Vísir - 24.12.1948, Qupperneq 34
84
JÓLABLAÐ VTSI9
urnar Kvorkí sannaðar né
afsannaðar á augljósan hátt,
en i einu tilfelli af hverjum
hundrað er sannað, að nið-
urstaðan hefir orðið röng.
Þetta 1 °/c, þar sem um
skekkju er að ræða, er ófrá-
vikjanlcga þannig, að ekki
kemst upp um sekan mann.
Hálfviti eða maður óeðlilega
sljór gefur svo veik áhrif á
tækið, að sektareinkennin
sjást ekki greinilega. Mistök,
scm gerð eru af mönnum,
sem eru óreyndir og óþjálf-
aðir við þessar rannsóknir,
eru þannig tilkomin, að þeir
vara sig ekki á þessu og telja
sekan mann saklausan..
í einu tilfelli var leigu-
vagnsstjóri sakaður um að
hafa stolið 3000 dollurum
fiá drukknum kvenmanni,
sem hann hafði ekið. Þar
sem konan hafði góð pólitísk
sambönd, tók lögreglan
vagnstjórann óvenju vel til
yfirheyrslu, en ekki var
hægt að fá hann til að játa,
svo að komist var að þeirri
niðurstöðu, að maðurinn
hlyti að vera saklaus. Siðar
var liann rannsakaður með
polygraph-tæki. Það sýndi
að hann væi i sekur.
„Mjer cr alveg sama, hvað
lygatólið þitt sýnir“, Iirópaði
bilstjórinn. „Ég sá aldrci
huddu kerlingarinnar“.
„Viltu ganga undir scopo-
Iamineprófun?“
„Reyndu hana. Eg skal
standast allt, sem þú kemur
mcð“.
Þegar hann Iiafði tekið
skammt af drykknuin, varð
honum laust urn málbeinið
og lét daduna ganga svo
skipli klukkustundum, og
hann svaraði öllum spurn-
ingiim fljótt, en í sundur-
slitnu máli.
En árangurinn af þriggja
tíma rannsókn varð alls eng-
inn. Þegar hinn grunaði mað
ur hyrjaði að jafna sig eftir
áhrif drykkjarins gorfaði
hann af að hafa staðið af scr
| allar málsrannsóknir, lyga-
lól og meðalasull. Hann
: reigði höfuðið, og það hvein
í i honum af kæti.
„Sfrákar, þið mynduð hafa
jdrepizl lir hlát ri“, sagði
hann við lögreglumennina.
„Þessi kerling var svo feit,
að hún gat ekki komizt sjálf
út úr hílnum. Eg hélt aldrei,
að hún hefði nema smáaura
i buddunni sinni. fmyndið
ykkur undrun mina, þegar
ég opnaði liana og fann 3
þús. dollara“.
Polygraph-tækið hefir unn
ið áberandi sigra yfir fram-
burði sjónarvotta, en sá á-
lirifarikasti var í máli Jos-
epli Blazenzitz, saklauss
manns, sem hafði verið
dæmdur i ævilangt fangelsi.
Blazenzitz var 16 ár í fang-
clsi, áður en poljrgraph-tæk-
ið kom honum til bjargar.
Hann hafði ekki misst áhug-
ann fvrir lífinu með þvi að
hann átti sjer ákveðin hugð-
arefni. Þar sem hann Iærði
stærðfræði með sjálfsnámi,
ávann hann sér mikla frægð
með því að finna skekkju i
lögboðinni stærðfræði-
kennsluhók fyrir ínennta-
skóla. Þegar honum hafði
verið levft að ala kanari-
fugla í fangelsinu, varð Iiann
heimildarmaður um þessi
efni og ritaði í blað nokkurt
fyrir áhugamenn um fugla-
! rækt. Systur tvær veittu hon-
um athygli vegna kanari-
jfugla sinna. Þær skrifuðu
ihonum fyrir milligöngu
hlaðsins, án þess að vita, að
hann var í fangelsi.
Þcgar bréfaskiptin Iiöfðu
haldizt um nokkurh tíma,
sagði hann þeim alla sögu
sína. Hann sagði, að hann
byggist ekki við að verða
tekinn alvarlega, af því að
liann vissi, að tuglhúslimur,
sem segði sig saklausan, væri
jhafður að almennu atlilægi.
En systurnar tóku hann al-
varlega og komu til leiðar,
að málið var rannsakað að
nýju.
Blazenzitz hafði verrð
dæmdur 18 ára gamall fyrir
bankarán og morð. Málið
gegn Iionum hvildi nær al-
gjörlega á framhurði eins
sjónarvotts. Hann gat sjálf-
ur sannað fjarveru sina, en
sá, sem gat vottað hana, var
ekki tekinn trúanlegur.
Nú var Keeler kallaður lil
hjálpar. Hann tjáði, að poly-
graph-tækið sýndi, að Bla-
zenzilz væri saklaus. Síðan
rannsakaði liann þann, sem
hafði vottað fjarveru Bla-
zenzitz, og fann, að hann
sagði satt. Skýrsla af fyrri
réttarhöldunum var siðan
athuguð “af löglegum yfir-
völdum, sem töldu, að máls-
sóknin hefði verið á of vcik-
um rökum reisl til þess að
réftlæta fangelsisdóminn.
Þvi næsl var Blazenzitz náð-
aður og hefir reynzt heiðar-
legur og nýtur borgari síðan.
Lausn á
heilabrotum.
Lausn á eldspýtnaþraut.
jLausn á stafaflutningum.
j Þessi þraut liefir verið leyst
jrétt, ef merkin hafa verið
; flutt til i 22 skipti á þann
hátt sem hér seg'ir: 4 til 1,
6—4, 7—6, 5—8, 3—5, 4—3,
6—4, 5—6, 6—7, 8—5, 5—6,
3—5, 5—8, 2—3, 3—5, 4—3,
3—2, 1—4, 4—3, 6-4, 5—6,
og 8—5.
Hvernig voru
trén gróðursett?
margar bækur?
Gamli maðurinn átti alls
81 bók. Það er auðvelt a5
reikna það út í þriliðu. Elzti
sonurinn fékk 27+8 bækur
annar 18+8 og sá yngsti
12+8, samtals 81 bók.
SÍVCChítOÍSCÍSCÖÍÍttSíiaíSttCiíSQOÍÍÍÍÍÍÖÍÍÍXÍOOIÍÍSOÍíCtííXStt
iöoaooíioöisoööööööööööoööoöoöoööööíiöoíiöísööoööoöööoí:
BQDA HEALY-DUTY MARINE DIESEL
, . Jk.„ *** ^
U 'i..: b * \ $
Myndisi er af
díeseívél, 8 Cylinder 330 hestöfl.
Vélin er sett í gang með rafmagni, sérstökum mótor eða þrýstiiofti. — B 0 S C H olíudælur og munnstykki.
B U Ð A vélarnar era kældar með sérstökum sjókældum CONDENSER og hún hefir hitastiíli, og hreinsara fyrir brennslu- og
smurningsolíu.
B U D A vélarnar eru útbúnar með umstýranlegri skrúfu — ög geta einnig haft „hydrauhskaa umstýringu.
Gæði B U D A vélanna eru landskunn. — B U Ð A er smíðuð í 5—330 hestöfíum — aílt seríu og standard stærðir.
8
i’sli <3. <3ofirtsen
Elzta mótorsölufii’ma landsins — stofnsett 1899.
Símar 2747 ög 6647.
«
í ; H \ ■ ‘ , |
Kscöööööcöööööööoíiöeöööööööaöööööcöööíiööötioooöoööööcoöoöcööoöooöoöoöoöísoöcöíxscöööööoöcoööoööööoöoööoöööööcöööoöísööööööooööt