Alþýðublaðið - 24.12.1941, Síða 38

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Síða 38
38 ALÞÝÐUBLAÉ)SINS HVJÍT JÓL Þetta er sagan af bölsýnismönnunum tveimur. Þeir hittust á fðrnum vegi á aðfangadag, tókti tal saaian og tylltu sér á bekk. — Heimur versnnandi fer, siigðu þeir og voru sam- mála um pað. Svo fóru pejir að tala um jólin, og urfeiiésáttirt um pað, að pet'.a væru eiginlega engin jól nú orðið. f peirra ungdæmi voru alltaf hvit jól, stórir skaflar og nógur snjór.. JMú keinur ekki einu sinni snjókom úr lofti, sögðu peir. völund ar;hús N<)|kikir ölkærir menn voru staddiii í gömlu, stóru húsi. Þeir báru sig illa yflr „lo.kuninni'b Þá sagðist einn viðstadd- ur hafa heyrt pyí fleygt að alimiklar vínbirgðir væru geymd- ar I lrjiallaranum parna I húsinu. Þeir ruku allir upp til handa og fóta «»ina og nærri má geta og fóm að leita. En húslð er gamalt og slórt, og peár viiltust í göngunum og kjallaranum og komu allir tómhenntir aftur og sögðu sínar farir ekld sléttar. - Nú er eftir að vita, hvort pið viljið leita lika og hvoit ykkur famast svipað. Ef pið finnið vfebirgðirnar me-gið pið hirða eins miikið af peims oig ytkkur sýnist, en ef pið eruð ,,lokunarsinnar“ sknluð pið hella öllu saman niður! ’ " krossoáta; Hann ejr ekkert sérstaklega laglegur pessí, en hann er íbygginn á svipinn og virðist búa, yfif einhverju meira ep litlu. Nú skuluð pið reyna að finna hvað pað er. v » Lárétt: J 2. skypna,, 4. góður drykkur, en dýr, 6. ég skelfist, 7. talan. 9, fiska (ef). 10 sparsemi. Lóðrétt: 1. búna.r til fyrir skömimu, 2. kringlótti hluturinn, 3. kyr- iátur. 5. hefir góða, lykt, 8. hár. 9. tími. HEIL HITLER Þýzkir nazistar segja, að fólkið í sigruðu löndunum venj- ist furðu fljótt á paxð að heilsa nieð nazistakveðjunni og sýn^ peir myndir pessu til sönnunar. Brezk stuttbylgjusfeöð stöð skýrir frá pvi, hvejnig ein slik mynd er til komin; Í.Herhljómsveit spllaði undir beru lofti í París. Allt í einu v,af hljóðfæraleikurinn stöðvaður og var pá kallað á frönsku í háta,larann: „Þeir, sem ekki tala pýzku, rétti upp hend- uraar!" j ' , Fáir eðá engir voru parna, sem talað gátu pýzku, og pús- undir réttu pvl upp hendurnar'. Þá var myndin tekíra. Sjáiði pið bara svart á hvítu, — allir heilsa með Hitlers kveðjtrm!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.