sendur um hæl. KOSANGASUMBOÐIÐ: Garðastræti 17 — Talsími 16 788 Pósthólf 1295 — Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.