Vísir - 24.12.1948, Side 28
28
JÓLABLAÐ VISIS
ár báí þáð ‘við aíf cg heyrði
mannamál eða kall frá klett-
inum, og styrkti það mig í
Irúnni um huldufólkið. —
Seinna komst eg að þvi, að
klettar geta tekið við hljóði,
og skilað því jafnharðan
aftyr, og er það kallað „berg-
mál“.
Þarirá sat eg þessa nótt; og
eins og ósjólfrátt virti fyrir
mér hljóðleikann og kvrrð-
ina i kringum mig. Engin
skepna hrærðist. Það heyrð-
ist ekkert til lambanna á
stökknum, og ærnar lágu
grafkyrrar og hljóðar kring-
um stekkinn; Engin fugls-
rödd heyrðist, og eigi hinn
minnsti vindblær var finnan-
legur. Á allt vorii ritaðar
þöglar helgidagsrúnir; það
var eins og öll náttúran og
lífið héldi niðri i sér andan-
um til að metta sig á lífs-
Joftinu. Það var aðeins eitt
hljóð, er eg gat greint. Það
var suða uppsprettulindar-
innar litlu, sem spratt upp
imdan rótum klettanna fyr-
ir. neðan mig, Qg hjalaði þar
við steina. Hún var nú að
leggja af stað, hrein og tær,
ifrá uppsprettunni, og ferð-
inni var heitið fram i hafið,
en leið sú var bæði löng og
torsótt. Fyrst hélt hún beina
leið, en svo komst hún að
þvi, að torfærurnar mundu
verða sér ofvaxnar, jafn
veikri og smárri, svo hún
beygði út af braut sinni til
að leita uppi stærri stystk-
ini sín og fá hjá þeim flutn-
íng fram í hafið; fýrst hjá
Iæknum sem flutti hana
fram i ána, og svo flutti áin
hana fram i hafið, en þegar
þangað var komið var hún
örðin svo velkt, að hún þekkt
ist ekki frá systkinum sin-
um.
Það var komið fram und-
ii' sólarupjjkomu og- jörðin
var orðin löðrandi í áíalli,
en samt voru klettániir
þurrir; þessi næturtár höfðu
engin áhrif á þá. Fuglaimir
voru nú vaknaðir, og létu nú
til sin heyra. Hver fuglateg-
und kejjptist við aðra að
iyrja sína morgunsöngva.
Hver skepna hóf sig nú á
kreik. Það var eins og allt
fengi nú nýtt lif, og eitthvað
nýtt að starfa.
Sólarhjarminn stikaði nú
upp af austrænum ströndum,
á loft upp, og kyssti drunga-
leg morgunský á austurloft-
inu, en skýið setti dreyrrautt
eins og ósnortin mær, er
þiggpr fyrsta koss elskhuga
sins í fvrsta sinn. Svo færð-
ist sólin hægt og stillt á loft
upp, sveipuð gagnsæjum
ljósþokuhjúpi, en brátt varð
hún liulin dökkum skýja-
böndum, sem færðu sig þétt
saman eins og þau vildu
hyrgja fyrir. alla birtuna og
allt ljósið, og loka það inni
að haki sér. En það var eins
og þau gælu ekki orðið vel
samtaká: þau gliðnuðu i
sundur hvert frá öðru, og
hrúnir þeirra urðu bjartar
sem glitroðin.mjöll. Og geisl-
árnir steyptust út af skýja-
skörunum, þutu svo gegnum
géyminn með geysihraða.
Einn geislinn Ienti á klettin-
um þar sem eg sat, og tók
óðara til að þerra og hlúa
að hláklukkunni, sem vaxið
hafði upp úr mosati) utan i
kléttihuin. Þrinigihii af nátt-
döggjnni og> einmanaleg
beygði hún höfuð sitt liiðúr
að iJeftinutu, en'þegar geisí-
inn tók að leika urii þéttá
unga og viðkvæma hlóm,
reisti það við höfiið sitt og í
þaildi út liiii viðkvæiiiii hlöð.
Smám sanian færðist sólih
liærra á loftið, og miirgun-
skýiív tvistfnðust og htufii.
Hveri hlölu og strá titraði í
glitrandi daggáftáruiii i söl-,
aiijósinu, og ást skeih af
hverju tári — ást til lífsins og
ljóssins. Gcislarnir þérruðu
Öll þessi mörgií tár, og hið
unga jurtalíf, re’is uþþ eiiis
og úr báði, og vaggaði sér
h;:egt í JiiOrgUnblænum.
Þannig léið ög hvarf þessi
stutta nótt méð sina ljúfu
kyrrð séiii einn dröj>; i
slraumi tínians, og ctagur-
inn settist í liennar sæíi; eins
hávær og annrikur, eiiis cg
hún var hlióS eg ky;rlát.
(Lögberí* 1SM>.
\ÍM
FISKILÍNUR
ONGULTAUMA
ÖNGLA
LÖÐABELGI
o. fl.
VeiðarfæragerÖ íslands
Reykjavík. Sími 3306.
Símnefni: Veiðarfæragerðin.
Leikf öng
Snyrtivörwr
fflerrtthet nzlm r
fflöwnuthttnztittr
og fleira til jólagjafa.
\Jerz(an
^Jncjilfarcjar náon
Lækjargötu 4 — Sími 3540.
Kaupmenn og
knnpfélög !
Engin augiýsing er jafn eftirsóknarverð og
Veggalmanökin
frá
F'élagsprentsntiöjunni
Hringið til okkar strax í síma 1640
og fáið upplýsingar.
t