Vísir - 24.12.1948, Page 32

Vísir - 24.12.1948, Page 32
Undratækið, sem skrökva að ur hefií’ sagt, að eklfert Vátryggingarfélagið Lloyd’s í London veðjar um svo að segja alt mögulegt. 1 september 1943 stofnaði Lloyd’s til eins af sínum ein- kennilegustu veðmálum. Það lagði afarmikla upphæð að veði um, að nokkur hundruð þjófar myndu verða heið- virðir menn. Þessir þjófar voru starfsmenn í stórri skartgripaverzlun i Miðríkj- imi Bandaríkjanna. Vátrygg- ingarfélagið varð fyrst lil þess að veðja um þetta af því að mennirnir höfðu játað sekt sína, þegar beitt hafði yerið við þá kynjatæki nokk uru, sem kemur þannig í góðar þarfir, að með því er hægt að komast að raun um hvort menn segi satt eða ó- satt. Tæki þetta verkar sem ó- sjálfráð samvizka. Maður, sem hefir verið afhjúpaður með því, veit að aftur getur fapið á sömu Ieið, ef hann grípur til lyginnar í annað sinn. Það er því eins konar sið- ferðileg bólusetning, inn- sprautun á ráðvendni í hancí- legginn, að lenda i klónum á þessu undratæki. Vitur mað- stuðli svo mjög að langiífi, sem að uppgötva snemma líkamsveilu hjá sér. Á sama hátt virðist ekkert ýta meir undir ráðyendni en að ljósta snemma upp um þjófnað hjá einhverjum manni. \'átryggingarfél. Llóyd’s Ijyggði veðmál sitt á þessu tæki, scm getur afhjúpað lvg- ar manna, eftir að hafa gefið gaum sögu þess i Chicago um þrettán ára skeið. Leon- ard Keeler, uppfinnandi einnar tegundar þessa tækis (Keeler Polygraph) var kall- aður til C.higago árið 1930 af Northwestern University, sem hafði hafið nákvæmar rannsóknir á því að beita vísindunum í þágu lögreglu- málanna. Keeler-tækið hefir nú verið notað í 60 þús. til- fellum, og furðanlegur mátt- ur þess til þess að hafa upp á leyndarmálum sakborning- hefir þegar reynzt óyggjandi. Polygraph (orðið er grískt og þýðir „margar myndir“, þar sem þgð tekur eins konar myndir af breyfingum, sem verða á blóðþrýstingi, æða- slætti, önduninni og raf- mögnun íiúðarinnar) er út- JÖLABLAÐ VISIS ómögulegt er að IJr The Saturday Eveulug Post. húið sjálfvirkum rithKuin, i.sem gera linurit af geðbrigð- um manns ú sama hút-t og | jarðskjálft-amælar sýna jarð- I h.ræi:ingar, Þegar löghrjótur ncitar glæp sínum við rann- j sókn, þar sem tækið: er not- i aö, komast rithlýin á ákafa jlircyfingu. Sekur maður, er séi’ þannig. að tækið í raun og vcru ljósmyndar sál lians, j j bindur venjulega fljótl cnda j á rannsóknina með því að játa sekt sína. Þetta furðidega tæki Iiefir dregið upp línurit yfir óráð- vendni frá árinu 1931. Á því ári bað vátrvggingarfélagið ,,Lloyd’s“ Northwestern Uni- versity um hjálp til að hafa upp á 1600 dollurum, sem horfið höfðu í hanka einum. Keeler rannsakaði 54 starfs- menn með tæki sínu. Hon- um tii undrunar gáfu tólf þeirra árangur, sem benti á sekt. Níu þeirra játuðu sekt sína, en bankastjórinn, skelfdur af þessum ósköp- um, sagði þeim . öllum upp stöðu sirini. Lmsækjendurna, að hinum lausu stöðunum lét haim raymsaka á sama hátt, en Keeler varð þá enn meir undrandi. Það kom í Ijós, að 62% umsækjandanna höfðu stolið frá fyrri at- vinnurekciKlum sínum. Þúsundir starfsmanna og umsækjanda Iiafa verið rann- sakaðir þannig, frá þvi þetta skeði. Þessi 62ýi óráðvandra manna láta nærri að vera sföðugt meðaltal í flokki þeirra, sem hafa aðstöðu til að hnupla án mikillar og yf- irvofandi hættu á uppljóst- untim. Hlutfallið er hærra í skartgripaverzlunum, þar sem hægt er að Imv.pla smá- hlutum án mikillar áhættu. Almennar tilraunir með þessu furðutæki, „poly- graph“, eins og císinda- menn nefna það, benda til, að talsverður meirihluti manna fremji smáþjófnaði, þegar tækifæriu eru tíð og freist- andi til þess. Keeler hefir varið mikl- um tíma til rannsókna ú mönnum, sein vinna af dugn- aði fyrir hfsviðurværi sinu og meía mikils stöðu sína í þjóðfélaginu, en engii að síður létta undir með sér með dálítið óheiðarlegum aukatekjum. Niðurstaða hans er, að þeir steli venju- Iega til þess að skara eld að sinni köku. I stórri skartgripaverzlun einni, sem missti 1,4 millj. dollara á ári vegna þjófnaða starfsmanna, fann Keeler, að 76% starfsliðsins hafði stol- ið munum frá fyrirtækinu. Við endurtekna rannsókn ári síðar, reyndust aðeins 3% þjófaima hafa framið verkn- aðiim aftur. Þcfta þurfti ckki að þýða, samkvæmt skoðun Keeíers, að hin 97% hafi frelsast eða tekið siðferðiíeg- um stakkaskiptum, hcldtir iiitt, að þeir gálu ekki þolað þá mðurlægingu að vera af- hjúpaðir aftur. Keéler er ekki í vafa iim, hvort starfsmanni hafa ver- ið mislagðar hendur í fortíð- á, hvort hann verði trúverð- ugur í framtíðinni. Maður nokkur, sein hann tók tií rannsóknar með tæki sínu, játaði, að hann hefði stolið 1100. dollurum frá fyrri vinnuveitarida sínum. Eftir að hami hafði játað selct sína, gerði hann ráðstafanir til þess að greiða peningana með afborgunum. Með slík- um mönnum er mælt sem heiðarlegum mönnum í fram- tíðinni, en aftur á móti ekki með forhertum lygara eða manni, sem hefir á reiðum höndum blygðunarlaúsa rétt- lætingu á þjófnaði, jafnvel þótt þjófnaður hans Iiafi verið smávægilegur. Ein þessara rannsókna á Georg & Co. h.f Skúlagötu 59 — Sími 1132 PAPPAUMBÚÐIR • •?.i* pramleiðum alls konar pappaumbúðir fyrir iðju og iðnað, t.d. fyrir: Skóverksmiojur Efnagerðir Smjörlíkisgerðir Sælgætisverksmiðjur Saumastofur Klæðskera Bakara Snyrtivörur o. fl. o. fl. Smekklegar umbúðir er bezti seljarínn. Remh. Petersen Jietýhjfu vík Símar: 1570 (2 lfnur). Símnefni: ,,Bernhardo“. KAUPIR: Þorskalýsi, allar tegundir Síldarlýsi SeÚýsi Sfldarmjöi Stálföt Sfldartunnur S E L U R : Lýsistunnur Sfldartunnur Kol í heilum förmum Salt í heilum förmum j\ ý fiillkofifiin kaldkreínts- unarstwð — Lýsitsgeymar fyrir 6500 föt. . j Sólvallagötu 80. — Sími 3598.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.