Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 29
FimmtuíagW 28. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö Fimmtudagur 28. október 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir o<g veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 „A frívaktinni“: Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum Margrét Bjarnason ræðir við Kristínu Þórarinsdóttur í Helsinki. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís« lenzk lög og klassísk tónlist: Sigurður Björnsson syngur tvö lög eftir Árna Thorsteineson. Oísli Magnússon leikur á píanó Enska svítu í d-moll eftir Bach. ____Licia Albanese, Fernando Delli Fornaci og Anna Maria Rota syngja atriði úr óperunni „Madama Butter£ly“ eftir Puccini. 16:30 Siðdegisútvarp: Veðurfregnir. — Létt músik: (17:00 Fréttir). Franco Scarica leikur á harmx)- niku. Lis Björnhoit syngur. Helmut Zacharias og hljómsveit hans leika danslög. Andre Previn og félagar leika lög úr kvikmyndinni „Ljúfa Irma“. Mario Lanza syngur lagasyrpu. Ray Martin og hljómsveit hans leika. 17:20 Þingfréttir — Tónleikar. 18:00 Segðu mér sögu Sigríður Gunnlaugsdóttir stjórn- ar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. í tímanum byrjar Stefán Sig- urðsson á framhaldssögu sem heitir „Litli bróðir og Stúfur“. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Kórsöngur: „Det Norske Solist- DÁTAR leika. Ath.: Unglingadansleikinn sunnud. kl. 2—5. Klínikdama“ Hlöðudansleikur frá kl. 8—11,30. óíikast strax. — Þarf ekki að vera vön. — Upplýsingar á stofunni (ekki í síma) milli kl. 6—7 í dag og á morgun. ' * Omar Konráðsson Tannlæknir — Laugavegi 11. Hestamannafélagið FÁKUR Fyrsta kvöldvaka vetrarins verður í félagsheimilinu á Skeiðvellinum laugardaginn 30. nóvember og hefst með sviðaáti kl. 7 'SÍðdegis. Sýndar verða litskuggamyndir frá firmakeppni Fáks síðastliðið vor. Aðgangskort sækist föstudag inn 29. nóv. fyrir kl. 6 síðdegis. Skemmtinefndin. toorM syngur lög eftir Borg, Lindeman, Reissiger, Hovland og Slögedal. Stjórn.andi: Krvut Nystedt. 20:20 Á förnum vegi í Skaftafellssýslu Jón R. Hjálmarsson skólastjóri í Skógum hittir að máli tvo bændur í Álftaveri: Hannes Hjartarson á Herjólfsstöðum og Jón Gíslason í Norðurhjáleigu. 21:00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói Hljómsveitarstjóri Bohdan Wodiczko. Einsöngvari: Yannuja Pappas frá Banda- ríkjunum. a. Tilbrigði eftir Benjamín Britten um stef eftir Frank Bridge. b. „Kindertatenlieder” eftir Gustav Mahler. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Örlög manns" eftir Mikhael Sjolokoff Pétur Sumarliðason kennari les (3). 22:30 Kvöld í Reykjavík Ólafur Steph ensen stjórnar djassþætti. 23:00 Bridgeþáttur Hallur Símonarson flytur. 23:25 Dagskrárlok. Breiöfiröingabúö DANSLEIKUR í KVÖLD. TOXIC ásamt hinum íslenzka Prestley Þorsteini Eggertssyni skemmtir. Aðgföngumiðasala frá kl. 8. Balletskóli Keflavíkur TEKUR TIL STARFA 1. NÓVEMBER. Byrjendaflokkar — Framhaldsflokkar — Sérstakir frúarflokkar. Nemendur mæti til innritunar í Æskulýðsheimilinu í Keflavík, laugardaginu 30. október milli kl. 3 — 5. Upplýsingar í síma 1395 og 1780. ÞÓRHILDUR ÞÓRLEIFSDÓTTIR. ' Hverfisgötu 82. — Sími 11788. Bankastræti á horni Þingholtsstrætis. Litir: Hvítur, rauður, brúnn, svartur. SKÖHÚSIÐ Barna-, unglinga og kven KULDASKÓR ur leðri BUTASALA BUTASALA TEPPABUTAR Seldir með miklum afslætti næstu daga VEFARINN HF, Ármúla 7, jarðhæð, simi 36935

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.