Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 32
VPÉffl SIMI:31180 fAXJGLÝSINGA&TEIKNISTOFUR 246. tbl. — Fimimtudiagur 28. októfeer 1965 AlLBA' Beinagrindcr- málið upplýst SUNNUDAGINN 24. þessa mán alfrar, er Halldór Einarsson, Set- bergi, Garðahreppi, og Gretar Karlsson, Lindarflöt 6, Garöa- hreppi, voru á rjúpnaveiðum í Smyriabúðarhrauni, sem er milii SJéttuhiíðar og Vífilsstaðahlíðar, gengu þeir fram á beinagrind af manni, er Já í mosavaxinni hraun glótu. >eir gerðu lögreglunni í Hafn arfirði þegar aðvart, og voru beinin fiutt í líkhús Fossvogs- kapeiiu. Hjá beinagrindinni fund ust iindarpenni, veski utan af ávísanahefti, merktu Samvinnu- sparisjóðnum, rauðbrúnir íja'ðra Ekór og ieðíírbelti, auk fataslitra. Rannsóknariögreglan fékk mál SemkorauÍKg i þetta til meðferðar 25. þ.m. og j var þegar hafin rannsókn til að , kanna, af hvaða manni beina- 1 grindin væri. Farið var á staðinn, þar sem beinagrindin fannst, og ieitað þar nánar, en þar fannst ■ ekkert, er bent gæti á hver þetta hefði verið. —— I Rannsóknariögreglan taldi sig j þó hafa ástæðu til a'ð renna grun í, um hvaða mann væri að ræða, og hafði því samband vi'ð ætt- I ingja hans, og með athugun þeirra á munum þeim, er fund- ust, svo og öðrum athugunum | iögreglunnar, tókst að leiða í Framhald á fels. 31 yiirraanna ú tMpuum FUNDUR sá, sem sáttasemjari hóf með aðilum deilunnar um kaup og kjör yfirmanna á tog- urum ki. 21 á þriðjudagskvöid, stóð fram til ki. háifníu^í gær- morgun. Néðist þá samkomuiag, sem var undirritað með þeim fyrirvara, að viðkomandi féiög samþykki það. Mum hleypt yíir Fúlolækjur- í gær Litla-Hvammi í Mvrdal 27. okt. Unnið var að bráðabirgðavið- gerð við brúna yfir Jökulsá á Sóiheimasandi í dag, og kl. 16,30 var fyrstu biiunum hleypt yfir. Þar á meðal voru mjólkurbíiar, en ekki munu þeir hafa verið með fullt hlass. — Mikið er nú faiið að minnka í ám hér eystra. — Sigþór. Myndin sýnir vopn þau, er Davið Gunnarsson frá Vola- dal fann j „VopnagiJi“ í Grísa- tungufjöJJum. BJaðið fékk myndina senda frá Akurcyri seint í gærkvöldi og Jeitaði þegar áJits dr. Kristjáns Eld- járns á vopnum þeim, er hún Vopnafundurinn sýnir. Dr. Kristján sagði, að bér væri bersýniJega um at- geira að ræða frá siðaskipta- timunum, en tók fram, að hér væri einungis um Jauslega tímasetningu að ræða. SJík vopn hefðu verið mjög algeng um og eftir 1500. Dr. Kristján sagði, að ekki væri útilokað, að hér væri um svonefnda at- geirssta.fi a@ ræða, en þeir þjónuðu sama tiJgangi og broddstafir og voru þá með vopnsmynd efst á stafnum. TaJdi hann, að járn- stykkin á tveimur atgeir- anna væru heil og sagði, að Jengd tréskaftanna kæmi heim við atgeira frá þessum tima. Aðspurður kvað dr. Kristján, að engin sambæriJeg vopn væru til hér á Jandi og að hér væri um mjög óvenjulegan fund að ræða. (Ljósm .Mbl.: Silli). Sumarauki bj kornuppskeru argar EGILSSTÖÐUM, 23. okt.: — Veðrið bér á Héraði í dag er eins og á vordegi ,sunnan þeyr með smáskúrum og 10-12 stiga Tveir í varðhaldi vegna Ólafsvíkurbrunans o. fl. TVEIR menn sitja nú í gæzlu- varðhaldi í ólafsvík vegna at- burða, sem gerðust þar í þorpinu aðfaranótt þirðjudagsins 19. októ ber, en um kl. fimm á þriðjudags inorgun kom upp eldur í húsi Kaupfélags SnæfeiJinga i Ólifs- vík, og brann það til kal Ira kola, eins og kunnugt er af fyrri fréttum. Rannsókn í máli þessara manna stendur enn yfir. hita. Svo sannarlega andar nú suðrið sæla vindum þýðum. Má segja að svo hafi verið það sem af er október, enda finnast nú útsprungin blóm í haganum og mikið af blómum í görðum hér er enn í blóma. Og ýmsir runn- ar iíka aigrænir og jafnvel svo- iítið af laufi er enn á trjánum. Við höfum sannarlega fengið góðan sumarauka. Nýlokið er við að siá korn- ið, sem þakka má þessari góðu tið að varð sæmilega vaxið, svo að um 10-12 tunnur fást af hekt- ara, þar sem bezt er. Á tveimur bæjum þar sem uppskeran var mjög léleg er kennt um frosti, Snjó festi efst á Esju aðfara- nótt miðvikudags. Þessi mynd er tekin frá Suðurlandsbraut á tóJfta timanum á miðviku- dagsmorgun, en þá var snjór- inn farinn að bráðna töluvert (Ljósm. Mbl. Sv. Þ ). sem ko'm hér í byrjun septem- ber. Sauðfjársiátrun er iokið nú um þessa helgi. Samtals mun verða slátrað um 50 þús. fjár hjá Kaupféiaginu og Verzlunar- féiaginu. Lömbin reynast í vænna lagi, og eftir heigina tek ur við stórgripasiátrun. Nýtt tófugreni hefur fundist á múla þeim, sem gengur á miiii Suður- og Norðurdals í Fljótsdal. Mikið af beinum fannst við grenið. Kartöfluupp- skera hér er talin mjög léleg. — M.G. 260 þús. kr. land- helgissekt KL. HÁLFTÍU í gærmorg- un kvað Erlendur Björnsson, bæjarfógeti á Seyðisfirði, upp dóm f máli því, sem höfðað var gegn Hugh Lafferty, skip- stjóra á togaranum St. And- ronicus frá Hull, en varðskip ið Óðinn kom að botnvörp- ungnum að veiðum innan fisk veiðimarkanna undan Bjarnar ey siðdegis á föstudag. Dóm- ur féll þannig, að skipstjóri hlaut 260 þús. kr. sekt, og afli og veiðarfæri voru gerð apptæk. Skipstjóri var einn- ig dæmdur til að greiða máls kostnað. Hann áfrýjaði dómn um til Hæstaréttar. Bokhlaca Skagiirðinga HÉR ER í smíðum ný bók- hiaða Héra'ðsbókasafns Skagfirð inga. Bygging hennar hófst í sumar og væntanlega verður hún fokheld í haust. Auk þess eru hér í smiðum fjöldi íbúðar- húsa og fieiri bygginga, sem eru misjafnlega langt á veg komar. Akraness- fréttir Akranesi, 27. okt. FIMM linubátar eru á sjó í dag. Tregt var hjá þessum tveimur bátum á sjó í gær. Höfrungur I hafði 4,5 tonn og Reynir 3,5 tonn. Aflinn er ýsa að hálfu og hitt að- aiega þorskur. Skipshafnirnar á línubátunum róðrunum eftir landleguna. Sild- hafa ekki orðið varar við síld í in í Hvaifirði kvað vera kræða, nánast eins og prjónar. Hafizt hefur verið nýverið handa um að undirbúa undir til- rauna-steinsteypu-slitlag á Vest- urgötuspottanum frá húsinu nr. 133 til hússins nr. 147. Hlemmivegur er nú milli Reykjavíkur og Akraness fyrir Hvaifjörð, segja ferðalangar, sem ekið hafa hann í gærkveldi og í dag. Hefur vegurinn sjalóan ver- ið betri. — Oddur. Togarasala BV. SVALBÁKUR seldi 107 tonn í Grimsby í gærmorgun fyr ir 10.866 sterlingspund. 13.450 mál ogtunnur ÞÆR fréttir bárust af síldar- miðunum eysíra í gærmorgun, að veður hefði verið óhagstætt sóiarhringinn á undan og lítil veiði. Flest skipanna voru þá komin í landvar eða á leið til lands. 43 skip fengu alls 13.450 mál og tunnur. Afli einstakra skipa var sem hér segir: • Afli í tunnum: Jón Eiríks- son SF 450, Jörundur III. RE 300, Kópur KE 100, Sæhrímnir KE 300, Þorbjörn II. GK 600, Halk- ion VE 300, Vonin KE 350, Gjaf- ar VE 350, Bjartur NK 500 og Björgvin EA 250. • Afli í málum: Guðrún Þor- kelsdóttir SU 200, Jón Kjartans- son SU 400, Viðey RE 250, Akur- ey RE 100, Fró'ðaklettur GK 100, Náttfari ÞH 150, Dagfari ÞH 250, Helga RE 200, Oddgeir ÞH 200, Anna SI 200, Jón Finnsson GK 200, Ól. Friðbertsson IS 100, Frey faxi KE 400, Gullver NS 800, Gullberg NS 150, Hafþór RE 200, Ásbjörn RE 600, Heimir SU 300, Sig. Bjarnason EA 200, Guðbjörg IS 200, Sólrún IS 400, Guðm. Péturs IS 950, Óskar Halldórs- son RE 350, Bjarmi II. EA 350, Loftur Baldvinss. EA 500, Víðir IL GK 400, Hugrún IS 350, Reykjanes GK 300; Arnarnes GK 200, Grótta RE 300, Sæfaxi II. NK 200, Ásþór RE 100 og Þórður Jónasson EA 350. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.