Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 30
Þeir unnu 3 eftirsóttustu bikarana AÐ félag vinni Reykjavíkur- titil í knattspyrnu þykir dá- gott afrek. Að vinna íslands- meistaratitil þykir enn betra afrek að vonum. Að vinna báða er því því mjög lofsverð frammistaða. Og þegar sama lið vinnur þá sigra og er jafn- framt handhafi hins þriðja ,rstóra“ bikars í ísl. knatt- spyrnu, bikars „Bikarmeist- aranna“ er afrekið fullkomn- að. KR hefur undanfarin 5 ár unnið sigur í Bikarkeppni KSÍ, eða allt frá því er hún var stofnuð. Nú í fyrsta sinn kemur nafn annars félags á bikarinn sem Tryggingamið- stöðin gaf og verður það ann- að hvort ÍA eða Valur. Hina tvo bikarana hafa KR- ingar. unnið í sumar og væru víst flest félög stolt af því að geta látið taka mynd af 21 liðsmanni sem unnið hefðu alla þessa bikara á einu ári. Hér eru leikmennirnir í sínum búningum. Bikararnir standa á borðinu fyrir miðju. Yzt til vinstri Reykjavíkur- bikarinn, Islandsbikarinn í miðju og bikar „Bikarkeppn- innar“ til hægri. Með leik- mönnunum eru til hægri í aft- ari röð þer Einar Sæmunds- son, form. KR og Sigurður Halldórsson form. knatt- spyrnudeildar (með hatt) en til vinstri yzt Guðbjörn Jóns- son þjálfari og Sigurgeir Guð- mannsson þjálfari árið áður. Sumir afreksmenn fullri afreksgetu segja sérfræðingar eftir reynsiu „litlu leikanna SCMIR keppendahóipanna er tóku þátt í „litlu Olympíuleik- unum“ í Mexico City til reynslu fyrir OL 1968 eru nú komnir heim og segja keppendur mjög misjafnlega af reynzlu sinni í keppni í svo þunnú lofti er íbúar Mexico City verða við að búa. Frá Tokíó er svo sagt að nauð- syn sé fyrir keppendur að hafa verið mánuð í Mexico City til að geta’ð aðlágað sig andrúms- loftinu áður en keppni hefst. Það er yfirmaður læknahóps 66 þess er Japanir sendu til „litlu leikanna" sem fullyrðir þetta og hann bætir við áhrif þunna lofts ins á afreksgetu keppendanna hafi verið meiri og misjafnari en menn bjuggust við fyrirfram. Allir keppendur Japana urðu veikir eða slappir fyrst í stað og fyrst eftir tveggja vikna dvöl gat yfirlæknirinn merkt góðan bataveg meðal þeirra. Þá fyrst hvarf höfúðverkurinn, sviminn og meltingartruflanirnar sem þjáðu íþróttafólkið. Rússarnir töp- uöu fyrir Wales f KVÖLD klukkan sex eftir síl. tíma ganga ísL stúlkurnar til landsleiks við Dani í handknatt- leik. Fer leikurinn fram í Lyngby hallen í úthverfi Kaupmanna- hafnar. Uppistaða ísl. liðsins er nú hin sama og var í norræna mótinu hér í fyrra er ísl. liðið vann Norðurlandameistaratitil í úti- handknattleik. í>á gerðu fslend- ingar og Danir jafntefli en leik- ur til hins betra sé á ísl. liðinu ins þann sama dag. Að vísu er útihandknattleikur og innihand- knattleikur ekki sá sami, en við erum á þeirri trú að meiri mun- ur til hins berta séi á ísl. liðinu inni en úti en því danska og þyk- ir þó Dönum mikill munur á sínu liði. Það er því full ástæða til bjart sýni í dag, þó það skuli haft í huga að danska kvenfólkið í handknattleik er einhver sterk- asta þjóðin sem við hefðum get- að mætt. Þær hafa reynslu, marga leiki að baki, þær hafa fræga og reynda þálfara. En e. t. v. vanmeta þær ísl. liðið, sem einnig er mjög sterkt þrátt fyrir lélega æfingaaðstöðu og ' erfiðleika á öilum sviðum i sara bandi við ferðina. En stúlkurnar sem unnu Norðurlandamótið 1964 eru alis góðs verðugar og verða án efa margir til að hugsa vel til þeirra í dag — og á laugar- daginn — og létta í huganum xindir með þeim. Huustmót í sundi HAUSTMÓT SRR. í sundi og sundknattleik, (úrslitaleikur) fer fram í Sundhöll Reykjavíkur miðvikudaginn 24. nóv. nk. kl. 20,30. Keppt verður í eftirtöldum sundgreinum: 110 m skriðsundi kvenna, 100 m baksundi kvenna, 50 m bringusundi telpna, 100 m bringusundi karla, 200 m skrið- sundi karla, 50 m bringusundi drengja. Þátttökutilkynningar skulu ber ast fyrir 19. nóv. til Guðmundar Þ. Harðarson, Sundlaug Vestur- bæjar sima 15004. — SRR. 1 KVÖLD, fimmtudagskvöld, hefjast handleiksæfingar hjá Fram, sem sérstaklega eru ætlað- ar stúlkum á aldrinum 11—14 ára. Verða æfingarnar í leikfimi- salnum í Laugardal og hefjast kl. 19.40 (tuttugu mín. fyrir átta). Áhugi ungra stúlkna á hand- knattleik hefur áukizt mikið og LANDSLIÐ Wales sigraði lands- lið Rússa 2—1 í leik er fram vill Fram með þessum æfingum gefa stúlkum, sem vilja læra ‘handknattleik, komst á að iðka þessa skemmtllegu íþróttagrein. Öllum stúlkum — á aldrinum 11 til 14 ára — er heimilt að rnæta á æfingarnar og er hægt að fá allar nánari upplýsingar 'hjá þjálfurunum. Sem fyrr seg- ir, er fyrsta, æfingjn i kyöld og hefst hún kl. 19.40. fór í Wales í gær. Leikurinn var liður í undankeppni heimsmeist- arakeppninnar er lýkur næsta ár. Rússar höfðu fyrir leikinn tryggt sér sæti í aðalkeppninni í Eng- landi. Sigur Wales kom samt á óvart og sigurmarkið sem Ivor Allchurch skoraði var glæsilegt að sögn fréttastofa. < í sama riðli heimsmeistara- keppninnar léku Danir og Grikk- ir í Kaupmannahöfn. Leik lykt- aði með 1—1. Ole Fritzen skor- aði mark Dana eftir 10 mín. leik en Sideris jafnaði nokkrum sek- úndum áður en fyrri hálfleik lauk. Sem fyrr. segir höfðu Rúss- ar «áður .upnið sigur .i.. þessum riðli undankeppninnar.- < ná aldrei i Mexico Fararstjóri finnska flokksins sem kom heim til Helsingfors í þriðjudagskvöld sagðist undrandi yfir að menn hefðu talið að 48 stundir eða í hæsta lagi 72 klukkustundir væru nægilegur tími fyrir keppendur til að að- laga sig loftslaginu. Lét Finninn í ljós hrifningu yfir samstarfi lækna er sendir voru frá ýmsum löndum me'ð íþróttafólkinu. Finn inn bætti því við að það væri mjög mismunandi áhrif sem hið þunna loftslag hefði á keppend- urna. Sumum væri nóg að að- laga sig loftslaginu 2—3 sólar- hringa, aðrir væru beinlínis veik ir dögum saman. Finninn sagði að mexikönsk yfirvöld hefðu sýnt læknunum frá a'ðkomulöndunum skammar- lega lítinn samstarfsvilja. Framhald á bis. 31. 14. UMFERÐ ensku deildarkeppn innar fór fram s.l. laugardag og urðu úrslit leikja þessi: 1. deild. Arsenal — Blackburn 2—2 Burnley — Sheffield U. 2—0 Chelsea — Leicester 0—2 Everton — Blackpool 0—0 Manchester U. Fulham 4—1 Newcastle — Tottenham 0—0 Northampton — West Ham 2—1 N. Forest — Aston Villa 1—2 Sheffield W. Sunderland 3—1 Stoke — Leeds 1—2 W.B.A. — Liverpool 3—0 2. deild. Birmingham — Southampt. 0—1 Bolton — Cardiff 2—-1 Charlton — Bristol City 1—4 Crystal P. — Rotherham 2—2 Huddersfield — Wölverh. 1—1 Ipswich — Derby 1 ' 2—Z Leyton O. Buly 2'—2 Plymouth — Conventry 1—2 Lyitingar hjó Ármanni VETRARSTARF lyftingardeild- ar Glímufélagsins Ármanns er nú að hefjast. Mun deildin gang- ast fyrir mánaðarnámskeiðum f lyftingum í vetur. Verður kennt á mánudöguiXL og fimmtudögum kl. 8.30 — 9.30 síðdegis. Sökum þrengsla í húsriæði því, sem deildin hefur til umráða, verður ekki hægt að taka á móti fleiri en 10 — 15 nemendum á hverju námskeiði. Skrifstofa Ár- manns í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar (opin mánud„ fimmtud. og föstud. kl. 30 —. 21.30) veita nánari upplýsingar um námskeiðin. Lyftingamenn Ármanns hafa unnið athyglisverð afrek undan- farið. Á æfingu 14. þ.m. vann Óskar Sigurpálsson það afrek að lyfta 330 kg. í .þríþraut, og er það bezti árangur, sem náðst hefur hérlendis. Óskar er í létt- þungavigt, og til samanburðar með geta þess, að danska metið í þessum þyngdarflokki er 350 Portsmouth — Carlisle 4—1 Preston — Manchester City 0—3 f Skotlandi urðu úrslit m. a. þessi: Morton — Kilmarnock 1—4 St. Mirren — Hibernian 0—2 í úrslitaleik skozku bikar- keppninni (deildarliða) sigraði Celtic Rangers 2—1. Staðan er þá þessi: i. deild. 1. Leeds 19 stig 2. Sheffield U. 19 — 3. W.B.A. 18 — 4. Burnley 18 — 5. Tottenharii 17 — 6. Arserial 2. deild. 17 — 1. Huddersfield 19 stig 2. Coventry 19 — 3. Manchester C. 19 — 4. Wolverhairitori 17 — * 5. Southamþtöri 17 — ; 6.' •Portárriouth “ - 17 — • Handknattleiksæfingar stúlkna hjá Fram sérlega ætlaðar 11-14 ára stúlkum kg. Enska knattspyrnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.