Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ Flmmtudagur 28. október 1965 Kópavogur og nágrenni Er byrjuð aftur. Sauma, sníð og máta. Pantið tíman lega fyrir jólin. Hrauntunga 33. Sími 40482. Simens strauvél í mjög góðu standi til sölu á hálfvirði á kr. 7500,-. Raftækjaverzlunin hf. Tryggvagötu 23. Sími 18279 Eftir lokun 23205. Til leigu er herbergi við Hringbraut. Aðeins eldri kona kemur til greina. Upplýsingar ósk- ast sendar Mbl., merktar: „Góð umgengni — 2764“. Notaður miðstöðvarketill 3 'k—4 ferm. óskast til kaups. Uppl. í síma 1316, Keflavík. Verklaginn eldri maður óskast til starfa. Uppl. hjá verkstjóranum. Sindrasmiðjan Borgartúni. Húsmæður athugið! Gólfteppahreinsun aðeins 25 ferm. Húsgagnahreinsun vélahreingerning. Ódýr og vönduð vinna. Þvegillinai - sími 36281. Vinna Blikksmiður eða maður vanur blikksmíðavinnu ósk j ast strax. Gott kaup. Uppl. " í síma 15935 frá kl. 5—7 I næstu daga. Passamyndatökur Heimamyndatökur og aðr- I ar almennar myndatökur. | Nýja myndastofan, Laugavegi 43B. Sími 15125 I Kaupið l. flokks húsgögn | Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára I ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla | vörðustíg 23. — Simi 23375. Sólheimasandur ............. ,n- • .:: -r -j: . Á þessari mynd sést bruin yfir Jökulsá á sólheimásandi eins| og hún var útleíkin eftir ílúðin á dögunum. Markús á Borgar- : eyrum, fréttaritari Mbl. undir Eyjafjöllum tók þessa ágætu mynd j Svo ríddu þá með mér á Sólheimasand, sjávar pv.r aldrei þagnar kliður, en JÖKuisá spinnur úr jakatoga band og jökuUinn í hafið gægist niður. Hann r.o-fir á starf hinnar iðhörðu ár og hett ina missir af skalla, en Jök’tisá sinn hana lyppar í lár og loðið tætir hvítra reifi mjalla. En þó er sú strönd heldur þegjandalig, þar heyrart ei kvjkar raddir neinar, því náttúran talar þar ein við sjálfa sig, en sveina fæstir skilja, hvað hún meinar. Grímur Thomsen. Hver, sem ekki ber sínn eiginn kross og fylgir mér eftir, getur <Aki verið lærisveinn minn (Lúk. 14,27). í dag er fimmtudagur 28. október og er það 301. dagur ársins 1965. Eftir lifa 64 dagar. Tveggja postula messa. Símonsmessa og Júde. Árdegisháflæði kl. 7:25. Síðdegisháflæði kl. 19:43. Dpplýsingar um læknapjón- ustu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsnvernd- arslöðinnl. — Opin allan sólar- bringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 28./10. — 29/10. Kjartan Ólafsson s. 1700, 30/10. — 31/10. Arinbjörn Ólafsson s. 1840, 1/11. Guðjón Klemensson s. 1567, 2/11. Jón K. Jóhannsson s. 1800 3/11. Kjartan Ólafsson s. 1700. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23/10—30/10. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 29. október er Guðmund ur Guðmundsson, Suðurgötu 57, simi 50370. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 9.—15. okt. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230 Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis veröur tekið á mótl þelm» er gefa vilja blóð í Blóðbankann, seaa hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—li f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. Z—8 e.h. Laugarriaga fra kl. 9—li f.h. Sérstök athygli skal vaMn á mið- vikudögum, vegna kvöJdtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opjn alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 1000«. I.Ö.O.F. 11 = 14710288'4 = Sp. l.O.O.F. 5 = 14710288Vz = SK. □ GIMLI 596510287 = 2 □ EDDA 596510297 = 2 16. okt. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Sonja J. Hansen, Breiðabliksvegi 3, Vest- mannaeyjum og I»órður H. Ólafsson, Vesturgötu 45 Akranesi Heimili þeirra er að Deildartúni 4 Akranesi. Píanó Nokkur píanó nýkomin á | vægu verði, góð fermingar- gjöf. Helgi Hallgrimsson Ránargötu 8. — Sími 11671. | Cal. .222 magn. Til sölu nýr Remington 700 I riffill, cal. .222 magn. með Eikon kíki 3x-9x40 og 100 shot. Tilb. sendist Mbl. f. þriðjud., merkt: „Reming- | ton 700 — 2767“. Haf narfj örður Óskum eftir 2ja herb. ibúð | strax. Uppl. í síma 51193. 4ra herb. íbúð til leigu Laus nú þegar. Reglusemi, góð umgengni. Fyrirfram- | greiðsla. Uppl. í síma j 32838. Bazar Ljósmæðrafélags Islands verður haldinn sunnud. 5. I des. Félagskonur vinsaml. skilið munum á fæðingar- deild Landspítalans eða | Fæðingarheimili Rvíkur. Harmoníkueigendur 120 bassa harmoníka ósk- | ast. Þarf að vera í góðu standi. Uppl. í sima 35816 | eftir kL 7 e. h. Þorsteinn Árnason, trésmiða- | meistari í Keflavík er 80 ára í dag. Þorsteinn mun í kvöld I dveljast í litla salnum í félags- heimilinu „Stapa“ í Njarðvíkum I og taka þar á móti vinum sínum og skyldmennum. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur sína árlegu kaffisölu í Tjarnar kaffi sunnudaginn 7. nóvember. Þar verður einnig basar með handunnum munum, sem konurnar hafa unnið. Velunnarar Dómkirkjunnar, sem styrkja vilja þessa starfssemi, komi munum til : frú Súsdnnu Brynjólfs- dóttur, Hóiavallagötu 6, Elínar Jó- hannesdóttur, Ránargötu 20, Ingibjarg ar Heigadóttur, Miklubraut 50, Grétu Gfslason Skólavörðustíg 5, Karólínu Lárusdóttur, Sólvallagötu 2 og Stefaníu Ottesen, Ásvallagötu 6. Fíladelfía, Reykjavík. í kvöld, kl. 8:30 er almenn vitnisburðarsamkoma. HJÁLPRÆÐISHERINN. Ofursti Johannes Kristiansen frá Noregi, sem um þessar mundir er í heimsókn á íslandi, talar á samkomunum miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Brigader Henny Driveklepp stjórnar. Foringjar og hermenn taka þátt. Það verður mikill söngur á sam komunum. Allir eru hjartanlega velkomnir, bæði ungir og eldri. Samkomurnar hefjast kl. 20:30. Kvenfélag Kópavogt heldur afmælis fagnað í Féiagsheimilinu föstudaginn 29. október kl. 8:30. Félagskonur fjöl- mennið. og látið vtta í síma 40831 og 40981. Kvenfélag Kópavogs heldur afmælls sníðanámskeiði í nóvembermánuði. Kennari Herdís Jónsdóttir. Uppl. í síma 40162 og 40981. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur ÆSKULÝÐSVIKA K.F.U.M. 09 K. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. heldur áfram í húsi félag- anna við Amtmannsstíg. í kvöld talar séra Frank M. Halldórsson um svar við spurn ingu vikunnar: Hvers vegna Kristur? og talar um efnið: Af því að hann er vegurinn, sannleikurinn og Iífið. Auk hans tala Kristín Pálsdóttir og Valgerður Hrólfsdóttir. Kvartettsöngur veiður, og að venju mikill almennur söngur Allt ungt fólk og aðrir eru hjartanlega velkomnir. Séra Frank M. Halldórsson bazar laugard. 6. ndv. Félagskonur og ; sóknarfólk sem vill gefa muni hafi | samband við Sigríði Ásmunds. sími ! 34544 og Huldu Kristjánsd. sími 35282 ! og Nikolínu Konráðsdóttur sími 33730. | Kristileg samkoma verður haldin í Sjómannaskólanum á fimmtudaginn 28. okt. kl. 20:30. Allir hjartanlega vel komnirl John Holm og Helmut Leic- hsenring tala. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar miðvikudag- inn 3. nóvember kl. 2 í Góðtemlara- húsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnar að koma gjöfum á basarinn til: Bryndís- ar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Ingl- bjargar Steing«msdóttur, Vesturgötu 46 A, Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kristjönu Árnadóttur, Lauga- veg 39. Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðar- haga 19. Margrét Þorsteinsdóttir, Laugaveg 52. Orðsending frá Verkakvennafélag- inu Framsókn: Basar félagsins verð-^ ur 11. nóvember rt.k. Félagskonur via samlegast komið gjöfum á basarinu sem fyrst, á skrifstofu félagsins, sem er opin alla virka daga frá kl. 2—M e.h. nema laugardaga. Stjórn og basarnefnd. VÍNLANDSKOBTIÐ 50 ára er í dag Óskar Hraun- dal, starfsmaður hjá Áburðar- verksmiðjunni. Hann verður að heiman í dag. FRÉTTIR Basar félags austfirzkra kvenna verður þriðjudaginn 2. nóvember ki. j 2 i Góðtemplarahúsinu. Velunnarar félagsms, sem styrkja vilja basannn, vinsamlegaöt komið munum til eftir taldra kvenna: Guðbjargar Guð- mundsdóttur, Nesvegi 50, Vakborgar [ HaraLdsdóttur, Langagerði 22, Fann- eyjar Guðmundsdóttur Bragagötu 22, Laufeyjar Arnóradóttur Álfheiraum 70, Áalaugar Friðbjörnsdóttur, Öldugötu 50. j»að er að sjá sem einhver haf i komið hér á undan yður, herra Columbus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.