Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 20
20 MORGU N B LAÐIÐ Pimmtucfagur 28. októbcr 1965 Bátur til sölu Höfum 23ja tonna bát til sölu. Aflantor hf. Símar 17250 og 17440. Vestur-þýzkir stálofnar margar stærðir nýkomnar: 110/500 — 160/500 — 220/500 160/350 — 220/350 — 250/200 — 110/900 Vönduð vara með hagstæðu verði. A. Einarsson & Fnink hf. Byggingavöruverzlun — Höfðatúni 2 Reykjavík. — Sími 13982. Skrifstofustarf Skrifstofustúlka eða karlmaður óskast á skrifstofu. — Aðeins fólk með góða reynslu kemur til greina. Pétur Péiursson heildverzltin Símar 11219 og 19062. Senrfisveinn óskast fyrir hádegi eða allan daginn. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. IHvmecni í offsetprentun getur komist að í Solna- prenti. — Sími 32414. Til leigu Gés íbúð 5 herb. eg eldhús, sér inngangur, sér hitL Tilboð sendist blaðinu íyrir 1. nóv. rnerkt: „Góð íbúð 2768“. Meitti i snyrtingu óskast Upplýsingar föstudag og laugardag. kl. 10 — 12, ekki í síma. ValhÖll Laugavegi 25. Stöðin á Jan Af ayen. Schierts-egg in í baksýn. — Jan Mayen Framh. af bls. 16 (hugamanna í ýmsum greinum á kvöldin. — Útvarpsáhugamenn (radíóamatörar) hafa hin beztu skilyrði hér, og áhugamenn um allan heim keppast við að ná sam bandi við þá. Áhugaljósmyndarar eru ekki síður starfssamir og hafa til afnota fullkomið myrkraher- bergi og framköllunarstofu. í>á er að finna í stöðinni bátasmíða- stöð, og þar hafa ekki fáir plast- bátar séð dagsins ljós.. Stærsti báturinn, sem þar hefur verið byggður, er 25 feta löng snekkja, skipin frá Noregi og póstferð- irnar frá íslandi. Við bíðum með eftirvæntingu eftir flugvéla- drunum er Bandaríkjamenn hafa látið vita að þeirra sé von frá ís- landi með póst, og þegar flugvél- arnar snúa aftur eftir að hafa varpað niður póstinum, er eftir- væntingin vissulega mikii. En það bezta er e.t.v. að við siepp- um sjálfir við að skrifa mikið af bréfum. En póstflugvélin er ávallt veikominn gestur í hvert sinn, sem veður leyfir að hún fljúgi hingað. Nú er október genginn í garð með snjókomu, og fegurð og EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI KJÓTIÐ l>ÍR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG án/egjulegra flugferða. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/G* j SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVElll 22120 Codan töfflurnar komnar aftur í nr. írá 34—40. Svartar og hvítar, reimaðar og óreimaðar. Verð 378,00 og 398,00. sem smíðuð var í ár. Af öðru tómstundastarfi má nefna teppa- vefnað, iistmálun, bridge, skák, eða ritstjórn blaðsins okkar. Til þess að skapa tilbreytingu höfum við föst kvikmynda- og barkvöld, og þá er fastur liður að dansa jenka. Á jólunum verður sjálf- sagt dansað jenka í kringum jóla tréð. En það sem jafnan er beðið eft- ir með mestri eftirvæntingu eru rómantík sumarmánuðanna er að baki. En snjófjúkið og ýlfrandi vindurinn eiga að vissu leyti sina fegurð, en á allt annan hátt. Við hér í stöðinni norður á hjara ver aldar sendum fslendingum beztu kveðjur. íslendingar eru vissu- lega vinsælir hér. Það kom bezt í ijós er við dönsuðum jenka með íslenzkum sjómönnum hér í stöð- inni. F.rik Knatternd. Laugavegi 85. Húseigendafélag Reykjaviknr Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema iaugardaga. Má 1 flutningsskrif stof a Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Bjarni Beinteinsson lögfh*ðingur AUSTURSTF2ÆTI 17 {sili.i«ivai.di| SlMI 13536 Samkomtu Hjálpræðisherinn Ofursti Johannes Kristian- sen frá Noregi talar í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. — Veröfagsráð Framhald af bls. 6. Frá Sjómannasambanði ísJands. Aðalmaður: Jón Sigurðsson, framkvæmda- stjóri, Reykjavík. Varamaður: Sigríkur Sigríksson, Akranesi. Frá Félagi Síldar- ng Fiskimjöls- verksmiðja á Suður- og Vestur- landi. Aðaimaður: Guðmundur Kr. Jónsson, fram kvæmdastjóri, Reykjavík. Varamaður: GuðmunduT Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði. — ★ — Verðiagsráðið hefir kosið eftir talda menn í stjórn ráðsins næsta starfsár: Formaður: Kristján Ragnars- son, fulltrúi, Reykjavík. Varaform.: Guðmundur H. Oddsson skipstjóri, Reykjavík. Ritari: Bjarni V. Magnússon, framkvæmdastjóri, Reykjavík. Vararitari: Helgi G. Þórðarson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri ráðsins er Sveinn Finnsson, hdl. Reykjavik, 26. október 1965. Verðlagsráð sjávarútvegsins. • HVEITIKAUP KÍNVERJA Toronto, Kanada, 26. okt (AP). Mitchell Sharp, verzlunar- málaráðherra Kanada, skýrðl frá því i Toronto í gærkvöldi að Kínverjar hafi samið um að kaupa hveiti í Kanada fyrir 400 milljónir dollara (um 17 þúsund millj. króna) Brigader H. Drivekiepp stjóm ar Foringjar og hermenn taka þátt. Ailir velkomnir. Krieitileg samkoma verður haidin í Sjómanna- skóianum i kvöld kl. 8.30. Allir hjartanlega velkomnir. John Holm og Helmut Leichs- enring tala. ALLSKONAR PRENTUN Hagprent? Sfmí \ff v . ‘ 'r. 21650 1"; I EINUM OG FLEtRI UTUM á næstu þremur árum. F.ru þetta mestu hveitikaup, sem um getur. Er hér um að ræða 223.800.000 skeppur hveitis, Nánar mun ráðherrann skýra frá þessum hveitikaupum á fimmtudag. Snyrfinámskeið hefjast 1. nóvember. Aðeins 5 í flokki. Sími: 1-93-95. Tízkuskóli Andreu /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.