Alþýðublaðið - 24.12.1941, Qupperneq 4
4
JÓLABLAÐ
Saga eftir
Erling Krisiensen
1/ AREN 61st upp hjá ömmu sinni eftir að foreldrar hennar
dóu, og þegar ellin færðist yfir ömmu og hún flutti |
hornið tll. dóttur sinnar, sem var gift, fylgdi Karen henni.
Þar’ var hún nú og allir litu niður á hana vegna fátæktar
hennar og af því að hún var ekfki ein úr fjölskyldunni, en í
rauninni gerði það ekki svo mikið til, því að þegar frænk-i
urnar gerðust of nærgöngular beit hún þær duglega af sér.
Þá fékk hún stundairfrið og gat hugsað í næði, glöð og
áhyggjulaus. •
En það var svolítið annað, sem Var ekiki eins þægilegt
að komast hjá.
Karen varð eins og frænkurnar að prjóna sjálf sokkana
sína og þar gátu kraftamir ekki orðið að liði.
Hún veigraði sér ekki við að vinna hvaða vinnu sem var
úti á akrinum, í hlöðunni og fjósinu. Hún mokaði flórinn
Og hún ók heim rófum af akrinum og þegar frænkumar
blésu i j'kjáun, blístraði Karen í kapp við vinnumenn ná-
grannans.
En að prjóna sokka — þegar hún settist á kvöldin á
bekfcnn hjá frænkum sínum með þessa ótætis sokka, varð
hún allt önnur.
Það virtist svo, sem hún væri allt of sterk til þass að
prjóna. Þegar hún átti sér einskis ills von, en sat með tung-
una út úr sér, einblínandi á prjónana sína, áttu prjónarnir
það til, að þjóta upp úr lykfcjunum, og lykkjumar týndust.
Þá öskraði Karen, en allir hinir hiógu nema húsmóðirin,
Hún vítti hana fyrir að eyðileggja hið dýra gara.
Hún mokaði flórinn og gerði öll erfiðustu verfcn.
óttan háls ömmu. Og alltaf, þegar ekki Karenar hljóðnaðí
og hún sofnaði, læddist amma undan heitum sængurklæðun-
um, staulaðlst á fætur og fann prjónana.
Svo sat hún álút við litia lampann með pnónana fast upp
við augun og barðist við lykkjurnar þangað til kuldinn varð
henni um megn og hún varð að skriða undir sængina aftur.
Nótt eina lá airmia i rúmi sínu og hvíldi gigtveikt
bak við heitan líkama Karenar. Þá datt henni í hug, að nú
væri hún sjálf farin að missa niður lykkjur. —
I eldhúsinu gat hún nú orðið ekkert gagn gert og pvjí
SOKKARNIR HENNAR ÖMMU
Og svo var það amma. — Það sió roða á gráu kinnarnar
hennar, þegar hún heyrði Kanen gráta, þvi að þaðvarhún,
sem bar ábyrgðina á klaufaskap Karenar. Og þegar Karen
hafði grátið sig i svefn á Wöldin, liggjnndi fyrtir offan
ömmlu I stóra rúm'nu hennar, þá steig amnia ofurhægt á fætar,
tók prjóna Karenar, tók upp allar lykkjurnar, sem höfðu
fallið niður og prjónaði Svoljtxð i viðbót, en sanxt svo lítið,
að Karen veitti því ekki athygli kvöldfb eftir.
Á þennan hátt tókst Karen að koma upp sokkunum
sínum, eins og frænkunum, þó að prjónið væri nokkuð mis-
jáfnt. — Amma var gömul og sá illa við lampaljós.
En þrátt fyrir þetta grét Kanen, þegar hún átti að byrja
á sokkunum á nýjan leik. Fingurnir á henni yoru svo
Stirðir. Hjálparvana þreifaði hún sig áfram, Iykkju eftir
lykkju, og þegar hermi mistókst, ýskraði hláturinn í frænk-
unum, Það var nóg til þess að örvænta yfir, og Karen ör-
væntl.
Hún grét sig í svefninn með handleggina fum hrukik-
síður úti á akrinum. Það var með hörkubrögðum að hún ga'
prjónað sokka tengdasonarins eins og hún var vön.
Síðasta parið hafði víst ekki verið eins og það átti að
vera. Hann hafði ekki sagt neitt, en Trina, dóttir ömmu,
hafði orðið svo skrítin á svipinn, ex hún sá þá, og hún liafði
viíst brosað hæðnislega. Amma vissi það ekki vel. Þau höfðu
öll verið s.o önnum kafin að tala mn eitthvað annað.
Og enn þá va'r hún búin með eina. Hún hafði prjónað
þá í laumi, þegar aðrir voru úti á ajkfrli. Það átti að«vera
óvænt gjöf á afmælisdag tengdasonarins, en nú vissi hún
tæpast hvort hún þyrði að sýna það. Hræðileg óvissa kvaldi
hana. Hún hafði lengi athugað tengdasloninn í laumi til þess
áð fylgjast með þvi, er hann færi í síðustu sokkana, sem
hún hafði prjónað, en ennþá hafði hann ekki farið í * þá£
Tár féll niður vangann. Qat það verið, að eitthvað væri að
sokkunum?
öll nóttin leið, og hún hugsaði. I
Strax og fyrsta skima dagsins lýsti á glugga, klæddi hún