Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 24
24 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 28. október 1965 Framkvæmdastjóri Félagasamtök í Reykjavík óska eftir að ráða fram- kvæmdastjóra frá næstu áramótum. Æskilegt er að umsækjendur séu annaðhvort lögfræðingar, við- skiptafræðingar eða tæknifræðingar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 4. nóv. nk., merkt: „Framkvæmdastjóri — 2761“. Styrkir til iðnnáms Úthlutað verður úr Styrktarsjóði ísleifs Jakobssonar til framhaldsnáms erlendis í nóvember nk. Umsóknir skulu berast fyrir 20. nóvember 1965 til skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Lækjar- götu lOb, IV hæð, Reykjavik. Sjóðsstjómin. Sendi- og hópferðabíll til sölu 17 farþega Mercedes-Benz O-319-D, ár- gerð 1961. — Stöðvarpláss á sendibílastöð getur fylgt. — Upplýsingar í síma 20969. Iðnskólinn í Reykjavík Meistaraskóli fyrir husasmiði og múrara mun taka til starfa við Iðnskólann í Reykjavík hinn 15. nóvember 1965, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dagana 1.—6. nóvember á venjulegum skrifstofutíma. Skólagjald kr. 1500,00 greiðist við innritun. Skólastjóri. INIýkomið MUNSTRAÐAR NÆLONÚLPUR Einnig einlitar, rauðar og bláar. Verð frá kr. 405.— j-eddy m U toOiöírv Aðalstræti 9 — Sími 18860. FYRIRLIGGJANDI EFTIRTALDAR byggingavörur: ÞAKJÁRN og ÞAKSAUMUR MÚRHÚÐUNARNET LYKKJUR og venjulegur SAUMUR ARMSTRONG hljóðeinangrunarplötur LÍM fyrir hljóðeinangrunarplötur KORK-O-PLAST vinylhúðaðar korkgólf- flísar og tilheyrandi lím PLASTVEGGFÓÐUR með frauðplasti á baki og tilheyrandi lím GLUGGAPLAST PROFIL HARÐTEX plötustærð 4x9 fet — ódýrt GÓLF & VEGGMÓSAIK í úrvali ARMSTRONG lím fyrir mósaik og fugusement BYGGINGAVÖRUVERZLUN Þ. Þorgrlmsson & Co Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640 (3 línur) AKIÐ 5JÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan hf. Klnppuistíg 40 sími 13776 MAGNÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190-21185 eftir lokun simi 21037 tíMI 3-11-60 mum Fastagjald kr. 250,00, og kr. 3,00 á km. Volkswagen 1965 og ’66 ER ELZTA REYNDAST A OG ÓDÝRASTA bílaleigan i Reyktavík. BII.ALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 LITL A bif reiðnleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 WINr’HESTEK HAGLABYSSUR 5 SKOTA. WINCHESTER 22. CAL RIFFLAR AUTOMATIC 15 SKOTA. RÚSSNESKAR ÓDÝRAR HAGLABYSSUR. TÉKKNESKAR BRNO HAGLABYSSUR. — BRNO RIFFLAR. RIFFILSKOT REMINGTON — SINOXID. HAGLASKOT HUBERTUS — NIMROD. BYSSUPOKAR — REIMUÐ STÍGVÉL. póstsendum. GARÐASTRÆTI. LUDVIG STORR Sími 1-33-33. Hrærivc!:r MASTER MIXER og IDEAL MIXER — fyri rliggjandi — Seldar gegn afborgun BALLERUP-vélarnar eru öruggasta og ódýr- asta húshjálpin. Húsmæðraskólar landsins hafa notað MASTER MIXER á annan áratug með góðum árangri. VARAHLUTIR ávallt fyrirliggjandi. Eignorlóð um 1000 ferm. tif sölu Lóðin er fyrir stórt einbýlishús á skemmtilegum stað við sjávarsíðuna í Skerjafirði (Skildinganes). Sími 14970 BÍLALEIGAN FERÐ S/Mf 34406 SEN DU M Daggjald kr. 250,00 og kr. 3,00 hver km. BIFREIDALEIGAN VAKUR Sunidlaugav. 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Daggjald kr. 250,- og kr. 3,- á hvern km. Eiitar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 II. hæð — Símar 16767 og heimasímar 35993 og 16768. Plasthúðaðar spónaplötur ásamt kantlímingar- plötum. 9 í eldhúsinnréttingar • í veggklæðningar • í húsgögn. NOTIÐ EINGÖNGU ÞAÐ BEZTA NOTIÐ WIRUplast. Páll Þorgeirsson & Co Sími: 1-64-12. Einlitar Viðareftir- líkingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.