Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 27

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 27
ALÞÝÐUBLAÐSINS 27 opnair öskjurnar, með undursamlegri nærgætni og tekur upp glóandi fagra medalíu milli þumalfingurs og vísifingurs, — bregður hexmi eitt augnablilt á loft, svo að hún bli'kar í ljösinu og sendir glampa sinn beipt á nefið á Friðri.k. áttunda. — Svo leggur hann medalíuna varlega á b'jrðið, aftur, hagræðir sér i sætinu og þenur út driaggarganið. -- Og augnabliki síðar veina og emja harmonikan og Jóakim: i| GLEÐILEG JÖL! Bifreiðastöðin Bifröst, . Hverfisgötu 6. ;; „Týri litU, — týri litli o. s. frv. og svo um hæl: „Húlljratí, húlliratí, húliirati húlla rei, húllianna, rúllíanna, rúllíanna rei On. nú einbljínir Jóalkim án afláts á kóngíinn , á þitinu, þar til tárin seytla niður augnakrókunum, ofan skítuga og sýorpna vangana. Síðar um kvöldið reikar gesturinn um möiina i rökk- urkyrrömni. Ofan frá svarta skúrnum berst ennþá glymjandi liarmoniikunnar, en svo er eins og tónarnir smá deyi út efti® þvi sem gesturinjn fjarlægist- — En einhversstaðar langt inni í rökkrinu fyrir ofan þorpið lieyrist ennþé í síðustu röddum dags'ns. Nokkiir drengjaraddir, hásar og þreyttar eftir dag- langt ösk,ur, reyna öðruhverju að hefja upp siguróp hinnar miklu herferðar: En svo þagna þær einnig og hin djúpa rökkurþögn sum- Ejmæturinnar legst yfir þorpið og vikina. Og árið 1930 þurrkast burt úr vitund gestsins. ... . Undir húsveigg sunnarlega í þorpinu, situr 9 ára gam- all snáði með slitur af harmonjkubelg, sem hann teygir sundur Og saman með rykkjum og hnykkjum, og öskrar í hamstola fagnaðarvimu um stórleik sinnar framtíðar: „Húlliratí, húllírat.i húliiana húlla- rúllíanna, rúllíanna, rúllíanna rei.“ GLEÐILEG JÖL! Heitt & Kalt. 1 GLEÐILEG JÖL! ! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. \ Fatapressan FOSS, Laugveg 64. C #########################################################J f######################################################### GLEÐILEG JÓL! ! CHEMIA H.F. ^#########################################################^ f######################################################### * GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár! Efnalaugin Kemiko h.f., Laugaveg 7. GLEÐILEG JÖL! Verzl. Egill Jacobsen. v#########################################################J f###»###########################»#######»##########»#»W» GLEÐILEG JÓL! Þökk fyrir viðskiptin. MATSALAN HVOLL.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.