Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 15
ALÞÝÐUBLAÐSINS
15
fyrst og fremst til pess að afla hoiram og landinu ríkiserfíngja.
iseifingja.
Sama kvöldið sein Anna var handteíkin og sett í dyflissu,
kom sonur hans, utan hjónaband.s, hertogimi í Ricmond, til
þess að bjóia föður sínum góða nótt, en hann brast í grát tum
leið og hann blessaði son sinn.
„Pú og systir þín“ s:i,gði hann „getið verið þakíklát guði,
fyrir að frelsa yður frá hinni bölvuðu skeeíkju, sem víldi
eitra líf ykkar“. —
Þetta sýnir vel hversu Hinrik var alltaf í góðri trú.
Jane reyndist honum góð kona. Og honum til mikíil-
ar gleði ól hún honum son í október 1537, sem síðar tók
við konungdómi a| föður sínum sem Edward VI.
En fjóram dögum eftir barasburðinn varð Jane að taka
þátt í hinni viðhajnarmi'klu skírnarathöfn, en það -'þoldi
hún ekki og dó skömmu siðar. Hinrik syrgði hana mikið.
I þetta, s:nn var hann ekkjumaður L 2 ár. Þá gekk hann
að eiga þýzka konu, önnu, dóttur hertogans i Cleve.
RæðiSme,nn og sendifúiltrúlojr rómuðiu mjög gáfur
heinnar, iðni og fegurð, :
Og þö að hún kynni ekki að leika á hljöðfæri né taia
erlenda,r tungur þá var það af þvjí að slíkt var ekki íÞýzka-
landi talið tignuin konum samboðið, sögðu þeir konunginum.
Konungurinn lét íilleiðast, en varð fyrzr sárum vonbrigð-
u er hapn lait brúði sína. *
„Ég fulLissa, yður um“, sagði hann hirðmanni eiinum „að
ég sé ekkert við hana, neitt þvflíkt, sem imér hefir ver’^5
tjáði." j
Hjóna,v$gslan fór þó fram, e!n konungurinn óskaði brátt
eftir skilnaði.
\ Kaþólska yfirstéttin notaði nú tækifærið (Anna var iúth-
ersk) og fékk Cromwell, hinum mikla ráðgjafa konungsins
velt úr völdum, en á herðuan hans bvsldi ábyrgðin á þessuin
hjiskap,. — Að því búnu var því lýst yfir, að hjónabandið
væri óiögle.gt. Anna hntá í ómiegin, er henni barst þessi fregn,
0g í rann og veru var þetta mjög alvarleg móðgun er hlaut
að særa hana djúpt. — Hún lét samt strax að vilja könf
tmes'ns enda. hlaut hún mildari örlög en Katrín frá Aragoníu
og Anna Boleyn.
Hún fékk árlegan lífeyri, 4000,00 sterlingspund, og skipaði
sama tignarsess og „systir konungsins". Þegar hún hafði
jafnað sig eftiir þessa atburði, kunni hún vel við sig í Eng-
landi og naut gæða Lifsins í ríkum mæli.
. t
v
Thomas More, sem
skrifaði hina heims-
frægu bók Utopia.
Konungur hafði miklar
mætur á honum um
skeið, en lét síðar líf-
láta hann.
j Óskum öllum okkar viðskiptamönnum
gleðilegra jóla.
VEIÐARFÆRAVERSL. VERÐANDI HF.
GLEÐILEQ JÚL!
Verzlunin Brynja.
t
, #########################################################J
GLEÐILEGRA JÓLA
óskum við öllum okkar viðskiptavinum. j;
Pétur' Kristjánsson.
Ásvallagötu 19.
Víðimel 35.
#########################################################s)
GLEÐILEG JÚL!
Kaffibætisverksmiðjan Freyja.
f########################################################i#'
GLEÐILEG JÚL!
Verzlun Sigurðar Halldórsonar-
Öldugötu 29.
GLEÐILEG JÚL!
Verzlun Símonar Jónssonar,
Laugavegi 33.
•##########################-##w-###########################J
^#########################################################
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝJÁR!
Þvottahúsið Drífa.
ir#########################################i###############i#J