Vísir - 24.12.1948, Qupperneq 37

Vísir - 24.12.1948, Qupperneq 37
JÖLABLAÐ VISJS 37 ítftir £ Það var leiðinlegt veður, regn og slydda og myrkur. Þetta desembeikvöld var ó- venjulega óyndislegt. Eva var að þrotum komin vegna þreytu. Hún liafði vart mátt til þess að spenna upp regn- hlífina. Það var margt manna á götunum. Fjöldi fólks hraðaði för sinni fram hjá henni. Allir voru önnum kafnir eins og ætíð fyrir jólin. Þá er margt að gera. Eink- um fer mikill tími í leit að jólagjöfum lianda ástvinum og kunningjum. Engum má gleyma. Jöl. Það er töfraorð. Þvi orði fvlgir frið.ur og hlessun. Eva/\ar svo lúii^að henni lá við gráti. Hún öfundaði alla þá, sem fram hjá henni fóru, og báru höggla. Hún þurfli ekki að kaupa gjöf handa neinum, og hún vænli heldur ekki gjafar frá nokkr um manni . Eva Werner, en svo hét stúlka þessi, hjó ein í lítilli ihúð. Hún vann í stórri verzlun, en var ókunnug í borginni. Og þar sem hún var ókunnug i borginni varð henni miklu óskemmtilegri. dvölin þar. HcUtad Foreldrar Evu voru dáin, og varð hún að vinna fyrir sér. Hafði hún sæmilega launaða stöðu eftir þvi sem tiðkaðist um stúlkur íhennar stétt. En þó varð liún að fara gætilega með tekjur sinar, og rnikla vinnu þurfti hún að inna af hendi fyrir kaupi því er hún fékk. Og nú fyrir jólin var ekki um augnahliks hvíkl að ræða. Viðskiptavin- irnir máttu ekki sjá nein merki þreytu né ógleði á af- greiðslufólkinu. Það varð að brosa ,og sýna vingjarnleika hversu óþjálir sem kaup- endur voru. Deildarstjórinn, cða vérzl- unareigandinn, gátu komið á hverri stundu. Viðkvæði lians var þetta: „Broslu við viðskiptavinunum, og kveddu þá brosandi, jafnvel þó að þeir kaupi ekkert“. Þetta var innan liandar að segja. En það var erf'itt að lnosa við þeim, sem létu hafa afarmikið fyrir sér, og keyptu ekkert. Sumar rosknar, geðyond- ar piparmeyjar létu geð- vonzku sína bersýnilega hitna á búðarfólkinu. Eva brosti. Hún hafði af- greitt þrjár þvílíkar pipar- nieyjar þennan dag. Það var ekki annað sjáan- legt en að margt manna liti á afgreiðslufólk eins og vél- ar, sem ekki gætu fundið til þreytu. Évu leið ckki vel. Hún var svo einmana hér í stórhorg- inni. Síðustu jól hafði hún haldið lil hcima i litla hæn- úm sínum. Þá var liún hjá móður sinni. En er hún dó seldu þau systkinin, hún og hróðir hennar, litla húsið þeirra. BröSir Evu var far- inn lil vesturlandsins, en hún lil höfuðstaðarins. Hamingja! Evu þótti það tvírætt orð. Það var húðar- rigning. Ekki var útlit fjæir að það snjóaði á jólunum. Eva flýtti sér heim þetta desemhcrkvöld. Klukkan var langt gengin níu. Það var unnið fram á kvökl alla daga fyrir jólin. Ösin var gifurleg. Eva klökknaði er hún minntist allra þeirra ham- ingj usömu viðskiptavina, sem keyptu gjafir lianda ást- vinum sínum. Á meðan hún afgreiddi þessa mcnn liugsaði liún um það live sorglegt það væri að eiga engan'vin til þess að gefa gjöf. Eva nam staðar augnablik við Eikartorg, og horfði ofan eftir Aðalstræti. Nú nutu ljósaauglýsing- arnar sín vel þar scm svo dimmt var. Stórborgir kom- ast af án stjarnanna. Þær liafa aðra ljósadýrð. Eva fór upp i þéttskipað- an strætisvagn. Það var vond lykt af blautum fötum þeirra, sem í vagninum voru. En farþegar hlógu og voru kátir. Allir voru á heimleið. Sumir til forcldra, systkina eða vina. En hún var cin i ihúð sinni. Enginn beið henn ar, enginn spurði uin líðan liennar. Ekki hafði matur verið á hörð borinn, og eng- inn .... hugsaði liun. Eva var ein þetta kvöld eins og venjulega. Hún hugs- aði um það sem aðrir höfðu en hana vantaði. Hún þráði ást, þvi ástin er mesti við- burður í lífi liverrar ungrar stúlku. Þær þrá mann, sem þær geta talað við, litið upp til, elskað. Og þær vilja láta unna sér. Einkum um jólin. Þá er leiðinlegt að vera einn síns liðs. Dagarnir liðu,_ og Eva hrosti hak við húðarhorðið. Hún afgreiddi allar tegundir manna. Hún öfundaði ungu döm- una sem kom í fylgd með Iierðibreiða fríða manninum og keypti góðar gjafir. Eva mundi eftir því hve vandlát liún var. Maðurinn sagði konu þessari að velja hið bezta. Hann sagði: „Kauptu það sem þig Iangar til, Brita. Jól- in eru að koma“. Maðurinn vár svo fagur- eygur og vingjarnlegur, en konan svo hörð á svip. Hún krafðist ýmislegs, en þakk- læti var ekki sjáanlegt í augnaráði hennar. Hún vaf full yfirlætis. Evu geðjaðist ekki að henni. Þetta voru fyrstu jólin, scm Eva var ein sins liðs. En ein húðarstúlkan hafði þ6 hoðið henni að koma til sía jólanóttina. En þar sem óal- gcngt cr að gcslir komi ás jólanótt í heimsókn, virtist Evu rangt að taka þessu boði. Hún áleit það ekki viðeig- andi. ! Hún varð að taka þessumt einstæðingsskap með ró. En það var óþægilegt að verzla þar sem allar verzl- anir voru lokaðar er húa hafði lokið dagsverki sínu. Bláu augun liennar voru þréytt, og gremjudrættir við munninn. Eva var fögur. Hún varr kvenleg og aðlaðandi. En hún var svo þreytt, og kveið fyrir jólunum. Þessa daga var ekki tími til neins ann- ars cn vinna og sofa. Vinnan varð erfiðari með degi hverjum. Svo kom Þorláksmessa. Eva fór ekki úr búðinnE fyrr en um háttatíma. Nú! ætlaði liún að kaupa jólatré. menn Af völdum síÖasta stríðs, hefir á undaníörnum árum reynzt miklum öröugleikum bundið að kaupa góðar efni- vörur til framleiðslu á olíuíatnaði, sérstaklega olíur og olíulökk, en nú er það að lagast og hefir oss tekizt að kaupa góða efnivÖru. — Endurbætiur oliíainaður frá oss. mun því verða á markaðnum frá næstu áramótum. Sjóklæoi — siðsfakkar o. fl. — úr viourkenndum at_ bragðs gúmmíeínum eru ávallí fyrirliggiandi. Viimsiveiiliijgar eru einnig fyrirliggjandi, þegar innkaupa- heimildir tefja ekki um of framleiðslu þeirra. — \ & p 131 y. Skúlagöiíi 51, Reykjavík. Símar 2063 & 4085.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.