Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 2
2 MGRGU N BLAÐIÐ Firamtuda'gur 28. október- 196 ,SunitudagskafI i# fil ágóða fyrir RKÍ Næstkomandi sunnudag þ. 31. október, verður haldið svokall- að „Sunnudagskaffi“ að Hótel Sögu. Á boðstólum verður kaffi, gosdrykkir og heimabakaðar kökur. Einnig koma fram lands- kunnir listamenn, svo sem f>or- steinn Ö. Stephensen, Savanna tríóið o.fl. Skemmtunin hefst kl. 15. Sunnudagskaffi og meðlæti. Eins og nafnið gefur til kynna er „Sunnudagskaffi“ kaffi sala, en auk þess verða á boð- stólum Ijúffengar kökur sem á- hugasamar húsmæður munu bake í bessu tilefni. Fyrir „Sunnudagskaffinu“ standa nokkrar ungar konur úr Reykja víkurdeild R.K.Í., en allur ágóði rennur til hjálparstarfs Rauða krossins. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. „Sunnudagskaffi“ verður eft- irmiðdagsskemmtun fyrir unga sem gamla. Ýmsir listamenn munu skemmta kaffigestum með atriðum fyrir fólk á öllum aldri. Nokkrar stúlkur úr Txzku skóla Andreu munu sýna gamla búninga og grímubúninga, sem frú Þóra_ Borg hefur góðfúslega lánað til sýningar. Sýningin, sem undirbúin er af þeim Þóru og Andreu, verður með undir- leik Gunnars Axelssonar, 'píanó- leikara. Savannatríóið er með nýja efnis skrá, m. a. lög af hinni nýút- komnu hljómplötu þeirra félaga. Þá sýna ungir nemendur Her- manns R. Stefánssonar vinsæla barnadansa. Loks skemmtir svo Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari með upp- lestri. Það verða vafalaust margir sem leggja Jeið sína á Hótel Sögu kl. 3 n.k. sunnudagseftir- miðdag til að gæða sér á „Sunnudagskaffi" og kökum, njóta góðrar skemmtunar og styrkja um leið hið ágætasta málefni. Kjarval þakkar Johannes Kjarval biður blöðin fyrir kærar kveðjur til óteljandi fjölda fagrakyns og karla, frænda og vina, sem sent hafa fagnaðar- skeyti, blómagjafir og dýrlegar vísur og kvæði. Einnig kærar þakkir til blaðanna fyrir framúr- skarandi viðmót um þenna langa txma. Þetta gæti verið bráðabirgða. lofgjörð, er hefði átt að koma miklu fyrr. Félng blikk- smiða 30 ótq HINN 12. júní í sumar átti Fétag blikksniiða í Reykjavík þrjátiu ára afmæli. Þar sem ekki þótti heppilegt að minnast afmælisins í sumar, var afmælishófinu frestað þangað til laugardaginn 23. október, en þá var það haldið í Félagsheimilinu í Kópavogi. Formaður félagsins, Hannea Alfonsson, stýrði hófinu, sem var vel sótt og fór hið bezta fram. Hann lýsti meðal annars yfir kjöri þriggja heiðursfélaga. Þeir eru /Ásgeir Matthíasson, Bjarni Ólafsson og Jón Rögn- valdsson. Þá voru þeim Magnúsi Magnússyni og Ásgeiri Matthías- syni færðar þakkir fyrir lang- varandi stjórnarstörf i þágu fé- lagsins, og fengu þeir fánasteng- ur með fána félagsins að gjöf. Núverandi stjórn Félags blikk- smiða í Reykjavík skipa: Hannes Alfonsson, formaður, Guðjón Brynjólfsson, ritari og Hörð- ur Jóhannesson, gjaldkeri. Tún grœnka í Miðfirði Staðarbakka í Miðfirði, 26. október. EINS og annars staðar á land- inu hefur verið hér veðurblíða í Aflabrögð og bind- indisstarf á Akranesi AKRANESI, 26. okt. — Bátarn- ir voru fjórir, sem á sjó voru í gærdag, og fiskuðu þeir á línuna, eins og hér segir: Afla- hæst var Haförn með 6,2 tonn, þá Reynir með 5,9 tonn, Höfr- ungur I. 5 tonn og Ver við 5 tonn. Rán, nýkeypti báturinn Helga Ibsens og Vilhjálms vél- stjóra Guðjórxssonar, átta ára gamall, smíðaður á ísafirði, er tilbúinn á línuveiðar. Á vegum Áfengisvarnarnefnd ar Akraness og íþrótta- og bind indisfélags gagnfræðaskólans hér verður í dag kl. fimm sýnd kvikmyndin „Dagar víns og rósa“ í Bíóhöllinni fyrir gagn- fræðaskólanemendur, ókeypis í þetta sinn. ó líslaverki AÐFARANÓTT miðvikudags voru spjöll unnin á eirstyttu þeirri af rómversku frjósemd argyðjunni Pómónu, sem stendur i garðinum við Gróðr- arstöðina (Einarsgarði). — Hvítri plastmálningu hafði yer ið klínt um brjóst gyðjunnar og lendar, svo að helzt var að sjá tilsýndar í gærmorgun, að hún hefði verið færð í nærföt eftir úreltri tízku, um ,tuittina. Með aðstoð efnafræð íngs tókst að nema málningar klístrið af styttunni, án. þess að hún skemmdist nokkuð. Fólk, sem vart hefur orðið 'við grunsamlegar mannaferð- ir í g.arðinum eða nágrenni hans í fyrrinótt, er beðið að táta rannsóknarlögregluna »"tafarlaust vita. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.). Stjórnarfundur Samb. norr. hljóm'istarmanna FYRIR skömmu var haldinn hér í Reykjavík stjórnarfundur Sambands norrænna hljómlistar manna, en þetta er í fyreta skipti sem slíkur fundur er hald inn hér á landi. Aðild að þessu sambandi eiga félög hljómlist- armanna á öllum Norðurlönd- unum, og voru til fundarins mættir forsctar þeirra allra, auk framkvæmdasjtóra þess Sven Blommé. Af hálfu íslands sat fundinn Hafliði Jónsson gjald- keri Fél. ísl. hljómlistarmanna, en einnig var stjórn félagsins viðstödd fundarhöldin. Slíkir stjórnarfundir eru haldnir árlega í Norðurlöndun- um til skiptis, en fjórða hvert Veöur fer nú feólnandi um land »Ht, Og likindi eru til þess, að kuldakafti sé tram- undan. Froat var nyrðra í fyrrinótt, ea víðast frosttaust á »un**an verðti landi. j gaer- morgun var bleytustydda (Hg snjókoma viða á NoPðurlandi, en hvergi mun hafa fennt neitt að ráðt. Fjögurra gráðu froot var á Hveravötium, en Wýjaat í Hornafirðé, aex s*ig. Gert er rsfð fjrrir feooti imt atH lattd í nótt. ár eru haldnir aðalfundir og þá kosinn forseti sambandsins. For seti sambandsins nú er Freddy Anderson frá Svíþjóð. Næsta ár verður sambandið 50 ára, en það var stofnað 1916 og stóðu þá þrjú lönd að stofnuninni, Danmörk, Svíþjóð og Noregur, en Finnland gekk í sambandið árið eftir. ísland varð svo ekki aðili að sambandinu fyrr en 1958. Á stjórnarfundinum hér vóru tekin til umræðu og afgreidd fjöldi mála, sem voru sameigin- leg hagsmunum hljómlistar- mönnum af á Norðurlöndum. Eitt af helztu málunum sem til umræðu voru, og einna heizt vörðuðu ísland, var réttur hljómlistarmanna varðandi op- iííberan flutning á hljómplötum. Sá háttur er hafður á Norður- löndum, að t.d. útvarpsstöðvar greiða ákveðna upphæð til hljómlistarmanna fyrir flutning á hljómplötu, og renna þessar upphæðir í sameiginlegan sjóð, sem síðan er notaður í ýmis konar skyni, svo sem til styrkt- ar efnilegum hljómlistarmönn- um, i ellisjóð og til styrktar ekkjum hljómlistarmanna. En i*ér á landi tíðkast þetta ekki, en m) rmm Fél. ísl. hljómlist- aemarvna reyna »ó tíe þessu framgengt Naaati skjÓFitaphsadur verður haldin nawka. vor í Stokkhól.-ni, e*» w» nwitt sukwi ió veróur hald ió upp. á 5* áaa tfmeli sam- bandmtts «g fta*a- þau bátWiar- hötd Craoa í Biaup—w axwlwfa haust, að vísu mikið úrfelli með ! köfium, en alltaf hlýtt. Kýr eru víðast látnar út ennþá, og tún hafa jafnvel grænkað í haust. | Smíði hinnar nýju brúar á Miðfjarðará er nú lokið, og hef- | ur undanfarið verið unnið að ; uppfyllingu að henni. Mun því verki einnig lokið á næstunni. Verið er áð leiða kalt vatn í þorpið Laugarbakka. Er vatnið tekið á norðanv. Reykjabungu í landi Stóra-Óss, og er vega- lengdin hátt á þriðja kílómetra. Sauðfjárslátrun lauk á Hvammstanga sl. laugardag. Alls var slátrað 34.137 kindum, þar af í Verzlun Sigurðar Páima sonar 4.200. Meðalvigt var 15.66 kg, og er það mjög svipað og í fyrra. Þyngsta dilkskrokk átti Sigvaldi Guðmundsson, bóndi á Barði. Vó hann 28,2 kg. >á voru einnig seld á þriðja þúsund líf- lömb til Dalasýsu, þar sem fjár- skipti fóru fram í fyrra. Senni- lega fjölgar sauðfé eitthvað nú, þar sem hey er með langnvesta móti eftir hið hagstæða sumar, og auk þess vaxandi áhugi á sauðfjárrækt. — B. G. Soropfimistar þakka fyrir Ósóttir eru sjö vinningar úr happpdrættinu. Númerin 45, 56, 82, 706, 1375, 1761, 1884. Vinn- inganna skal vitjað sem allra fyrst til Halldóru Eggertsdóttur, Stórholti 27. MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Soroptimista klúbbi Reykjavikur: Eins og Reykvíkingum er kunnugt, gekkst Soroptimista- klúbbur Reykjavíkur fyrir fjár- öflunarskemmtun að Hótel Sögu sl. fimmtudagskvöld. Ágóðinn af skemmtuninni nam kr. 101.176.00. Síðan hafa klúbbnum borizt peningagjafir frá ýmsum aðilum, og er sjóður- Inn nú kr. 112.176.00. Haldið verður áfram að veita gjöfum viðtöku. — Skemmtun þessi var haldin til ágóða fyrir veikan dreng, sem senda þarf til bráðr- ar skurðaraðgerðar til Ameríku. Aðgerð þessi er mjög kostnað- arsöm og þessir peningar því aðeins hluti af heildarkostnaðin- um við skurðaðgerðina. Klúbb- urinn vill hér með flytja alúðar þakkir öllum, sem stutt hafa fjár öflunina með rausnarlegum gjöf- um og sjálfboðastarfi. Skemmtikvöld FUS, Árnessýslu n.k. lnugordag Félag ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu gengst fyrir skemmtikvöldi í Hótel Hvera- gerði n.k. laugardagskvöld og hefst það kl. 21:00. Bingó verður spilað og eru glæsilegir vinningar í boði. Síð- an mun Mánahljómsveitin leika fyrir dansi. Fyrr í þesaum mánuði efndi FUS í Árnessýslu til skemmti- kvölds í Tryggvaskála ásamt Sjálfstæðisfélaginu Óðoi og. tókst þaó rnjöft vel, fjölmeoov oft fóc vel fnun í »lta siaSi. Ei'U Ár- nestngar hvattir tU »Ó fýölmenna á skemmtikvöWW' í Hótei Hye»* gerði m,k. imtgaröagskvóéö; „Dugur Irímerk- isins“ 2. nóv. EINS og undanfarin ár mun Félag frímerkjasafnara beita sér fyrir, í samráði við póststjórn- ina, að haldinn verði „Dagur frí- merkisins". Hefur verið ákveðið, að dagurinn verði 2. nóvember n.k. Þann dag verður í notkun sérstakur stimpill við Pósthús- <& « w D 2 XI- 1965 w %, HT # ið I Reykjavík og jafnframt mun Félag frímerkjasafnara gefa út sérstök umslög, teiknuð af Hall- dóri Péturssyni til notkunair þenn an dag. Umslögin verða tjl sötu hjá frímerkjaverzlunum borgar- innar og hjá Félagi frímerkja- safnara. Öll gild íslenzk frímerkt fást stimpluð með sérstinmplt daga ins; jafnframt skal athygli vak- in á því, að ekki er um nýj» frímerkjaútgáfu að ræða þennam oU*«, þótt sérstimpill sé notaður. Félagtð mun beita *ér fyrtr þvt, að* gfugeæsýningar verðt í tveim u* reeziunum bot garinnar á frí- rmerkjum « „Degt fríw»arktsins“. (Fr» Féliagt útttmacktosatánaf).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.