Alþýðublaðið - 24.12.1950, Page 14

Alþýðublaðið - 24.12.1950, Page 14
JÓLAHELGIN 14 ♦—----------1-------'----------:------—-----------f Þér haíið meir en nóg að gera á heimiiinu, án þess að þér leggið á yður það mikla verk, að þvo, vinda, þurrka og strauja stóran heimilisþvott, Hvers vegna ekki að hringja í Þvottam iðstöðina og biðja þá að sækja þvottinn, þar sem eru allar astæður til fullkominnar vinnu. Það er ódýrara, heldur en að slíta sér út um aldur fram. Þvottamiðstöðin er þvottakonan yðar. Þvottam iðstöði n Borgartúni 3. Sími 7260. Frá Finnlandi útvegum viö gegn gjaideyris- og innflutningsleýfum allar tegundir af pappír, t. d.: Blaðapappír Bókapappír Umbúðapappír Toiletpappír Smjörpappír Umslög Reikningshefti Stílabækur o. m. fl. pappírsvörur. Ailar tegundir af pappa til iðnaðar og umbúðar. Verð og sýnishorn fyrirliggjandi. S. ARNASON & (0. Einkaumboðsmenn fyrir The Fínnish Paper Mills Association, Helsingfors. 1— — Finnish Board Mills Association, Helsingfors. — Finnish Paper and Board Converters’ Association, Helsingfors.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.