Alþýðublaðið - 24.12.1950, Page 39

Alþýðublaðið - 24.12.1950, Page 39
JÓLAHELGIN 39 Framhald aí 19. blaðsíðy. ípSnlr og Sigurður Breiðfjörð. og virðist þó sem .F.jölair alþir ,sé_ nógu álappalegur í flakki sínu. þó þessar greinar ekki hefðu brotizt fram til að sýna ókærleika, ofstopa, heiinsku, illfýsi og rangsleitni höf- undanna. Að leitast við að réttlæta rímur mínar móti þessara fimm fram- töjdu .ó'vætta-idpmstóli, dettur mér ekki til hugar, því ég veit allir sjá Ijóslega af hvaða hat.ri og heimsku hann leitast við að gera þær allar að hortittum, eða réttara sagt, mik- inn part af því íslenzka máli, því þegar öll þau oi'ð, sem hann þar íram tekur í þremur flokkum, skyldu verða hortittir, tap- ar íslen?kan isýó gjörsamlega m^etti sínum, að með henni verður þá hvorki hrósað né álasað fögru eður Ijótu, illu e.ða góðu. Ekki getur Fjölnir )ieldur< sjálíþf sem eþki heldur 'er vonlegt. — samanruglað sundurlausu máli né ljóðaklúðri sínu, án þess að brúka þcssi orð, sem hann kallar hortitti, því þau verða aldrei frá íslenzkunni slitin. Mega því all- ir sjá, hvað blindandi höfundur níðir hjá öðrum það hann brúkar i?jálfúr, án þess ao láta sér koma til hugar að finna nein rök fyrir rausi sínu; því sýnist sem sannleikur, fegurð og upplýsing sé alstaðar eins langtifrá • Fjölni og austrið er vestrinú, og er því bæði formáli hans: al’lur, og það' úr honum þrítuggna fnotto ofðið 'að- h'látur. manna; það er til að mvnda eins og þegar sjóræningjar vília lokka sig nálægt þeim frómlyndu með fölsku flaggi, til að firra þá fé og frelsi. Ekki get ég hér brúkað •stöfunar- máta Fjölnis, þvi ég vil hvorki læra það né aunað verra, sem hann hefur í böggum jsínum,, og má, hann ekki fyrir þá skúld' fitja. upp á trýnið. Það e’r éfeki óheþpfð ráð íyrir höf- undana, sem ekki vilja láta n.öín sín verða augljós með níðglósunum, að láta Fjölni sinn tala fyrir þá alla, því þó þvílík aðferð sýnjst að breiða fullkomna svarta skýlu upp yfir höfuð á æruhorgrind höfundanna, telja þeir ekki með skaða sínum. Hver, sem nennir að lesa Fjölni, og einkum eitthvað af [hinu]. leiðin- gjarna ljóðabuldri hans, getur fljótt safnað sér löngum flokkum af orð- réttum sömu hortittum, sem hann fram tínir úr Tistransrímum, sem ég ekki vildi kalla því nafni eftir öðr- um höfundum. Til dæmis leggur Fjölnir aftast frá sér í árhúsgangin- um seinast níðkvæði um náttúruna, sem Ólafur nokkur Indriðason hefur gefið honum inn við 'Iíklega Jiröngri og kúgandi fæðingu. Kvæðið er ekki nema fjórar sannkaUaðar bögur, og getur því ekki innihaldið eins mikið af hortit.tum Fjölnis og allar Tistras- rímur, samt greip ég þar úr áðan nokkra, sem ég líka snöggvast skal raða í samkyns þrjá flokka og Fjöln- ir framsetur úr rímunum, og fæ ég þá í fyirsta flokkinn: „Blítt“, „fagur“, „fásknlðugur", í þann flokkinn- finn ég minnst, því Fjolnir er líklega orð- fár þar sem ekki á að níða eitthvað. í annan flokk, sem þeir eiga, sem höfundinum ér illa við, fann ég: „Heljarhundur“, | „bölva . bjóðurý, „fól“„ ,:,grimmúéigar‘i, . „ólmur“:, „voðalegur“, „hræðilegur11, „illur“, „grimmt“, „glyrnur“, „hvoftur", 'í þriðja flokk, sem á að inni- halda málleysur, get ég talið: ý,B}fa“, „jökulíláa", „pólardæmi“, „syellgan“, „fratar“, ,,flæsir“. Þetta • vildi ég sámt ekki állt hafa kallað hortitti, ef ekki öldungis öll samslags örð væru framtínd úr Tist- ransrímum undir því nafni, en ég verð að skammta Fjölni úr sama mæli og hann veíur méf, þvj synd liéld ég væri að gera hóiíuín órétt, því nóg er satt að seg;ja. Vildu menn nú renna líkum augum sem Jiann h'yéssir á rímuf minar, til þess dauð- horaða innihalds óg okristilegá • efri- is, sém bögur Jiessar innihaldn, ér það eins og ég áðan sagði, níð um það okkur ófnisSanlega afkvæmi náttúrunnar, veturinn, hverjum al- veldið befur boðið að halda sínum tíma tU veraldarinnar enda; og vílar samt ekki einfeldnismaðurinn fyrir sér, að kalla sinn upp úr eddu skírða vetur öllum þeim níðtittum, sem áð- an taldi ég í annan flokkinn. — Mr. Ólafúr okkar hefur líklega heyrt ein- hvern geta um skáldalygi, og heldur því máske það sé vegurinn til að verða skáld, að æfa sig í henni; hann gerir líka því sitt sárasta í að ljúga upp á náttúruna nærgætnis- lausum fádæmum, til dæmis segir hanrt, að dagúr nú'e,kki skuli fást oftar, að heljafhundurmn troði þétt upp með skugga áttirnar, að klungr- ið á jörðunni reki bungur upp úr himninum, til að mynda eins ogkött- urinn hans Útgarða-Loka sál.; bíf- urnar segjr hann bölvabróðirinn teygi suður á Semblu og norður í Grænland, sem líklega höfundúrinn ^ajdrej; ;sér ,né séð hefur hvorugt af, þó er skrokkúrinn áf allri þessari ó- freskju, sem fyllir svo gjörsamlega heiminn, klæddur í feldarkorn af upplognum úlfi. Hvernig hann flæmist um Pólar- dæmin með Ólaf sinn skil ég ekki; kafaldið kallar hann malaðan aur, sem óvætturin blæs grimmilegast, og einkum á Austfjörðum, svo Ólaf- ur má flýja inn í eldliúshorn. líkt og hann lætur sólina gera; úr nösunum og öllum götunum á þessu viðundri útkemur þó mjöll, en úr hvoftinum kólga; loksins hrópar þetta dáfall- lega dýr á sínu máii, sem skáldfíflið mun þykjast skilja, þennan ógurlega dóirí í eyru honum; „Allar skephur nú skulu di-cpnar“, uh'dán hverjum Ólafur í eldhúsi sínu mun liafa app- ellerað, því annars væri víst líkræða yfir hann einhversstaðar í grautar- vömbinni á vini hans Ejölni. — Hér lýkur. hú að segja frá þessu kvæði, og heföi cftii: minhi livggju verið skammar og skaðaminna, að láta sér naigja að segja frá því í einfaldri prosa, að veturinn væri kominn á Austfjör'ðum, eí Fjölni þykja það annars nokkrar undrafréttir. Þó vil ég nú. til aö vinga mig við Ólaf aftur, bætá hér við, að ég meiníf þetta kvæði hans, hváð grátlegá Vanskapað sein það. ev, vera skáld- legást'. í' öllu ’sámsulli Fjölnis; samt yæi’i Ólafi. ráðándi til, að yrkja nú ekki oftar, og allra sízt í skóla og samsæti með Fjölni. Því hjá Fjölni á heima orðtækið: Flest étursvangur prestur og soltinn djákni. Annar lofsöngur stendúr fremst í Fjölni, sem ekki er fegri, Iíann samanhangir af eintómum hortittum,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.