Morgunblaðið - 10.12.1964, Page 8
8
MORGUNBLAÐID
Fímmtudagur 10. des. 1964
Sig. Bförnsson syngux
undir stjórn Richters
og í Mattheusarpassion ásamt
heimsfrægum söngvurum
Sigurður Björnsson
SIGURÐITR Björnsson, söngvari,
hefur um þessar mundir mikið að
gera í Þýzkalandi og hefur þar
stór verkefni. X.d. syngur hann
næstkomandi laugardag og sunnu
dag í fyrsta hluta Jólaoratorios
eftir Bach í Stuttgart og 15. des.
í sama verki í Aarhus í Dan-
mörku, en þar söng hann í fyrra
við mjög góða dóma. 10. janúar
syngur hann í 2. hluta Jólaora-
torios Bachs í Miinchen undir
stjórn Karls Richters, sem er tal-
inn einn af beztu Bachtúlkurum
sem nú eru uppi.
Umboðsmenn AGFA. Frá vinstri: Hilmar Helgason, framkvæmda stjóri
Thorarensen forstjóri og Rolf Su hnold, verzlunarstjóri í Týli.
söluumboðsins; Stefán
(Ljósm.: Ól. K. M.)
Þann 5. des. söng Sigurður
Magnifikat eftir Bach og Te de-
um eftir Bruckner í Kirchheim
Teck undir stjórn Leuze. Og i
febrúar verður upptaka á hljóm-
plötu á kantötu eftir Bach, sem
hann syngur. Loks ’hefur hann
verið ráðinn til að syngja guð-
spjallamanninn í Mattheusar-
passioninni eftir Bach í Múnchen
á föstudaginn langa undir stjórn
Josefs Keilbert og með heims-
AGFA sýnir nýtt Ijósmyndakerfi
FYRIRTÆKIÐ Stefán Thoraren-
ten h.f., sem hefur aðal söluum-
boð hér á landi fyrir Agfa-
Gevaert AG vörur, boðaði blaða
menn til fundar í Þjóðleikhús-
kjallaranum hinn 7. des. s.l.
Tilgangur þessa fundar var að
kynna blaðamönnum nýjungar
þær, sem fyrirtækið hefur ný-
lega fengið til sölu hér á landi.
Hér var fyrst og fremst um að
ræða ljósmyndavélar og filmur,
sem hafa til að bera hið svo-
nefnda Rapid-kerfi. Kerfi þetta
er svipað og hið svonefnda
Instamatic Ijósmyndakeifi hjá
Kodak.
Aðalkostur þessa kerfis, bæði
véla og filmu, er að mjög auð-
velt er að þræða vélarnar og
þær eru einfaldar að allri gerð,
svo hverjum sem er, á að vera
auðvelt að taka á þær myndir,
þótt hann annars kunni lítið sem
ekkert til ljósmyndatöku.
Agfa-Gevaert fyrirtækið hefur
gefið öllum stærstu véla- og
filmuframleiðendum heims kost
á að nota sér kerfi þetta, nema
Kodak, sem hafði reynt að koma
einokun á sölu hins nýja kerfis
síns jafnt vélum sem filmum.
AGFA-fyrirtækið þakkar vel-
gengni sína að mestu efnafræð-
ingnum Dr. Momme Andersen,
sem hóf þar starf 1887, en hann
er höfundur margra nýjunga á
sviði framköllunarefna.
Ein af síðustu uppgötvunum
AGFA er litfilman CT 18, sem
margir hér á landi kannast við,
— Alþingi
Frh. af bls. 28
Þar stendur skráð í því sam-
bandi:
„Þá taldi Þórður gellir tölu
um at Lögbergi, hve illa
mönnum gegndi at fara í ó-
kunn þing at sækja of vig eða
harma sína, og taldi, hvað hon-
um varð fyrir, áður hann mætti
því máli til laiga koma, og kvað
ýmissa vandræði mundu verða,
ef eigi réðusk bætur á.“
Segja má, að saga sú, sem
Þórður talar um, endurtaki sig
á 20. öldinni, þótt ástæður hafi
breytzt og menn þurfi ekki leng-
ur að mæla eftir frændur sína,
er vegnir hafi verið, sem í forn-
öld.
Vert er að athuga vel og ræki-
lega, hvort endurtekningu sög-
unnar frá fornöld á vándræðun-
um, sem Þórður gellir talaði um,
sé ekki ráðlegt að mæla með
endurtekningu í höfuðatriðum á
úrræðunum, sem þá var til grip-
en hún hefur einkar skýra liti
og ljósnæmi 15—21 din. Þess má
um leið geta að AGFA filman
var hin fyrsta, er notuð var til
litkvikmyndatöku í heiminum
1940.
frægum söngvurum, svo sem
Herthu Töpper, sopransöngkon-
unni Antonie Fahberg, barryton-
söngvaranum Kieth Eugen og
bassasöngvaranum Gerd Nieu-
sted. Var farið að selja miða á
hljómleikana í sumar.
Sigurður er sem kunnugt er
fastráðinn við óperuna í Stutt-
gart og hefur sungið þar í ýmsum
óperum í vetur við góðan orðstír.
í byrjun nóvember fóru íslend-
ingar þeir sem dvelja í Múnchen
í hópferð til Stuttgart til að
heyra hann syngja í Othello og
voru mjög hrifnir af frammistöðu
landa síns.
Á FUNDI Sameinaðs þings í gær
var rætt um tillögu til vegaáætl-
unar, innheimtu á stóreignaskatti,
fjáraukalög 1963 og verðtrygg-
ingu sparifjár.
TILLAGA TIL
VFGAÁÆTLUNAR
Halldór E. Sigurðsson (F)
kvaddi sér hljóðs utan dagskrár
í upphafi íuridar og beindi þeirri
fyrirspurn til samgöngumálaráð-
herra, hvað liði tillögu til vega-
áætlunar, en samkv. vegalögum
skal hún lögð f ram samtímis
frumvarpi til fjárlaga.
Ingólfur Jónsson, samgöngu-
málaráðherra, varð fyrir svörum
og sagði m.a., að ómögulegt hefði
reynzt að leggja
tillögu til vega-
áætlunar fram
um leið og fjár-
lagafrumvarpið.
Kvaðst hann
vita það, að fyr-
irspyrjandi væri
sér sammála um
það, að ekki
væri sanngjarnt
að ætlast til þess, að vegamála-
skrifstofan hefði lokið samningu
tillögunnar um það leyti, sem
Alþingi kom saman. Rúmlega 3
vikur væru síðan tillagan kom
til ráðuneytisins. Það væri að
vísu nokkur tími, en það væri
ekki þannig, að þessi tillaga væri
eins og aðrar tillögur og á einu
blaði, heldur væfi þetta þykk
bók.
Eðlilega hefðu ráðherrarnir
því viljað lesa tillöguna yfir og
prentsmiðjan hefði einnig þurft
nokkurn tíma til þess að skila
henni frá sér. Kvaðst ráðherrann
hafa vonazt til að tillögunni væri
útbýtt í gær, en vænta þess, að
það yrði gert í dag, úr því að
ekki hefði orðið af því í gær.
LANDAFUNDIR
Þingsályktunartillögu Þórarins
Þórarinssonar um landafundi ís-
lendinga í Vesturheimi var vísað
til fjárveitinganefndar og 2. um-
ræðuL
INNHEIMTA Á
STÓREIGNASKATTI '
Halldór E. Sigurðsson gerði
grein fyrir fyrirspurn sinni um
innheimtu á stóreignaskatti, en
Gunnar Thoroddsen, fjármálaráð
herra, svaraði. Urðu síðan nokkr-
ar umræður um málið. Sagði
Halldór E. Sigurðsson þá m.a.,
að hann áliti, að öðrum og mild-
ari aðferðum væri beitt við inn-
heimtu þessa skatts, en annarra
skatta.
Gunnar Thoroddsen, fjármála-
ráðherra, kvaðst vera undrandi
yfir því, að þessi fyrirspurn
[skyldi vera kom
in fram nú, þar
eða hann hefði
Igefið yfirlit um
stóreignaskatt-
Pfiinn fyrir stuttu
eða 6. maí sl. Nú
||skýrðist þetta.
Það væri ætlun-
in að koma því
að hér á Alþingi
að ríkisstjórnin hefði beitt mild-
ari aðferðum við innheimtu
stóreignaskattsins en við inn-
heimtu skatts hjá almenningi.
Fjármálaráðherra kvaðst hafa
gert grein fyrir þessu máli ítar-
lega áður, og því væri gersam-
lega ástæðulaust að bera fram
þessar sakir.
Rifjaði hann síðan upp, hvernig
málið væri tilkomið, þar á með-
al að málið hefði verið borið
undir dómstóla af ýmsum aðilum,
þar sem hver hæstaréttardómur-
inn eftir annan hefði staðfest, að
ýmiss ákvæði stóreignaskattslag-
anna sem sett voru í tið vinstri
stjórnarinnar, gætu ekki staðizt
samkv. stjórnarskrá landsins. —
Meðan dómstólar, skatta- og mats
nefndir hefðu verið önnum kafn-
ar undanfarin ár að hrinda ýms-
um ákvæðum þessara' laga sem
stjórnarskrárbroti, þá væri það
eðlilegt, að innheimta slíks skatts
hefði gengið treglegar en venju-
legra álaga. Ef ætti að telja, að
þessi skattur hefði innheimzt of
slælega, þá væri það sök þeirra
manna, sem sett hefðu þessi lög,
sem væru einsdæmi í íslenzkri
löggjafarsögu.
f þessum umræðum tók Ey-
steinri Jónsson einnig máls.
FJÁRAUKALÖG
Gunnar Thoroddsen, fjármála-
ráðherra, gerði grein fyrir frum-
varpi til fjáraukalaga. Ekki urðu
neinar umræður um frumvarpið
og var því vísað til 2. umræðu
og fjárveitinganefndar.
VERÐTRYGGING
SPARIFJÁR
Jón Skaftason (F) gerði grein
fyrir þingsályktunartillögu um
verðtryggingu sparifjár, sem
hann er flutningsmaður að ásamt
fjórum þingmönnum Framsókn-
arflokksins.
Ólafur Björnsson (S) sagði, að
hér væri hreyft mikilvægu máli,
)g kvaðst vona,
ið það fengi já-
kvæðar undir-
tektir á Alþingi.
Margar tillögur
fih, stjórnarandstöð-
unnar hefðu ver
fH ið til þess falln-
ar, að veiða at-
kvæði hinna ó-
þroskaðri kjós-
enda, en allt öðru máli gegridi
um þessa tillögu, hún væri ekki
með þessu marki brennd. Vís-
aði Ólafur síðan til þingsálykt-
unartillögu, sem hann hafði
flutt fyrir tveimur árum svipaðs
eðlis og þessi og samþykkt hafði
verið.
Kvaðst hann því sammála, sem
fram hafði komið hjá Jóni Skafta
syni, að það yrði verulegt spor
til þess, að koma á jafnvægi á
lánamarkaðnum, ef komið yrði
á verðtryggingu sparifjár. Slík
verðtrygging myndi hins vegar
mæta miklum örðugleikum, en
þeir væru þó engan veginn óyfir-
stíganlegir og þetta hefði verið
gert í ýmsum löndum.
Lúðvík Jósefsson (Alþbl) tal
aði næstur og sagði m.a., að hann
áliti, að þessar ráðstafanir yrðu
ekki til þess að leysa vandann.
Jón Skaftuson sagði, að allar
ríkisstjórnir frá stríðslokum
hefðu átt við verðbólguna að
- - ' ■ I
stríða og hefðu orðið að láta I
minni pokann vegna hennar.
Einar Olgeirsson (Alþbl) sagði
að það yrði að lækka vextina. Á
þeim góðu og gömlu tímum, þeg
ar íslendingar hefðu verið fá-
tækir, hefði verið hægt að fá
lán til 42 ára með 414% vöxtum.
Þá líkti hann hinu íslenzka þjóð
félagi við sænskt auðfélag, sem
hann tilgreindi og sagði, að væri
svo vel rekið, að við mættum
taka það til fyrirmyndar.
B.jarni Benediktsson forsætis-
ráðherra sagði, að þessar umræð
ur hefðu verið hófsamari en
oft áður. Lúðvik
Jósefsson hefði
spurt, hvera
vegna verðbólva
ykist meir á ís-
landi, þegar jafn
mikið af lífs-
kosti íslendinga
væri flutt inn og
raun bæri vitni
og þessar vörur
hefðu ekki hækkað, heldur stað
ið í stað. Hefði Lúðvík sagt, að
þetta stafaði af of miklum milli
liðakostnaði.
Það væri viðurkennt af öllum,
að álagning í verzlunum hér væri
minni en víðast annars staðar og
því gæti of há álagning ekki ver-
ið ástæðan.
Það sem opinberir áðilar tækm
til sín væri einnig minna hér en
annars staðar, svo að það fervgi
ekki stáðizt að sú væri ástæðan.
í okkar landi væri ekki um
herkostnað að ræða, en þar kæmi
á móti allur tilkostnaður viS
að búa svo fámennir, sem við
værum, í stóru landi.
Eins gæti verið, að skýringin
væri sú, að tilkostnaður við einka
fyrirtæki hér væri einmitt meiri
en annars staðar af sömu ástæð-
um og að framan er greint.
Forsætisráðherra kvaðst vilja
leggja áherzlu á það, að óhaggan
leg rök væru fyrir því, að verka
lýðurinn hefði fyllilega fengið
sinn hluta af vexti þjóðartekn-
anna undanfarin ár.
Baráttan við verðbólguna hér
hefði verið þeim mun erfiðari,
vegna þess að meðal allra stétta
hefðu þeir verið til, sem hefðu
haft hag af verðbólgunnL