Vísir - 24.12.1954, Qupperneq 22

Vísir - 24.12.1954, Qupperneq 22
22 JÓLABLAÐ VfSlS Ásmundur Jónsson frá Skúfstööum: Við sóEhvörf, Nú hækkar sól á sigurbraut og signir landsins byggSir. ViS blálofts gullið geislaskraut bezt gróa hjartans dyggSir. Hin sanna, göfga gjafahönd oss geymir auSinn dýra, sú hönd, er reisti’ öll lífsins lönd og lögmáls-fórn kann stýra. ViS brúnir fjalla fagur skín hinn fyrsti morgunroSi, og gliti slær á landsins Iín sá ljúfi friSarboSi. MeS svanahljómi sóIarhirS þá syngur þakkarljóSin. Svo líSur dagur. Kvöldsins kyrrS þá kyssir björtu flóSin. Svo grær á ný vort góSa land viS geislans mildu tóna. Frá stjörnum háum heilagt band er hnýtt viS jörSu gróna. Sjá kærleiksvaldsins mikla mátt, sem mótar allt hiS sanna. Vér heyrum vorsins hörpuslátt, sem hljómar til vor manna. Já, heilagt, heilagt heimsins orS er hjartans mál aS þekkja. Eitt lítiS fræ viS leiSar-borS kann lífsins gengi hnekkja. ViS brúSar-kærleiks bjartan eld skal byggja dagsms hallir. Af greinum stofns skal gríma felld, svo grói kvistir allir. Fýrir hvortú tveggju var vel séð á þessum stað, því stór garður var handa fólkinu að viðra sig og vinna í. Neðanjarðarborg. Áfram var haldið til ýmsra borga og bæja og skulum við næst staldra við í frásögninni í fjallaborginni Göremík, en hún er byggð í því sérkennilegasta fjalllendi, sem ég hef séð. Fjöllin eru úr einskonar leirkrít en víða strýtu- og topplöguð svo manni finnst helzt, að maður sé kom- inn til tunglsins eða annarar plánetu-ólíkri vorri jörð. Um 200 * árum eftir Krist voru kristnir menn ofsóttir á þessum slóðum, þeir fiýðu þá til fjallanna og holuðu sig inn í hæðir og Jióla, grófu þar kirkjur og kapellur aule íbúðarliúsa. Kirkjurnar eru ótrú- lega stórar og vel gerðar. þar eru grafin út ölturu, livelfingar og súlnaraðir en margar liáhvelf- ingar eru skreyttar freslvomál- verlíum. Við eyddum heilum degi í að skoða þessa undarlegu borg og var áhugi olvkar svo mikill að við nærri' gleymdum hitanum. Við vorum nú komin svo langt inn í Litlu-Asíu að verulegar ferðamannaleiðir voru þrotnar, og kom það glögglega fram í gestrisni fölksins. í næstu borg Ibauð lögregluþjónn okkur í bíl- ferð og sýndi okkur margt ný- stárlegt. og að því lolviiu bauð hann olvlvur í miðdegisverð. Með- an við vorum með honum og fóllii hans dönsuðum við þjóð- dansa og sungum tyrkncslva og norræna söngva. Daginn eftir kom til okkar verlifræðingur, sem numið hafði á þýzkalandi, og fékk okkur stóran bíl til umráða svo við gátum skoðað það sem okkur lysti. Á því ferða- lagi sáum við meðal annars tvo fjallabæi, sem voru að nokkru leyti nýtízku leirhús ef hægt er að nefna leirhús þannig en að nokkru leyti jarðgrafnir lvofar. I-Ivar'Sem við fórum völetum við svo mikla atliygli, að cinn sagði með áhyggjuhreim í röddinni: „Hvernig eigum við að fara að þegar við v.ekjum ekki svona mikla atliygli lengur?" Meðal þéirra, sem buðu okkur heirn var borgarstjórinn í Ort.lialiísar, en í gestabókinni hans fann ég fjögur íslenzli nöfn voru það nöfn Bergs fjölskyldunnar, en Helgi Bergs var eins var eins og menn vita ráðUnautur Tyrkja um liríð og gat sér góðan orðstír. Tyrkneskt boðorð. Næsia dag bilaði bíllinn þegar við áttum ófarna átta Jvílómetra til áfangastaðar. Við . tókum þá það ráð að gista undir berum himni enda enginn vandi að láta fara vel um sig í svefnpokunum undir beru lofti. Skammt frá okkur voru lijarðmenn með hjarðir sínar og fannst mér ég þá vera komin furðu nærri þeim luigmyndum, sem ég gei'ði mér á barnsaldri um fjármennsku þeirra, er getið er um í Nýja testamentinu. Um morguninn fórum við til hjarðmannánna og fengum að þvo okkur úr brunn- inum þeirra. þeir tóku okkur vel og sungu fyrir okkur hirðingja- ljóð og spiluðu á mjög óbrotin hljóðfæri. Eigi að síður var liug- blærinn á þessum stað með því unaðslegasta sem fyrir okkur kom í ferðinni. í lestinni á leiðinni til Ismir lilotnaðist mér sá heiður að Tyrki nokkur bað mín. En þar eð for- máli hans að bónorðinu var ör- lítið öðru vísi en á fslandi ætla ég að segja frá atburði þessum. Sennilega hefur maðurinn verið búinn að gefa mér gætur án þess, að ég vissi af því. Allt í einu snaraðist hann inn í klefann til okkar og gaf vínberjaklasa á báða bóga. þegar allir voru orðn- ir mettir fór hann að ræða bón- orðið við mig. Ég benti lionum á giftingarhringinn en það hafði engin áhrif. Hann vildi ganga frá trúlofuninni strax svo við gætum búið í sama herbergi í Ismír. þegar ég vildi ekki fallast á þetta, spurði hann með hverj- um ég ætlaði að búa í Ismír. Ég benti á fararstjórann, sem hálf- svaf á bekk. Eins og kólfi væri skotið kastaði tyrkinn sér yfir fararstjórann og-fór að ldappa honum öllum utan og bjóða hon- um fallegustu vínberin sem hami átti. Fararstjórinn hafði ekki fylgst með forsögu þessara að- fara svo hann varð hinn versti og rauk út úr klefanum. Lauk þannig viðskiptum mínum og Tyrkjans því ekki gat hann rætt við mig frekar án samþykkis manrisins sem ég sagðist ætla að sofa hjá í Ismir. Annars er rétt- arstaða konurmar í Tyrklandi næsta bágborin. T. d. fara konur aldrei einar í veitingahús, marg- Frþ. á bls. 24. - HEILDVERZLUN ÞÓROBDS E. JDNSSONAR Hafnarstræti 15 — Reykjavík Sími 1747 — Símnefni: Þóroddur Kattpir teit'ð htvsitt verði: Hrosshár Garnir Gærur «v Efúðir Káffskinn SeEskinn Æðardúra OrásSepptthrogn o. iS. Selur: Vefnaðarvörur o. fl. SíSíiíiGGíiGCSíSíSöQíiíSíiíiCíiíSíSíiSSÖíSSSíSíÍöQCSíSGQíSöíSíSSSíSQSSSSíSOtSGíjíSGíSíSGOíÍíSíSiSSSöS í? £? £? ;? p o £7 8 « ö O O o o o o o o o o o o o o o o e » g a t: a a a o 5? 8 « 0 c; o a a a o o a o a a 1 a o o o o o o Bernh. Petersen Reykjavik Símar: 1570 (2 línur). Símnefni: ,,Bernhardo“. Kaupir z Allar tegundir af Iýsi, Fiskimjöl, Harðfisk, Söltuð hrogn, Sykursöltuð hrogn, Grásleppuhrogn. Sclurz Kaldhreinsað meðalalýsi, Fóðurlýsi, Lýsistunnur, Síldartunnur 1 n Kol í heiium förmum, SaSt í heilum förmum, Björgunarbáta og herpinótabáta úr aluminium. Mý fulRkomin kaid- hreinsunarsföð. Sólvallagötu 80. — Sími 3598. 4$ ð S£ 1 i R 8 £? O O » #*> W" » 8 W s o 8 S£ s o o o o o o o I g o O o íí s« o it' J« <««■ o #*l' 5£ « » íí 8 8 « 8 £? 8 O ií a ICSOQGQQQGGSSGQSSSSQQQOQQQQQSSQQSSQQC S5SSSOQCGQQSSSSSS5SSSSSGGG8AGSSQSSSSSSQOQG*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.