Vísir - 24.12.1948, Page 6
JÖLABLAÐ VlSfS
6
F. Matania:
§íða§ta
kei§ara
Azteká.
o
Montezinn vav lostinn steini í höfuSið og við andlát sitt fól hann dætur s'nar um-
sjá Cortesar.
„Mcðal Ijcirra hciíSim þjó'ðlíöfðingja cr sag-
an gélnr, er vart nokkur seni á meira lof
skilið en (íuateinozin ]jrins.“ Með þessum orð-
um lýkur ságnfræðingurinn W’illiam 11. I’res-
cott 'frásögn sinni af þeim manni, er mesi bar
á i síðasta þætti þess hildarleiks, er Spúnverj-
ar lögðu Mexikó undir sig og ætt Monte/.umu
keisara feið undir lok.
' Fyrir árið löl? höf'ðu íbúar landsins aldrei
séð hvílan mann og vissu ekki einu siivni að
þeir væru til. Öldum saman liafði hjá þeim
þróazl menning, er var orðin ótrúlega fullkom-
in á ýinsuin sviðum og um leið várðveillu þeir
bei'ðna trúarsiði með mannfórnum, sem i
grimmd sinni vör]>uðu skuggá á hina fornu
Ðruida i Engfandi, dýrkun guðsins .Vtoloks og
annarra guða í Asíu.
í tvær aldir höfðu forfeður Montezumu
setið a'ö völdum og fiert úl ríki sitt me'ð þvi
að leggja undir sig náiæga jjjóðflokka. lýjóð
jjeirra átli á a'ð skipa hraustum hennöniuun
undir sljórn foriagja, er lutn boði og banni
jjjóðhöföingjans. sem einnig var æðsla vald i
öllum Iriunáluni jjjóðar sinnar.
Fram á 1 <>. öld hafði enginn keisari sýnl
meira Imgrekki í orilslu eöa meiri vandket-
ingu i Irúmálum en Montezuma, sem varð
fvrstur (il Jjess að fi'cgna, að einkennilegir
menn, livilir á liörund, befðu tekið laiid á
óvenjulegum farkosti á ströndum keisaraveld-
is bans. l’eir höfðu ekki verið drejmir. bvert
á móti virtist svo, sem aðkomumennirnir væru
yfirnáttúrulegir, eftir jjvi sem fréttir hermdu,
er bárttsl lil iKÍfuðborgarinnar. Uggvænlegar
frásagnir hermdn frá eldi og jjvumum, er að-
koimunennirnir sendu frá scr að geðjjcjtla og
ennfremur bárusl jjær frétlir lil keisarans, að
setlar befðu verið á land ferlegar skejjmir. sem
aldrci bef'ðu sésl áður. Sikepnur þessar jjeystu
yfir landið og skytu íbúunnm skelk í bringu.
Ofreskjur jjessar voru lieslar. sem ]>á sligu
í fyrsla sinni á mexikanska grnnd.
Þetta var leiðangnr (írijalva 1518, en lil
inikils létlis fv.rir Monlezumu héldu liinir hvilu
mcnn bráll á burt aftur. Ari síðar komti Kv-
rópumennirnir al'tur uifdir forustu Cortesar.
Þetta ijakaði Monlezumti að nýju áhyggjur.
því bann íylgdisl me'ð vakandi áluiga með
öllu, er gerðist i ríki bans og sérslaklega með
málum, er vörðuðu þau béruð, Jjar sem bann
átti vafasömum sluðningi að fagna eða cf lil
vill engum, svo sem i strandhéruðunum. ]>ar
sem komumemi tóku land.
Meðal þeirra var lýðvtldi Tlaskala, er lá
miðja vegu milii Mexíkó-dals og slrandar og
bafði í meira en tvær aldir staðizl allar kúgun-
artilraunir Mexi!:cj-keisara. Þegar Monlc'zuma
fékk bo'ð um framstjkn úllendinganna, vonaði
bann að "I laskalar myndu slöðva |>á og slrá-
felia, en síðar bárust |>;er fréttiv, að höföingja
hvítu mannanna, sem kænii frá mjcig fjaidaygu
landi, liefði. verið, tekið með kostum og kynj-
um í landi Tlaskala.
Þetta voru slæmar fréltir og Monlezuma á-
kvað að iara að öllu með gietni og gera út
sendimemi til jjcss að kvnna sér ásta.ndið, Með
jjcssu nicjti komst liann á snoÖir um ýmislegl
varðandi úllcndingana, nafn leiðtogans, er iiél
Hernan Cortes, landið. er þcir komu frá, og
loks bið furðulega cirápskeki, er koimmiemi
ncjtuðu i barclögum.
Hann tók |jú ákvörðun, að gera út ojjinber-
an scndimann á fnnd innrásarnrannanna, J>ótt
margir aðalsmenn, æðstu prestar og meðlim-
ir komingsfjölskylilunnar væru því andvígir.
Montezuma átli tvær eiginkonur að lögum
og urmui af hjákomuu. Með annari konu sinni
átti baiin son, se.m var erfingi ríkisins cjg enn-
fre|iíúé dóltúr, Tekuitsjpó, er var gift frænda
sínnm Guatemozin, hetjuuni í þessari sögu.
Með Iiinni konu sinni atli Montezuma dætur
tvær. Öll höíðu börnin erft frá foreldrum sín-
um fagran líkamsvöxl án samjafnaðar og kon-
unglcgt yfirbragð, er liaf'ði djúp ábrif á j>á
samtíðarmenn, sem ritað lial'a lýsingu jjeirra,
sem geymzt befir síðari tímum.
Mjög gegn vilja tcngdasonarins, Cuialemoz-
ins prins, sem trúði ekki á orðlieldni komn-
manna, sendi Montezuma sendiberra sinn af
sta'ð með miklar og veglegar gjafir banda
S]>ánverjum og Jja'ð verkefni, að fá þá til jjess
að hvcrfa úr landi aflur.
Cortes krafðist j>ess, að sér yrði veittur s;j
beiður að bitta sjálfan Montezuinu að máli og
mega koma í hcimsókn lil liöfuðborgarinnar.
Xeytli Montezunia allra brag'ða lil j>ess að
koma í veg fyrir þetta, án j>ess þó að beila
valdi,-en Spáuverjar nálguðust óðum og í fylgd
með jjcim var övígur lier Tlaskala, jjúsundir
manna, sem vildu c»ðir ræna böfnðborg Azleka.
í Iiverri orðsendingu af annarri, sem Cortes
lél flytja Montezumu var afdrátlarlaust sagt.
að bann kæmi sem vinur til jjess að au'ðsýna
hiniim volduga keisara lotningu sína.
Montezuma, sem var sannfærður um að ör-
lögin vr'ðu ekki umflúin, gerði enga tilraun til
J>c*ss að draga að sér licr og berjast. Hann
liafði ekkcrt gert á bluta Spánverja og b'vers
vegna ættu jæir þá að gera á bluta hans? Hann
hafði sent gull, eðalsteina og aðrar gjafir i svo
ríkutn mæli, að bundruð nianna þurfti tii þess
að bera þier. Hvers vegna skyldi Jjessi voldugi
ójjekkti kvnjjáttur launa það rneð vanþakk-
læti?
Keis'crinn gai sig algerlega á vald óvissum
örlögum og lét úllendingana nálgast höfuð-
borgina, unz sá dagur rann upp, að skínandi
brynjur og skyggðir bjábnar Evrópumanna
glömpuðu í sólskininu cftir öllum fjaligarðin-
uin, sem unvlukti dalinn miklá.1 Skönnnu síð-
ar hélt endalaus fylkingin, sem mjakaðist bægt
iram bjá undrandi landslýðnuní, inn í borg-
ina. Spánverjar voru forviða yfir að koma í
svo skrautlega borg, þar sem voru óteljandi
veglcgar byggingar og luxf.
Aður en Cortes kæmist inn i miðja borgina
i broddi fvlkingar riddara sinna, gckk Monle-
zuma til móts við liann, skraulklæddur cins og
tign lians bæfði og í fylgd með bonum fjöldi
slórmenna borgarinnar.
C.ortes sleig af baki og beilsaði kei.saranum
samkvæmt strönguslu kurteisircglum Qg færði
bnnuin liálsfésti úr mislitum kristak Ilún kom
moti ómetanlcgum verðnuetum í gnlli og gim-
steinum. Æztekar voru bræddir við hcstana, en
slikar skepnur böfðu jjeir aldrei séð, en er
þeir sáu bve blvðnir ]>eir vortt ridcbirimum og
stilltir, bvarf jjeim bráðlega óttinn og þeir
söfnuðiist út á göturnar, Iágu í gluggum liúsa
eða stóðu á jiökunum í kring.
Margar bækur hafá verið ritaðar um beim-
sókn Cortesar (il borgarinnar, sem lýsa á fróð-
legan bátt beimsókninni. og binum konung-
legu móttölcum, er liann hlaul.
Öll incjttökualböfnin virtist á yfirborðinu
bera merki sannrar vináttu á báða bóga. Sanri-
leikurirnn var j>ó sá, að Aztekar voru milli
voiu'r og ptta, en bjá Spánverjum réð mestu
tvöfeldni og yf.irdrepsskapur. Viku síðar tókst
Cortesi með dirfsku, sem samsvaraði. undir-
ferli bans, að tæla keisarann, kpnur bans og
tyær dætur ásamt mörgum aðalsmönnum tit
bækistöðva sinna. Samsierið bafði ve.rið vand-
lega undirbúið, því stuðurinn bafði verið
ramtnlega viggirtur cjg i rauninni breylt i vigi,
þar sem fallbyssublaup blöstu við ölluni leið-
imi og þúsundir blcjðjjyrslra Tlaskala biðti með
cjþreyju eflir tækifæri til j>c‘ss að slíta Monte-
zunia í sundur.
Cuatemozin prins, sein hafði gert sér ljósa
jgrein fyrir óhdilinduin Spánvérja og gal ipeð
cngu jnó-li feugið teitgdaföðúr sinn tii þess að