Alþýðublaðið - 24.12.1941, Page 36

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Page 36
ALÞÝÐTJBLAÐSINS Mussolini er lítill karl. Svipaðar tilhneigingar virðast lýsa sér hjá þjóðum óeim, er smávaxnar eru. Japanir eru manna kettlings- íegastir og eru þeir þó allt að drepa í Austur-Asíu með ofbeldi og yfirgangi. Hér er listi yfir hæð nokkurra lítilla manna, sem orðið hafa „risar“ í veraldarsögunni: Fet. Þml. Júlíus Cæsar 5 2 Napoleon Bonaparte 5 1 Alexander mikli 5 3 Lenin 4 11 Sun-Yat-Sen 5 0 Botha hershöfðingi 5 1 Eftirtektarvert er það, að Indverjar telja lágvaxna menn hæfari til þess að þjálfa með sér sálarkrafta Yogans, en til þess Þarf viljaþrek og einbeitingu frem- ur en líkamskrafta. Og í Japan er talið, að litlir menn séu yfirleitt leiknari í jiu-jitsu en stórir menn, en til þess þarf ekki ýkjamikla krafta, heldur skynsamlega beitingu ýmissa bragða. En hvað er þá að segja um kvenfólkið? Stúlkur, sem stunda dans og söng margar saman í leikhúsum og kvikmyndum og þurfa að vera ásjálegar, eru flestar háar og grannar. En kvikmyndastjörnurnar, sem hafa þetta kringum £20,000 á ári, eru flestar litlar hnyðrur. Merle Oberon, Vivien Leigh, Annabella, Janet Gaynor, Joan Bennett, Sonja Henje og margar fleiri eru kring- um fimm fet á hæð. Loftur ríÞci Framhald af bls. 9. endileysu til að ná dýrum og réttum hætti. Vitandi eða óafvitandi, k'klega vitandi, kallar hann fram hætti fornskáldanna til að leiða þá til sætis á virðu- legan bekk. Kvæði Lofts er mjög misjafnt að gæðum. Mörg brot úr vísum eru gullfögur og spakleg. Minna er af heil- steyptum, góðum vísum, þótt margar séu mætavel kveðnar. Frægust þeirra hefir Þessi vísa orðið: Kyssumst, kæran, vissa, kemur ein stund, sú er meinar, sjáum við aldrei síðan sól af einum hóli. Meinendur eru mundar mínir frændur og þínir. Öllum gangi þeim illa, sem okkur vilja skilja. Kvæði Lofts sýna mann, er stendur föstum fótum í innlendri menningu með fornan menningararf að baki, hefir kynnst erlendri menningu, en vill ekki kasta innlendum verðmætum fyrir útlent glingur. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Starfstúlknafélagið Sókn óskar öllum meðlimuin sin- um og allri alpýðu Verzlunin Höföi Laugaveg 76 Jón Mathiesen Gleðilegra jóla og farsæls nýjárs. GLEÐILEG JÓL! Óskum öllum viðskiptavinum Gleðileg jöl og nýtt ár! Teppagerðin Gleðilegra jóla! Verzlunin Málmur Toledo. STEBBABÚÐ Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.