Morgunblaðið - 06.07.1965, Side 13
Þriðjudagur 6. júlí 1965
MORGUNBLAÐIÐ
13
400 m. hlanp:
Belgi Ho.m, UMFK 54.0 I
GuðbjatfTtur Giwwi-aisson, HSftl 54;1
Sigurður G-eirdaií, UMSK 54.5
6>%urður V. SigmujKÍssen, TJMSE 54.8 |
Guðmuaidur Pábna»©n, HVI 55.2
Maiiliewun Jónsson, UM.>E 55.5
í
Langstöhk:
€í<estur Þorsteinsson, UMSS 6.78
Sig’urður Hjörí>eif<aeson, KS»H 6.08
Sigurður Friðrifksoon, HSI> 6.50
OuðmtwDidur Jóneæon, HS-K 6.43
Magri'ús H. Óí-afeson., USVH 6.3®
ÓIöÆut UrwisteiininÉSBon, HSK 6.30
1500 m. hlaup:
í*ór<&uT Uuðmuinid«so»n, UMiSK 4 15.2
Mari-nó Eggertisson, UMÞ 4.18.4
Harf^lieinn &veinisoon, H.SK 4.2M.0
l>órir BjaimaiEion, UIA 4.25.6
Ha-Mdór Jóhamnes^on, HSÍ> 4.25.7
Jón H. SigurÓccKWi, HSK 4.30.7
Kringlukast:
Erling Jóharmessen, HSH 42.30
l»orsteinm Akfreðöson, UMSK 41.86
Guðmundur HaMgrímsson, HSJ> 40.05
Sigun]>ór Hjóileiísson, HSH 39.78
Sveinn J. Sveimsson, HSK :i8.5G
íhji M VaKýsson, HSÍ> 38.212
SpjéGkast:
Emil Hjartarcion, HVI 92.10
Sigu.rður í>. Jónsson, HSH 47.31
Hon-aid R,ade.r, UMSK 46.67
Magn-ús t>. Sigamimtfcsson, UMI*N 45.70
'öli félögin
hkitu stig
Á LANDSMÓTINU að Laug-
arvatni tóku 17 ungmennasam
bönd og félög þátt í íþrótta-
keppninni. Heildarstigatala fé
laga að keppni í öllum grein-
um ioknum varð þessi — og
kemur í Ijós að öll félögin
hrepptu stig:
Stig
Skarphéðinn (HSK) 241
S-Þingeyingar (HSÞ) 188
Vngmennafél. Keflavíkur 93
Kjaiarnesþing (TJMSK) 88.5
Snæfellingar (HSH) 80.5
Skagfirðingar (UMSS) 71
Eyfirðingar (UMSE) 68.5
Strandamenn (HSS) 21
V-Ísíirðingar (HVÍ) 16.5
Borgfirðingar (liMSB) 16
N-Þingeyingar (UNÞ) 11
Austfirðingar (UÍA) 10
A-Húnvetningar (USAH) 8
V-Húnvetningar (USVH) 4
Njarðvíkingar (UMFN) 3
Ungmfélagið Víkverji 3
Dalamenn (USD) 1
G-uuii>a'r Páhs>sion, HVT 4(5.64
Bragi Valdimarssejfi, HS>S 42.34
Húluvarp:
Sigurbór Hjórieifeson, HSH 1-4.35
Erling Jóhwmine&son, H.SH 14.30
l»éj-©ddur Jc4«winesson, UMSE 13.79
Guðmundur Haiigrímíwon, HSÞ> 13.62
Lárus Láruisason, UMSK 13.34
l»ór Mair V-adilýsson, PISJÞ 12.69
Kringlukast hvenna:
Ra.gnheiður Páledóttrr, HSK 34.09
Ði’öf-n Guðorvuindedóttir, UMSK 32.07
G-Uiöbjörg Gre»tsdótlwr, HSK 3058
Fríður G uðmundedétrtrÍT, HVI 30.53
Oddrún G-uðmund.sdóttir, UMSS 26.92
Bergljót Jónodóttir, UMSE 25.46
Hástökk kvenna:
Sigiún SæamjJxJídóttLr, HSI> 1.41
Bjórk Ingimundardóttir, UMSB 1.41
RagTLheiður PáísdóUir, HSK 1.30
Guðrún Óskcwsdóttir, HSK 1.30
Sjgurtóna GuðmundaKÍóttir, HSK 1.30
Rakel Ingvansdióttir, HSH 1.30
Kúluvarp kvenna:
Oddrún Guðmundisdóttir, UMSS 9.94
Ragm'heið-uir Pálsdóttir, HSK 9.84
Ólóf H-alMórsdóttir, HSK 9.43
Fríður Guðmundsdóttir, HVÍ 9.42
ErLa Oska.rsdóttir, HSI> 9.19
KristMi GuðmundödóUir, HSK 8.88
Langstökk kvenna:
Etósiaibet Sveinbjómsdóttir, HSH 4.77
Liöja SigurðardóUir, HSI> 4.75
Guðnin Guðbjartsdóttir, HSK 4.74
Rakel Ingvarsdóttir, HSH 4.59
Sesselja G. Sigurðardóttir, HSH 4.50#
Sigrún Óiaifodóttir, UMSK 4.48*
400 m. frjáls aðferð kvenna:
Ingunm Guðmumdsdóttir, RSK 6.10.9
Auður GuðjónsdótUr, UMFK 6.23.5
Anidrea Jónisdóttir, HSK 7.01.7
Sólveig Guðmu.n.dsdóttir, HSK 7.04.5
-xíók ** -XJ'.
Hluti af sýningarflokki Þóris Þ orgeirssonar gengur aí velli eftir góða sýningu. t brekkunni eru
þusundir manna.
Jór. HSK
Sigm. StetánBiöon, HSK
13.07.4
13.29.4
Sund 100 m. frjáls aðferð kvenna:
Ingurni Guðmumdsdóttir, HS-K 1.14.1
Sóiveig Guðmun-dedóttir, HSK 124.4
Ásrún Jómsdóttir, HSK 1.24.7
Ingibjorg HaTðardóttir, UMSS 1.28.0
Auður Ásge irsdó tlfir, UMFK 1.2®.9
Ballírlður Friðriksd., UMSS 1.30.2
200 m. bringusund karla:
EinaT Sigiússöon, HSK 2.57.4
Birgiir G-uðjómsson, UMSS 3.02.0
I>ór Mag«n<úse>on, UMFK 3.03.6
Sigm. Einai'ssjon, UMFK 3.06.2
S'vei.nm B. In.ga©on, UM.SS 3.07.5
Ingim. UigÍÉmumdaicjon, HSS 3 11.3
100 m. bringusund kvenna:
Þuríður Jónsdóttir, HSK 1.32.2
Auður Guðjónodóttir, UMSK 1.33.5
Dómhikiur Sigfúsdóttir, HSK 1.35.0
Helga Friðirikedóttir, UMSS 1.36.1
Diama A rtíiursd óttir, HSf> 1.36.0
Hrefna Jómsdóttir, HSH 1.42.5
Frá sögusýiimgimni. Bændahöfð ingjtvr í Árnes]>mgi á fundinum aö Áshildarmýri 1496,
Sund 100 m. frjáls aðferð karla:
Ðarvið VaJgaiðœon, UMFK 1.02.9
G4s-li t»ór Þorva-rðarson HSH 1.08.4
Heigi BjÖrgvinsson, HSK 1.06.5
Guðmundur Sigurðsson, UMFK 1.10.0
Ingim. Ingjim>Uindanson, HSS 1.10.4
Jón Óiatfsaj*an, HSK 1.11.5
100 m. baksund karla:
Davíð Vaitgarðsson, UMFK 1.12.0
Gísli t>. t>órða.rson, HSH 1.17.8
t»ór Magnússon, UMFK 1.27.0
Birgir Guðjónoson, UMSS 1.28.1
EyjóLfur GestiEiSon, HSK 1.30.6
Sveinm Marteincsson, UMSS 1.32.1
4x50 m. boðsund kvenna
frjáls aðferð:
1. Sveit HSK 2:20.0
2. Sveit UMFK 2:33.8
3. Sveit UMSS 2:38.5
4. UMSE 3:14.7
4x50 m. boðsund frjáls aðferð
karla:
1. Sveit. UMFK 2:02.9
2. Sveit UMSS 2:05.5
3. Sveit HSS 2:11.0
4. veit HSK 2:11.6
5. Sveit HSI> 2:18.5
6. Sveit. UMSE 2:42.9
Lagt á borð og blómskTeyting
— fullorðnir —
JtQnina Ha'Ug'rímsdóttir, HSOÞ 112 stig
íramhcJd á bl&. 2ö
Ágústa Jónsdóttir, UMSS
An-na Hjaltadóttir, UMSS
7.07.6
7.25.7
50 m. baksund kvenna:
Ingunn Guðmundödóttir, HSK 36.6
Auður Guðjómsdóttir, UMFK 38.8
Ingibjörg HairðardótJtir, UMSS 42.5
Sóiveig GuðmumílsdótiiT, HSK 44.6
Auöur Áisgeiredóttrr, UMFK 44.6
800 m. frjáls aðferð karla:
Da.víð VaJgarðsson, UMFK 10.10.5
Birgir GuðjÓTkSison, UMSS kl.46.5
Ingim. Ingjmiutndiairson, HSS 12.13.8
Jón SteÆáneeon, HSK 12.43.2
Glæsilegar hópsýningar og
sögusýning eftirminnilegastar
Eftir leík UMSK og Keflavíkur í
UMSK-stúikurnar, sem sigruðu í
handknattleik voru allar
keppni móteins, tolleraðar.
íÞFéÓTTAKEPPNIN á lands-
móti UMFÍ var mikill og stór
liður mótsins, en ýmis önnur
dagskráratriði, sum íþrótta-
kyns en önnur ekki, gefa mót-
inu mestan lit og setja giæsi-
leikann á mótið. Setningarat-
höfnin var hátíðleg og skap-
aði í upphafi þá stemingu á
mótinu, sem hélzt til móts-
slita. Frá henni hefur áður
verið sagt.
Á laugardagskvöldið var
svo kvöldvaka þar sem fóru
fram leikfimi- og danssýn-
ingar nemenda úr íþrótta-
kennaraskólanum undir
stjórn Mínervu Jónsdóttur og
Þóris- Þorgeirssonar. Vöktu
þessar sýningar mikia og verð
skuldaða athygli enda um
góða sýningarhópa að ræða.
En þau Minerva og Þórir
áttu eftir að gera enn meira
fyrir þetta mót. Þau stjórn-
uðu daginn eftir hópsýningum
í fimleikum á nýja íþróttaleik
vanginum. Skiptu sýnendux
hundruðum og þessar fjölda-
sýningar munu seint úr minni
líða. Þær gáfu mótinu glæsi-
legan svip.
Sama er að segja um þjóð-
dansasýningu þá sem Haf-
steinn Þorvaidsson stjórnaði í
hátíðadagsskránni á sunnu-
daginn. Þar sýndu vikiyaka
nokkuð á annað hundrað
fólks úr ýmsum hreppum Ár-
nessýslu. Er sérlega ánægju-
legt að sjá svo stóra sýningar-
hópa og þeir sýna betur en
margt annað, hve ungmenna-
félagar leggja mikið á sig við
undirbúning mótanna og til
þess að gera þau að glæsilegri
íjöldahátíð.
Að vísu skorti nokkuð á að
taktur í sýningunum væri full
kominn, en hann var svo góð-
ur og slík viðleitni sýnd að
þessar fjöldasýningar eru og
verða einn glæsilegasti liður
mótsins.
Ótalið er það dagskrárat-
riðið sem hvað mesta athygli
vakti en þa ðvar sögusýning-
in um Ásthiidarmýrarsam-
þykktina eftir Sigurð Einars-
son í Holti. Er sýningin byggð
á hinum sögufræga fundi sem
bændur í Árnesþingi héldu
1496 er þeir gerðu Ástliildar-
mýrarsamþykkt, sem var
fyrsta viðnám þjóðarinnar í
sjálfstæðisbaráttunni, mót-
mæli gegn vanefndum á
Oamla sáttmála og yfirgangi
Dana.
í sýningunni tóku þátt 28
mauns úr Ungmennafélagi
Hrunamanna og sigur þeirra
var ekki sá síðasti á þessu
landsmóti. Að öðrum ólöstuð-
um vöktu þær Amdis Sigurð-
ardóttir og Ásthildur Emils-
dóttir þó mesta athygli fyrir
glæsilega framkomu og fram-
sögn.
í hátíðadagskránni flutti sr.
Eiríkur J. Eiríksson messu,
forseti íslands, Ásgeir Ásgeirs
son flutti ávarp, þar sem hann
m.a. sagði að starf einwkis fé-
lagsskapar hefði haft jafnmik-
il og góð áhrif á sig og starf
ungmennahreyfingarinnar. Þá
fluttu og ræður Bjarni Bjarna
son fyrrum skólastjóri og Sig-
urður Greipsson formaður
Skarphéðins.
Alls komu 5 kórar fram á
mótinu að ógleymdri Lúðra-
sveit Sélfoss sem lék sam-
tals klukkutímum saman á
mótinu.
Öll dagskráratriði hiutu
beztu viðtökur. A. St.