Alþýðublaðið - 24.12.1948, Side 53
Jólablað A l'þýðublaðsins
Frli. a£ bls. 50
tígætt hal sjálfsagt sex tij áita pokar
af þorski og karfa. Karfanum var
mokað í sjóinn þcgar þúið var aS tína
úr honu'm þorsk og annari fisk, sem
söluhæfur var úr saiti.
Við íélagag fórum niður, þvoðum
af okkur mestu óhr.cinindin. mötuð-
umst. og fórum svo hver til síris
heima og iögðumst til svefns. Ég svaf
i káclu, en félagar minir í hásetakleía.
Brátt vorurn við sofnaðir svefni hinna
réttlátu, algerlcga áhyggjulausir um
allt draslið á dekkinu, við vissum að
félagar okkar 'mundu ckki draga af
sér á meðan við hvíldumst.
Mig' tók brátt að dreyma og' var ég
kominn 'larigt frá sjóvolki og lca'rfa-
mokstri, kafiifruðum þorski og rifn-
um trollum, upþ í sveit. í suraar og
sól. í iðgrænum livammi við lítinn
foss var ég staddur með ljóshsörðri
vinkonu minni frá uppvaxtarárunum.
Hún var nolckuð nærgöngul við mig
í draumnum og miklu vingjarnlegri
en hcnnar var vandi í Vökúrini því
venjulega kom okkur bölvanlega
saman, þótt viö mætum hvort annað
nokkurs. Meirihluta vaktarinnar var
ég með þessari vinkonu minni í
draumum. Þegar ég var valdnn
klukkan þrjú kortér í scx til þess að
koma aftur upp á dekk til vinnu,
stóðu allir draumarnir rnér lifandi
fyrir sjórium. Ég var því ekkert upp-
rifinn við kokkinn þegar hann vakti
mig og sagði að það væri asfiski og
ba'rilcgt veður, því ég' vissi að mig
dreymdi liana æskuvinkonu mína
aldrei nema þegar illviðri og rifrildi
var i vændum. Þáð stóð líka heima,
þcgar ég var að sméygja stakknuiti
yfir höfuðið á mér hrikti í skipinu
stundarhátt og íórvírinn hrökk í surid
ur í forgálganum, trollið hafði festst í
botni. Forvírinn slitinn og íjandinn
laus, hugsaði 'ég. Þegar ég smeygði
mcr út úr káetuganginum mætti ég
Gústa kyndara. Hann sagði kankvís-
lega urri leið og hann staklc sér ríiður
í vélarúmið: „Gleðilcg jól. bássi!“
,,Farðu til fjandans!" sagði ég hátt og
skörulega og bölvaöi ríflega öllu
kvennaflangsi í draumum á sjó, því
einlivern veginn fannst mér að for-
vírinn hefði slitnað vegna þess að mig
var að dreyma kvenfólk. Þannig byrj-
aði þá jólahelgin sú, meö slitnum vír
og sjálfsagt rifnu trolli og þegar ég
var búinn að gá til veðurs sá ég að
uppgangs norðanhríð var 'í aösigi. Ég
maetti öðrum stýrimanrii á deltkinu á
leið í koju. Hann sagði mér að um
limmtán pokar af fiski væru á íor-
dekkinu scm eftir væri að sctja niður
cn búið að blóðga. Nú kom trolliö upp
aö síðunni allt í hnút og hengilrifið,
en svo var mikill fiskur í því, að pok-
inn flaut uppi fullur af fiski. Þegar
líkt stóð á og nú var ég' vanur að láta
heridur standa fram úr ermum. Brátt
var ég kominn í algleyming við að
ná inn trollinu og skorti nú hvorki
skörulegar fyrirskipanir cða snögg'
handtök hjá okkur félögunum. Eftir
ótrúlega skamma stund var allt'. haf-
urtaskiö komið upp á dokk og þrír
pokar a£ þorski, scm loddu í trollinu
þótt það væri iila rifið.
Skipstjórinn kallaði nú fyrsta
stýrimann upp á brú til sín. Þar meö
féll íorustan á dekkinu mér í skaut,
og nú var nóg að gera.
Þegar við vorum búnir aö ná rifna
trollinu inn bundum.við það lauslega
við skjólborðið, síðan fórum við að
borða kvöldverðinn til skiþtis. Þótt
nú væri áðfangadagskvöld, var erigin
tilbreyting í mat hjá kokksa. Soðinn
fiskur og kartöflur með gömlu brauði
og' smjörliki voru kræsingar eins og
venjulega á kvöldin, og svo blessað
teið, með nógri dósamjólk, það var þó
alltaf hátíðamatur, í dag sem aðra
daga.
Að kvöldverði loknum gengum yið
allir í að gera að fiskinum .og koma
honum í lestina. Vindinn þyngþi lield- .
ur nreð miklu frosti, svo að.vart var -
togandi. Skipstjóri skipti því ekki
yfir, þnð er að segja, hann héjt ekki
áfram að fiska með stjörriborðstroÍJ-
inu, sem var heilt og þess álbúið áð
vera lötið í sjóinn. Skipiriú var nú
háldiö upp í sjó og 'vind' með hægri
ferð. Sjólagiö versnaði ínjög þégár
frostið hcrti. Við unnum af 'kappi áð
fiskinum, skipið fór vcl í'sjó og voru
því vinnuaðstoéðurnar góðar' á fö'r-1 '
dekkinu. Fiskurinn var tekinn ríiður
um lestaropið sem var 'fyrir aftán for-
mastrið. Jón langi þvoði' niður- én'
Mangi lestarstjóri og aðstoðarmeiirí
hans tóku við fiskrnmfi og' lögöú ‘
liann í stíurnar, en' Mángi kást-
aði rekunum á og ekki alltaf niéð
prestlegúm yfirleStri, en það sakáði
ckki, því 'liitt var fyrir mestu áð það
rotnaði seint, sem Mangi sáltaöi.
Veðurhæðin hélzt erín óbreytt 'sox
til sjö vindstig, en frostið jókst bg sfó-
lagið versnaði stöðugt. Nú vár s'kipið
farið að taka framarí ýíir öðru 'hvórú ’
og á cllefta tímánuni slceði það'. Skip-
ið reis úpp að framarí svo að okkirí ■
fannst það st'anda bcint upp á endtvmv
andartak. Ég vissi hvers iiú var vori'
og kallaöi fullum rómi: „Varið þi'ð
ykkur, strákar!" Eins' og fjaðrafok
þutu karlarnir í allar áttir, sumir
stukku upp á pollana og' héldu sér í
börin, aðrir fóru'út að skjólborðunum •
og héldu sér í netabörídin, trollið og
annað, senv hönd á fcsti, nokkrír, sem
voru að kasta fisltí aílur af fordekk-