Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. október 19615 MORCUNBLAÐIÐ 9 Stúlku ósknst stion í eldhús Sjúkrahúss Sólheima. — Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 12040. Fiskibátar Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. SKIPA* SALA ' ______06____ SKIPA- LEIGA , VESTURGÖTU 5 Simi 1333>9. Barna-, unglinga og kven KULDASKÓR Hvítir — rauðir brúnir — svartir. Skóverzlunin Grensásvegi 50. Plastplötur WIRUTEX 260x200 cm. kr. 185.00 FIBOTEX 273x122 cm. — 201.00 PRINTPLAST 280x130 cm — 159.00 HILLUPLAST kr. 109.— og — 121.00 Páll Þorgeirsson & Co Sími 1-64-12. IMýkotnnir kvenkulda- skór, einnig drengja, telpu og barnastærðir Seljum ódýrt einstök pör og restar af KVENKULDASKÓM Hagstæð kaup. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. 7/7 sölu 2ja hcrb. íbúð að Austurbrún 2. Lág útborgun. 3ja herb. fokheld íbúð ásamt bílskúr á annarri hæð á góðum stað í Kópavogi. Glæsilegt fokhelt einbýlishús 1 Kópavogi. Stærð 175 ferm. með bílskúr. Mjög skemmtilegt raðhús við Sæviðarsund selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Húsið er í mjög góðu ásig- komulagi. Getur einnig ver- ið tvær íbúðir. 5 herb. íbúffir við Framnesveg 61. íbúðunum er sérlega vel fyrir komið, seljast til- búnar undir tréverk og málningu. A góffum stiaff í bænum er til sölu nýbyggð 432 ferm. 1. hæð, sem er'fullfrágengin Hitaveita. Heppilegt sem verksmiðja, verkstæði eða lagerhúsnæði. Há útb. nauð- , synleg. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Sigorðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssnnar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 33414. 7/7 sölu i Grindarvlk 3ja herb. einbýlishús ásamt bílskúr. Æskileg skipti á 3—4 herb. íbuð í Kópavogi. FA5TE)GI\IASALA smöPflMOÖ SKJOLBRAUT t-SÍMI41250 KVOLDSiMI 40647 Edvard Munth styrkur Til náms á list Edvard Munch úthlutar Oslo borg stórum styrk, fyrir árið 1965, að upp- hæð 5000,- norskum krónum. Námsmenn innan Norðurland- anna geta sótt um styrkinn. Styrkþeginn fær, ef óskað er, að búa á stúdentagarði Munch safnsins. Listasafn Oslo borg- ar áskilur sér rétt til að birta hugsanlegan árangur námsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um hæfni umsækjenda og til- gang námsins sendist fyrir 20. nóvember 1965 til: Oslo Kommunes Kunst- samlinger, Muneh-museet, Tpyengt. 53, Oslo 5. REYNSLAN hefur sannað gæði Berkeman trétaflanna. Eru fáanlegar í öllum stærð- um frá 25 upp í 47 f. börn og fullorðna, flatar og með hæl, auk þess eru nú fáanlegir tréklossar með sama fótlagi fyrir fullorðna. Póstsendum. Laugaveg 85. — Sími 18519. TEGUND H-2 NÝTT SÖFflSETT NÝTT HALLARSETT Glæsilegt — Vandað — Þægilegt. Auk þess getið þér skoðað hjá okkur 30 aðrar gerðir af SÓFASETTUM. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Laugavegi 26 — Sími 22900. Bifreiðarstjóri óskast Viljum ráða bifreiðastjóra nú þegar við útkeyrslu á vörum. Verzianasambandið hf. Skipholti 37. Drengjanáttföt verð aðeins kr. 180 Miklatorgi — Lækjargötu 4. ODHIMER reiknivélar Odhner vélarnar eru mjög traustar og handhægar til alls sem reikna þarf. Garðar Gíslason hf. Sími 11506.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.