Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 12

Vísir - 24.12.1948, Blaðsíða 12
12 JÓLABLAÐ \T1SIS — Nei, það var ekki eg, æmti í Brynjólfi. •— Jðéja, þá þegið þið bara báðir. Halldór Stefánsson, siðar læknir i Reykjavik, þótti ærið ódæll í skóla og var ifremur óvinsæll. Eitt sinn er kennslustund skýldi hefjast bjá Birni Jenssyni stærð- fræðikennara, fór Halldór að crta mig. Eg svaraði með þvi að gefa lionum utan undir og gerði eg það svo rækilega, að bæði Halldór og kcnnaraborðið ultu um koll og hlauzt af hávaði mikill. I sama bili kom Björn inn, hann leit i kringum sig og þagði um stund,en svomælti hann: — Þetta var hcppið högg, Valdimar. Skemmtanir og ham~ ingur fyrir brauði. Skólapillar voru oft á klúbba- og skólaböllum. L'ngu stúlkurnar kenndu okkur að dansa. Um jólin voru skólaleikirnir og þegar frost var komu slcautaferð- irnar á tjörninni. Latínu- skólinn Vár miklu meiri þátt- ur i lífi bæjarbúá en Mennta skólinn er nú og cr það að vonum, því nú er bærinn margfalt stærri og margt ii])]) á að bjóða, sem ekki var til þá. Herbergi kostaði 5 kr. á jnánuði með morgunkaffi í þá daga en miðdegisverður 10 kr. á mánuði. Móðir sr. Friðriks Friðrikssonar mat- reiddi kvölds og morgna handa mér og fleiri skóla- piltum. Koslaði það 4—5 kr. á mánuði. Kæfu, ost og smjör fékk eg að lieiman. Fæðið var alltaf eins en aldrei varð mér misdægurt af því. Ný föt kostuðu 45 kr. en skór 9 kr. f kaupavinnunni á sumrin vann cg fyrir tveimur krón- um á dag. Sumarkaupið komst því upp í 200 kr. og Bræðrasjóðsstyrkur nam 50 Itrónur. Eilt sumar var eg í kaupa- vinnu hjá Þorbergi í Sand- hóhun. Fékk cg sama kaup hjá honum og öðrum, en Þorbergur lél svo um lnælt, qð Jéleg .vícri vinnan mín, sVo eg ælli þetta ekki skilið, liinsvegar gæti eg sagt frá sjvo mörgu skemmtilegu, að gaman væri að hafa mig á lieimilinu, ' Þorbergur var tengdafað- i Björns Kristjánssonar al- jjiugismanns á Kópaskeri. Utan skóla. Vlan slcóla. Fýrir bæharstað Jakobs jMölIers nuverándi sendi- héira í Kaúpmannahöfn las ■og 5. og 0. bekk utan skóla með honum. Fyrir þá áðstoð fékk eg allt fntt hjá föður Jakolrs, Óla Möller, sem Vár kaupmaður á Hjaltevri. Fyrri veturinn lásum við norður á Hjalteyri og átti eg góða ævi hjá Óla og hinni ágætu húsfrevju lians, Ingi- björgu. Þar kynntist eg einn- ig_ Lúðvík Möller, bróður Jakobs. Veturinn sem eg var á Hjalteyri varð alvarlegt slvs á staðnum. Eg var a'ðhlaupa á skautum úti á tjörninni, er eg sá vök rétt fyrir fram- an mig en urn leið brakaði í isnum. Eg sveigði á síðustu stundu og komst klakklaiist heim. Þegar heim kom mætti eg .Tóni bróður Jakobs með skaula í hendinni. Eg sagði honum frá vökinni og bað bann að fara ekki á skauta. — Eg þekki betur tjörnina en þú, Valdi, ságði .Tón og fór eigi að siður. Tíu mínút- um síðar kvað við neyðaróp frá tjörninni. Jón var þá dottinn í vökina en reyndi að hakla sér i skörina. Við flýttum okkur með pramma út á tjörn, en er við komum á tjörnina miðja missti .Tém tökin og sölck. Við sóttum Sigurð Kvaran Hjörleifsson lækni til Grenivíkur og lífg- unartilraunir voru gerðar á Jóni á meðan, en allt köm fvrir ckki, Jóni varð ekki bjargað. Hann var um tvít- Ugt cr hann dó. Sjötta bekkjar námsefni lásum við Jakob í Réykja- vík. Haldið til Hafnar. í ágústmánuði lögðum við Jakob af stað að heiman með norsku skipi cr Egill hét. Við vorum 15 dága á leiðinni frá Rcykjavik til Kaupmannahafnar, komum við í Færeyjum, Björgviil og Stafangri. Ski])stjórinn hét Endressen. Við urðum góðir vinir, því eg fann ckki til sjóveiki þótt ofsaveður gerði við Færeyjar. Jakob var s.jóveikur. — Þú ættir að verða sjóinaður, dréngur minn, sagði Endressen. Vináttan fór þó út um þúfur, því eg liélt því fram, að allar likur. væru til þess að við myndum farasl i veðri þcssu. Endressen ætlaði þá að berja mig og sagði: — Veizlu ckki, þorskurinn þinn, að svona má enginn tala til sjós. Loksins komum við til Kóngcns Köbénhavn. Það var 2. sept. 1902. Iliti var mikill og veður liið bezta. Jóhann Sigurjónsson og Háukur Gíslason tóku á móti okkur. Eg kvaðsl vera þyrst- ur. — Við skulum gefa þér að drekka, sagði Jóhann, fór nieð okkur inn á knæpu, tók glös á borðinu, þrýsti á tappa i veggnum og tappaði b.jór. Þóttu mér þetta unður mikil. Að bjórdrykkjúnni lokinni gengöni við okkur þréyttá og sveitta úti á götu. Þá kom allt i feinu stórt hús eftir götunni. —- Hver and- skotinn cr þettá?: sagði eg. — Það er bara vagn, sagði Jóhann. — Hvar eru hcstarn- ir? — Þeir eru hvergi. — Við skulum fara inn i húsið, sagði Jóhann og gerðum við það. Þar tók maður í ól og húsið þaut af stað. Þetta var fyrsti sporvagninn, lina l.“ Með hcnni fórum við frá Farimagsgade vfir Ráðhús- toi’gið og út i fagran skógar- lund. Það var Fredel’iksbei’g IJavc. Uin kvöldið fórum við í Tivöli, það var mikið ævin- týri fyrir okkur, scm ný- komnir vörum. Þá var söng- ur dagsins: „Har du ikkc sct den lille Cohn? Er lian iklce en lille fiks Person?“ Mest áhrif höfðu flugeldarnir og j allur mannfjöldinn á mig. j Eg fékk herbergi í Rör- j holmsgade 17. Herbcrgisfé- lagi minn var Brynjólfur Björnsson tannlæknir, sem áður getur. Mér féll ágætlega við Brynjólf, því hann var mcsti reglumaður og dreng- ur liinn bezti. Við borguðum 18 lcr. á mánuði fvrir hcr- bergi og morgunkaffi með tveimur franskbrauðssncið- um og smjöri. Miðdegisverð borðuðum við hjá frú Dahl- mann í Ole Suhrsgade. liann kostaði 12 kr. á mánuði. Skrinukosl snæddum við i Rörholmsgadc ásamt Þor- steini Þoi’steinssýni liag- slofustjóra og áð mig minn- ir Jakobi Möller. Mitmingar úr Haín- arháskóla. Eg hé)f strax nám i lækn- isfræðinni, sem eg lauk á (>>/o ári. Fyrst urðum við að taka próf í náttúrufræði, bæði dýra- og jurtafræði og cðlis- fræði. Jurtafræði var mitt lak- asla fag. Próf lólc eg bjá prófessor Warming en próf- dómari var próf. Pedersen f r á Bú naðarháskó 1 a n um. Eg átti að þekkja ýmsar lækningaplöntur, þar á mcð- al óðjurt, hana þekkti eg ekki. Pcdersen hristi höfuð- ið og stundi unz liann sagði: — Reyndu að sýna honum tóbaksplöntuna, ætli liann þekki hana ekki faetur. Eg fékk þó mg? Mér lell yfirlfeitt vel við kennarana, þó brá fyrrir hroka hjá einstaká manni, t. d. prófessor Jurgenscn, sem kenndi dýrafræði. í því fagi var ég duglegur og fékk mg-f- á prófi. Skömmu eftir prófið lfenti eg í samsæti nieð próf. Júr- gensen. Var það haldið til heiðurs íslenzkum alþingis- mönnuin. Veitingar vöru þegnar standandi og var nóg af vínum á boðstólum. Af tilviljun lenli eg við bllð Júrgcnsens og leyfði mér að kasta á liann kveðju. Hann starði lengi forviða á mig unz hann sagði: —- Nú man feg feflir yður. Að undirbúningsprófiuu loknu komst cg á Komnnine- hospitalct scm Volountör, j). e. ólaunaður stúdcnt. Þar var cg frá klukkan 8 á morgn ana til 13—14 á daginn. Síð- ar tók N. P. Hansen aðstoð- arlæknir, síðar vfirlæknir, upp á því að halda okkur til klukkan 15 eða 15,30. Eg átti að vinna á skrifstofu hjá Clnisten Havsten til 18 og lík aði ráðabreytnin illa. Lét eg það í Ijósi við Teherning yf- irlækni. Tclierning sagði: Já, doktor Erlendsson, Ibsfen segir. að minnihlutinn hafi alltaf á í’éttu að standa, huggið yður við það. Eg man enn eftir ýmsu skemmtilegu úr embættis- prófinu. Próf í skurðlækn- ingum tók cg bjá pröfessor Rovsing. Fékk cg konu til rannsóknar, sem eg álti aðj halda fyrirlestur um. Þegar mér fnnnst eg vcra búinn að rannsaka konuna og var i þann vcginn að hætta, fór Rovsing að gretta sig framan í mig. Mundi cg þá, áð eg hafði glfeymt að slinga fingri inn í endaþarminn á henni, gcrði það og varð Rovsing þá citt sólskinsbros. Hóf eg síðan fyrirlfesturinn. —- Bið- ið aúgnablik, sagði Rovsing. Vitið þér, að þér segið að i annárri bvcrri setningu, þcss þarf ckki. Þettá sýöir, að Rovsing lagði ekki steina í götu nemenda. Einkunn mín var ihg-f-. Faðir liins heimsfræga Niels Bohr prófessórs, gamli próf. Bohr kenndi mér eðlis- fræði. sem jcg var fremur þurinur í. Bohr hafði lungna- kvef og var sí og æ i illu skqpi, cf eitlhvað var að veðri. Eg tók próf hjá hon- um í gíaða sólskini, cn fékk citt crfiðasta verkelni scm um var að vclja, átti að teikna ýmsar tegundir gler- augna. Mér gekk ekki teikn- irigin scm bezt, þá sagði Bohr: — Þfer sjáið ekki al- mennilega til, það fellur belri birta á töfluna mína, má eg fckki byrja fyrir yð- ur? Bolir teiknaði af kappi en spurði inig hvort teikn- ingarnar væru ekki réttar og hafði eg ekkert við þær að atliuga. SÓÍskmsskap Bohrs tryggði mér einkunnina ug?, sem .er sú ruesthiesta. Heppnin var mér ekki eins hliðholl i lyfjafræði, þótt eg kynni hana vel. Prófessorinn hafði komizt í slæmt skap við að prófa þann, sem á undan mér var og lét hann það bitna á mér. Hann þvældi mig fram og aftur í hálftíma og gaf mér loks mg-f-, sem að visu er ágæt einkunn cn ekki sú allra hæsta. Hjá Oskar gamla Bloch, einum frægasta skurðlækni Dana, átti eg að taka læri af líki i mjaðmarliðnum. Eg hafði einn mann mér til að- stoðar. Við vorum klukkii- tíma að murka lærið af lík- inu og vorum bæði þreyltir og sveittir að verkinu loknu. Þegar biiið var, sló Bloch á öxlina á mér og sagði: — Þegar þið verðið gamlir og fuiutum vkkar ber saman, segið þið liver við annan: Ma n n s t u skurðl æknti n gu n a hjá’ honum Block gamla, hún var erfið. Undir heimspekipréif gcngum við þrír íslending- ar sáman lijá Starke prófess- or, föður Starke vfirlæknis, formanns sljórnmálaflokks- ins Retsforbundet. íslfend- ingainir voru: Bryrijölfur Björnsson, Vilhjálmur Fin- sen og eg. Eg kom uþj> í kcnningu Kants um hið hreina i’it og' fanst eg standa mig illa. Þcgar að einkunna- gjöfinni kom, sagði'Starke: Þér fáið litla ágætiseinkunn Erlendsson, þér skilduð þetta svo vel. Þer skilduð ekki yðar ei'ns vel, Björns- son, en þér fáið litla fyrstu einkunn. Hvað Starke sagði við Finsen, man eg ekki gjörla. Hámsíélagai: og sfúdentalélög. Auk Þorsteins Þorsteins- soiiar umgekkst eg mest Pétur Bögason, sem nú cr læknir á Sölleröd Sanátori- um. Við vorúin þá éinu ís- Icndingarnir sem voriun samtimis i læknadeild Hafn- arháskóla. Mest las eg' með dönskúm stúdent, sem hét Tage Plum og síðar varð Jæknir í Hellerup. Faðir Framh. íV hts. 29.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.