Vísir - 24.12.1954, Síða 24

Vísir - 24.12.1954, Síða 24
JÓLABLAÐ VÍSIS 24 Löng nótt á Vatnajökii Frh, af bls. 17: bríðarsortanum. pannig var haldið áfram um stuncl beint undan veðrinu, en þá varð stonn- :inn svo æðisgenginn, að sleð- arnir fuku hvað eftir annað um koll. Sá ég þá ekki annað ráð vænna en að nema staðar og láta fyrii'berast þar, sem komið var. Settum við sleðana þannig, að eir mynduðu skjólvegg, því að á þeim var iiáíermi. Sið- •an lcystu nokkrir menn sig úr -dráttarböndum til þess að revna að koma tjaldinu upp. það tókst ekki, Carlo fær kveisu í tjaldinu. Tókum við þá skófiu og hugðumst grafa okkur í fönn, en skafbylurinn var svo æsileg- ur, að holan sléttfylltist jafn- "harðan og grafið var. þá dró úr veðri stundarkoin, og var það nóg til þess, að við komum tjald- inu upp í skjóli við sleðana, þótt ekki tækist að tjalda því ó venju- legan hátt eða ganga fiá botn- hælum. Inn í tjaldhrauk þenna skriðu nú 12 menn og Carló seppi. Gerðist þá þröng á þingi. Snjó lagði þegar að tjaldinu upp á miðja dúka, en síðan fennti elcki meira að þvi. Okkur tókst að ná í prímus og nestiskassa. -Svo hélt ég á prímusnum, með- an snjór var bræddur og kaffi hitað, þótti þetta bót nokkur í máli, en ekki var tjaldvistin góð. Snjór bránaði af mönnum við prímushitann, og gerðist þá ær- ið blautt og hráslagalegt, því > hvergi var unnt að opna smugu. Sátu menn í hnipri eða lágu í svartamyrkri, en rokið buldi og þuldi á tjalddúknum eins og andskotinn á kirkjuvegg. Flestir munu þó eitthvað hafa fest svefn. En allt í einu gaus ódaunn svo mikill og óliljóð, að allir hrulcku upp með andfælum. Carló hafði fengið heiptarlega iðrakveisu, og mun liæði hafa valdið knlcli á leiðinni og of miklar matargjafir eftir lang- varandi sveltivist. En Carló var vel siðaður iuindur og leitaði á- kaft útgöngu úr tjaldinu í nauð- um sínum, en árángurslaust. I-Iánn ýlfraði ámátlega og rudd- ist fast um, en þar sem hver ýtti frá sér, eftir föngum, mátti brátt rekja slóð hans um allt tjaldið. Gerðist nú illur kurr í liðinu og það að vonum. Sumir vildú skera, á tjaldið, sumir báðu um vatn til þess að þvo sér, einn fórnáði heilu glasi af dýr- indis ilmvatni, sem hann hafði í vasa sínum, og bætti það þó sízt andrúinsloftið. Magnús Eyj- ólfsson einn hló að öllu saman og tók sér fyrir hendur að spekja CarJó og marka lionum bás í tjaldinu eftir föngum. Leið svo nóttin, og var tjald- vistin hin herfilegasta, enda mun hún seint gleymast okkur með öllu. Dró úr veðrinu í birtingu. það mun hafa verið á áttunda tímanum um kvöldið, er við sett- umst að. Allt kvöldið og nóttina æddi hríðartbylurinn látlaust um tjaldhraukinn, sem við urðum að miklu leyti að halda uppi á sjálfum okkur, vegna þess að stðg vanfaði. Mcð birtingu um morguninn tók að draga úr veðr- inu og rofa til lofts, en veður- hæð var þó enn allmikil. Tókum við þá að búast til ferðar, en hrollur var í mönnum, er þeir skriðu bláútir úr náttbólinu og hófu að moka frá sleðunum til þess að losa þá úr fönninni. Eftir að við komumst af stað, sóttist ferðin vel undan brekkúnni, enda fór veður batnandi. Carló var hinn liressasti og trítlaði í bandi sínu með sleðunum. þegai- ofan kom af jölcli, var komið sólskin. þeir, sem biðu okkar í bílun- um við jökuljaðar, þóttust liafa okkur úr helju heimta, því veð- ur þar var einnig hið hcrfiieg- asta hjá þeim um nóttina. Fléldum við nú sem fljótast til bækistöðvanna í Neðri Botnum, en þótti þar helclur köld aðkoma. Segl, sem hafði verið vandiega bundið yfir vörubílinn, var rif- ið í tætlur, og farangur ýmist skemmdur eða fokinn. Sterka tjaidið var fallið og gauðrifið. Lækurinn iiafði bólgnað svo upp, að hhédjúpur krapi var í tjald- sfæðinu. Heimför ráðin. Er við höfðum tjaldað og feng- ið hressingu, var skotið á ráð- stefnu til þess að taka ókvörðun um það, hvort fleiri tilraúnir skyldu gerðar til þess að sækja farangur í Geysi. Niðurstaðan varð sú, að þetta væri ekki ráð- legt, þar sem litlu mátti muna að ár væru ófærar af krapi og 'bílar gætu teppzt að staðáldri inni í óbyggðum. Daginn eftir var haldið heim- leiðis. Gekk ferðin að mestu greiðlega, og náðum við að Galtahek um kvöldið og fengum þar góða gistingu. Voru þá 13 dagar liðnir síðan við sváfum undir þaki og þóttu umskipin góð. Næsta dag um hádegi kom- um við til Reykjavíkur. Beið stjórn Loftleiðar okkar að Lög- bergi, og afhenti ég þeim síðan líkkistu, huncl og annað góss, er okkur félögum tökst. að bjarga af Bárðarbungu að þessu sinni. Fróðleg ferð.... FrJ». af bls. 22: ar ganga með blæju fvrir andliti og á einum stað í Litlu-Asíu vakti það f-urðu að við skyldum hafa bera handleggi, Siíkt fram- terði vakti svo mikla furðu kyn- systra okkar, að þær komu til okkar og flettu upp pilsföldum okkar til þess að athuga livort við værum siðsamiega búnar innan undir, en þær áttu sýni- lega á öllu von þar sem við vor- nema litlu af því sem fvrir aug- um. Haldið norður aftur. þetta spjall er þegar orðið fulllangt enda ókleift að lýsa nema litlu af því sem fyrir aug- un bar í Tyrklandi, þar sem allt er svo ólíkt því sem við eigum að venjast á Norðurlöndum. Tyrlc- land er lancl mikillaandstæðna. þar er sums staðar mikill auður og skraut, fögur listaverk, bæði mosaik, myndvefnaður og mál- verk. En ó hinn bóginn er þjóðin félagslega langt á eftir okkur og þótt plckur þætti rómantískt að elda mat við bál þegar við gistum undir berum himni í hjarðar- högum myndum við varla haía sætt okkur við það líf það, seru eftir er ævinnar. þegar við ltomum til Aþenu hitti ég Olöfu Pólsdóttur mynd-i höggvara, sem þá var nýkomin. úr Egyptalandsför og full hrifn- ingar yfir því sem á daga hennar, hafði drifið. Griklclandi mun égt ekki segja frá að sinni en aðeinsi geta þess að við fórum þaðan titl Feneyja en þar clvöldum við I- tvo daga og gengunt úr skuggai um að til þeirrar fögru borgaþ yrðúm við að koma aftur. ACÍ kvöldi hins 11. ágúst var komið til Kaupmannahafnar og liafðí ferðin þá staðið í níma tvo márn uði. I Maður nokkur í Austur-. Berlín tilkynnti lögreglunni, að páfagaukur hans hefði týnzt, — Kunni hann að tala?, spurði lögreglumaðurinn. — Já, svaraði maðurinn, eu eg tel mig ekki ábyrgan fyrifl pólitískum skoðunum, sem hann kann að láta í ljós. i • Bob Hope sagði þessa skrítlit ekki alls fyrir löngu í útvarp; vestra: Forstjóri Sing-Sing-fangels-< isins kemur inn til lífstíðar-< fanga og segir við hann: { — Segið mér, númer 2514, hafið þér hugleitt, hve vel eifl séð um yður hér? New York-« fylki sér fyrir öllum þörfumj yðar, og á morgun kemur fylk< isstjórinn til yðar. — Jæja, svaraði fanginn. —« Komst loksins upp um hann? JÍSÍSOOÍÍÍSOÍXSíSftOOíÍOííOíÍÍSÍÍíSCíÍÍSÍÍGOtiíÍÍÍOCtiööOíiGíiStiSÍSOOOCÍSSSOíÍOCOOOÍÍOÍÍtSOÍÍQtÍOÍÍÍÍCSSiíSÖtÍÍÍtÍÍÍtÍtÍtÍÍÍÍÍÍÍÖiSQÍÍÍÍOtÍÍSOtSiÍtÍÍÍOftOíiOÖÍÍÍÍOOÍÍSSÍÍÍSíÍÍSöaíSGOISöSiOÍSQCiar Deutz-dráttarvélarnar éru með loftkældum dieselvélum og henta því einkar vel fyrir umhleypingasama veðráttu á ís- landi — þar sem þær eru ekki viðkvæmar fyrir raka né hætta á skemmdum vegna frosta. Deutz-dráttarvélarnar eru sparneytnar og gangvissar, þær þykja hæfa vel fyrir íslenzkan búskap. Hlutafélagid ..MtAJ/Ait TRYGGVAGÖTU — REYKJAVÍK tSOOtSOOOOOOOOOOOOOOPOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOSStÍtÍOOÍSOtSOOOOOOOOOSOOOOOi Vélsmiðfa — Velaviðgerðir Skipaviðgerðir — Nýsmíði Deutz Dieselvélarnar eru framleiddar í stærðum frá 8 hö. til 2000 hö. Útvegum Deutz Dieselvélar fyrir skip, báta, rafstöðvar, vinnuvélar, flutningatæki o. fl. Einnig útvegum vér jarð- ýtur með loftkældum dieselvélum. Hamars olíukynditæki eru þegar þekkt um allt land, Tækin eru algjörlega sjálfvirk og eru fáanleg fyrir jarð- olíu eða dieselolíu. Kynnið yður verð og gæði.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.