Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 5
Fimmtuda§ur 2?. október 1965 MORGU N BLAÐIÐ 5 Svona á ekki að aka Margí getur skrýtið og skemmtilegt skeð í umferðiiini í henn. Keykjavik, og ekki er sá atburður leiðinlegastur, sem Sveinn l»ormóðsson myndaði hér á diigunum. Fordbíllinn ók frá Vesturgötu sem leið lá suður Aöalstræti. En það er bannað, eins og flestir bílstjórar vita. Lógregluþjónn skarst í leikinn, og í stað þess að láta manninn halda áfram undir lögreglueftirliti og með áminningu, skipaði hann bílstjóranum að bakka, svo að hann gæti ekið rétta ieið austur Hafnarstræti. En þá vildi svo illa tii, að Fordinn bakkaði undir lögreglueftirliti beint í hlið á splúnkunýjum bíl. Nú er spurningin: Hver ber ábyrgðina? Lögreglan eða ökumaður- inn? Niðurstaðan er dómstóla, en við á Mbl. segjum aðeins: Svona á ekki að aka! BNGÓLFS-CAFÉ DANSLETKUR í kvöld kl. 9. Hinir landskunnu HLJÓMAR frá Keflavík skemmta. VlSUKORIM HAUSXVÍSA Bleik nú hnípa blóm í hlíð, er blærinn hafði strokið. Heyja nú sitt hinsta stríð hinu er þegar lokið. Markús i Borgareyrum. Stork- urinn sagði Storkurinn var manninum al- veg sammála og með það flaug hann upp á turninn á Keflavík- urkirkju, en þar messar maður, sem sannarlega lét til sín heyra, 'þegar ríkisvaldið sýndi Keflvík- ingum baeði framan í tollheimtu menn og farísea, hann setti haus undir væng og sofna'ði værum blundi. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.þ.þ. Frá Reykjavík alla daga kl. • :3i. frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. eunnudaga kl. 9 e.h'. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 •lla daga nema laugardaga kl. 8 og eunnudaga kl. 3 og 6. Hafskip hf.: Langá fór frá Vest- mannaeyjum 27. þ.m. til Turku. Langá er á' leið til Akureyrar. Selá er í Hull. Hedvig Sonne fór frá Seyðiafirði 27. þm. til Cuxhaven og Hamborgar. Stockssund er í Rvík. Sigrid S er á Jfiekifirði. Hf. Jöklar: Drangajökull fór I gær- kvöldi frá NY tii Le Havre, Rotter- dam, London og Hamborgar. Hofs- Jökull íestar i Rönne, Danmörku. Langjökull fór 21. þ.m. frá Harborur- grace til Bremerhaven. Vatnajökuil lestar í Hafnarfirði. Morild fór frá London 23. þ.m. til Rvikur. Eimskipafélag íslands hf.: Bakka- foss fer frá I>ondon 27. til HuH og Rvíkur. Brúarfoss fer frá NY 27. til Rvíkur. Dettifos® fer frá Hamborg 28. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg 28. til Kristiansand og Rvíkur. Goða- foss fer frá Kotka 27. til Ventspils, Kaupmannahafnar og Nörresundby. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 27. til Rostock og aftur til Kaupmanna- hafnar. Lagafoss fer frá Vasa 28. til Petersaari, Leningrad og Kotka, Vent- epils, Gdynia, Mánafoss fór frá Borg- arfirði eystra 25. til Antwerpen og Hull. Reykjafoss kom til Rvíkur 23. frá Hamborg. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum 24. til Cambridge og NY. Skógafoss fór frá Norðfirði 26. til Lysekil, Rotterdam og Hamborgar. j Tungufoss fer frá Reyðarfirði 27. til Hamborgar, Antwerpen, London og Hull. Polar ViVing fer frá Petersaari 27. fer þaðan til Klaipeda. Utan skrif- ' etofutíma eru skipafréttir lesnar i ejálfvirkum símsvara 2-14-66. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer fré Rvik í kvöld austur um land í hring- ferð. Esja kom til Rvíkur í gærkvöldi að vestan. Herjólfur fer frá Horna- firði i dag til Vestmannaeyja. Skjald- breið er á Húnaflóahöfnum á leið til Akureyrar. Herðubreið er í Rvik. Eimskipafélag Reykjavikur hf. — Katla kemur til Liverpool í dag. Askja er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Hvammstanga til Akureyrar og Reyðarfjarðar. Jökulfell fór frá London 25. þ.m. til Austfjarða. Díear- fell er í Rvík. Litlafell væntanlegt til Rvíkur í dag. HelgafeH væntanlegt til Vopnafjarðar á morgun. Hamrafell fór frá Aruba 24. þ.m. til Hafnarfjarð- *r. Stapafeil er í olíuílutningum í Faxaflóa. Mælifell er í Archangelsk. Fiskö fer í dag frá Austfjörðum til Færeyja og Lond(jp. að hann hefði verið að fljúga í kringum hið endurreista tollskýli þarna hjá Straumi á Keflavíkur- veginum, rétt í því, þegar fyrir menn réttu fram peningana með gleðiþros á vör. Mér fannst samt ég sjá, örlitla vipru í andliti þeirra, sem sagði með stórum stöfum: ÞETTA EK SAMT OF MIKIÐ. Og þannig líta flestir á þetta. Skatturinn er sanngjarn, en hann er of hár. Mætti ekki afnema 2. grein reglugerðarinn- ar, og hafa gjaldið helmingi lægra? Ég er viss um, að jafnvel Keflvíkingar, sem endilega eru um þessar mundir að minna á sína tilveru, myndu þakka guði fyrir skattinn og greiða hann me’ð bros á vör í lífsins ólgusjó. Rétt hjá Hvassahrauni, þar sem bóndirin á allt land undir nýja veginum, hitti storkurinn mann, sem sat þar á vegarbrún- inni og var þungt hugsandi. Storkurinn: Eitthvað ert þú þungt hugsandi, maður minn? Maðurinn í þungum þönkum: Já, og ekki nema von. Þarna út undan þér sér’ð þú bóndann í Hvassahrauni, sem gefið hefur land undir nýja veginn. Hann ekur á að giska 4 km. eftir veg- inum og verður að greiða fullt gjald. Þeir á Ströndinni, hjá Vatnsleysu, hjá Kálfatjöm og í Vogunum, veFða að greiða fullt gjald. Ætli það væri ekki ráð hjá þeim háu herrum, sem sömdu reglugerðina, að afnema tvöföld- unina í 2. greininni? Ég held, að þá yrðu allir ánæg'ðir, og er þá ekki allt feng- KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓN USTA VERZLANA Vikan 25. okt. tíl 2». okt. Kjörbúðin Laugarás, Laugarásvegi ; 1. Verzlunin Rangá, Skipasund 56. ' Hverfisikjötbúðin, Hverfisgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðraborg- arstíg 16. Birgisbúð, Ránargötu 15. I Austurver h.f., Fálkagötu 2. Austur- ver h.f., Háaleitisbraut 68. Verzlun Jóhannesar B. Magnússonar, Háteigs- i vegi 20. Verzlunih Varmá, Hverfis- I götu 84. Laugabúðin, Laugateigi 37. Sig Þ. Skjaldberg h.f., Laugavegi 49 Verzl. Lárus F. Björnsson, Freyjugötu 27. Kiddabúð, Bergstaðastræti 40. Sólvallabúðin, Sólvallagötu 9. Magga- búð, Framnesvegi 19. Silli & Valdi, ; Laugarnesvegi 114. Silli & Valdi, Hringbraut 49. Verzlunin Kjalfell, Gnoðarvogi 78. Verzlunin Þróttur, ! Samtúni 11. Kaupfélög Rvíkur og nágremnis: Kron, Tunguvegi 19. og Kron, Bræðraborgarstíg 47. Skálholtssöinunina GAIMALT og goti Við skulum róa sjóinn á að sækja okkur ýsu, en ef hann krummi kemur þá og kallar á hana Disu. sá NÆST bezti Sigmundur prentan vann jengi í ísafoldarprentsmiðju í tíð Bjorns Jónssonar. Hann var gáíumaður og vel hagmæltur. Auk ísafoldar voru önnur heiztu blöð, er þá komu út, þessi: „Dagskrá“, sem Einar Benediktsson gaf út, „Þjóðólfur“, sem af mórgum var kalla'ður ,,Stúfur“, „Fjallkonan" og „Kvennablaðið“, sem þau hjónin Vaidirnar Ásmundsson og Bríet Bjarnhéðinsdóttir gafu út. Um þessi blöð gerði Sigmundur eftirfarandi vís» v Einn í dagsins skröltir skrá, skrimt.ir Stúfur þunni, Kvennabiaðið baki á bisar Fjallkonunni. Fjörið verður í Ingólfs-Café í kvöld. Fyrsti vetrarfundur félagsins „ANGLIA“ verður haldinn í Sigtúni föstudaginn 29. okt. Skemmtiskrá: 1. Savannah-tríó. 2. Bára Magnúsdóttir (ungfrú Reykja- vik 1965) dansar. 3. Eyþór Þorláksson leikur á gítar. 4. Getraun. 5. Asadans — ný tegund. 6. Happdrætti o. fl. 7. Dans. Fundurinn hefst kl. 8.45. Aðgöngumiðar fást við innganginn. STJÓRNIN. Fugiaverndunaríélagið heldur fund í 1. kennslustofu Háskólans, laugar- daginn 30. okt. kl. 4 e.h. I. Arnþór Bárðarson náttúrufræðingur segir frá arnatalningu á sl. ári. II. Agnar Ingólfsson náttúrufræðingur segir og skýrir úrvals arnamyndir, teknar af Birni Bjarnasyni frá Norðfirði. III. Magnús Jóhannesson sýnir arnakvikmyndir. Olium heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. BINGÓ Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavík heldur Bingó í Sigtúni í kvöld klukkan 9'. MARGT GÓÐRA VINNINGA. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Allir velkomnir. Kvennanef ndin. Fiskverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu fiskverzlun um 66 ferm. á jarðhæð í nýlegu húsi í Austurborginni. Verzlunin er í fullum gangi og fylgja öll tæki með. Upplýsingar ekki í síma. Ný]a fasteignasalan Laugavegj 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.