Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 28. október 1965 MORGUN B LAÐIÐ 17 Erak Knatterud segir lesendum Mbl. frá lifinu á hjara veraldar MBL. hefur borizt eftirfarandi grein eftir ungan Norðmann, Erik Kjiatterud, sem nú dvelst á eynni Jan Mayen til þess að safna sér fé til jarðfræðináms. Greinin er hin skemmtilegasta og lýsir vel lífi eyjarskeggja, sem nú eru einangraðir orðnir þar til næsta sumar, ef frá eru skildar póst- ferðir frá Keflavíkurflugvelli, en flugvélar varnarliðsins varpa af og til niður pósti á Jan Mayen á veturna. Greinin fer hér í heild á eítir. Jan Mayen, 15. október. JAN Mayen, hin veðraða eyja langt norður í íshafi, er lítt kunn flestum íslendingum og verstu fellibylji í Suðurhöfum. Þegar skammdegið heldur inn- reið sína og náttúruöflin fara hamförum, er vissast fyrir mann að halda sig innan dyra. Þá má vindurinn hamast á veggjunum líkt og loftbor, og flytja til hluti utandyra. I eitt skipti tókst snjó- plógurinn hér á loft og flutti sig um set. Á veturna getur lífið ut- anhúss verið hér mjög óþægilegt, er frostið er meira en 20 gráður og vindurinn, sem steypist niður af fjöllunum, eykur enn á það þannig að veðurfarið verður eins og það gerist verst í Síberíu. En vindinum geta menn van- izt. Um þokuna gegnir hinsvegar öðru máli. Hún liggur annað- segja stundum. orðið slíkir að einstaka harðjaxl baðar sig í sjónum. Flestir muna eftir eynni eins og hún lítur út í góðú veðri. Þá sjá menn skyndilega hversu grá- myglan breytist í alla veraldar skrautliti. Það er stórkostlegt að sjá hraunin vakna til lífsins er þokunni léttir og tindinn á eld- fjallinu Beerenberg gægjast upp úr þokuhafinu. Þetta aldna eld- fjall er 2277 metra hátt, hulið jökli. f fögru veðri er það Fui- jama norðurslóða, eitt fegursta fjall Evrópú. Tveimur leiðöngr- um, sem gerðir voru út frá stöð- inni í haust, tókst að klífa fjallið, en þaðan er stórfenglegt útsýni yfir alla jöklana og suðurhluta Jan Mayen. Jan Mayen er í laginu eins og tetta er veðurathugunarstöðin og radíóstöðin á Jan Mayen. Þaðan berast veðurskeytin til íslands. Norðmönnum. Hér draga um 36 Norðmenn fram lífið ár- lega, en segja má að velferð- arþjóðfélag vorra tíma hafi náð hingað að ákveðnu leyti, því vetrardvöl hér er vissu- lega langt frá því að vera eins erfið og hún var fyrir nokkrum árum. í stöðvarbæn- um er nú að finna næstum öll hugsanleg þægindi til að þreyja vetrardvölina. Stöðin hefur nú uppá því sem næst allt að bjóða — nema kven- fólk. Hér verða allir að vera án þess að sjá það — ef und- anskilin er eina flugvélar- koman á árinu, og heimsóknir um borð í rússnesk síldar- flutningaskip. Raunar er það ágætt að á Jan Mayen hefur verið kvenmannslaust mann- félag frá fyrstu tíð, utan á dögum Hollendinga hér, því að konur myndu skapa á- kveðna erfiðleika og vand- ræði meðal svo fárra manna. Þrátt fyrir öll þægindin, ber stöðin það ljóslega með sér að hún er á heimsskautasvæðinu. öll hús eru lágreist, klædd alú- mínplötum, og gerð til þess að mæta hinum hörðu vetrarstorm- um. Þegar blæs hér verður virid- hraðinn meira en tvöfaldur á við hvort uppi í fjallshlíðunum eða hún flytur sig alveg niður að sjávarmáli. Á meðan menn í Nor egi kvarta undan rysjungstíð á sumri erum við dauðfegnir er við fáum sæmilegt veður eða ef þokunni léttir. Fyrir kemur að við sjáum ekki sólargeisla svo vikum skiptir, og heiður him- inn er sjaldgæft fyrirbrigði hér. Um hásumarið eru helzt líkur á því að hér komi nokkrir sólar- skeið, og er stöðin öðru megin á enda „skaftsins". Suðurhluti eyj- arinnar er mjög fjöllóttur, og eru hæstu tindar þar um 750 m háir. Eyjan er að öllu leyti til orðin vegna eldsumbrota og þar er að finna flestar tegundir eld- fjalla. Hún varð til á sama jarð- fræðitímabili og ísland og íbú- arnir hér vita bezt um að undir- staðan er ekki með öllu orðin kyrr ennþá. Jarðskjálftamælir- Höfundurinn í dyrum Rostungas afnsins, sem minnzt er á i greini inni. Hann heldur á gömlum skutulsoddi og hauskúpu Hollendings, minjum frá löngu liðnum tímum á Jan Mayen. skjálfta og á Eggöya má sjá heita gufu síast upp um sprungur á jarðskorpunni. Eyjan verður fyrir mikilli veðr un regns og vinda; og hafið tekur einnig sinn toll af hraunfrauð- inu við ströndina, en það hefur einnig skapað sandstrendur margra kílómetra langar á öðr- * Rostungavík, sem fornleifar um stöðum. Frostið sprengir upp hlíðar fjallanna, og skriðuföll eru þar tíð. Á vorin steypast stórir hlutar af skriðjökli Beerenbergs í sjó fram. Dýralífið hér er fátæklegt mið- að við það, sem var á dögum Hollendinga hér. Nú eru hér að- eins nokkrir heimskautsrefir og mávar, en allmikið er þó af hin- um síðasttöldu. Einstaka sinnum má þó sjá hval eða sel, en ísbirnir sjást hér mjög sjaldan. En um alla eyna getur að líta gamlar refagildrur, rústir veiðikofa, og hinar gömlu stöðvar Hollendinga hér. Frá því um 1600 og fram eftir öldum var nóg af hvölum, selum, rostungum og ísbjörnum meðfram ströndum Jan Mayens. Nú er stunduð áhugamannaforn- leifafræði í hinum gömlu bústöð- um Hollendinga. Er það einkum hafa fundizt, og hefur þeim verið komið fyrir í gömlum varðskúr frá stríðsárunum. Hér í Rostunga safninu, sem svo er nefnt, hefur hinn gamli Kon-Tiki farmaður og heimsskautsfari Thorstein Raaby minningasafn sitt, en í því er m.a. að finna hauskúpur löngu látinna Hollendinga og gömul hvalveiðitæki. Víðsvegar um eyna getur einn- ig að líta minjar frá brjálæði síðustu styrjaldar: Flök tveggja þýzkra stríðsflugvéla, sem fórust með manni og mús, brunnin varð stöð, leifar setuliðsbæjarins og dl£!LÁ-5Í^I....ÞeÍr geta meira að inn hefur merkt allsnarpa jarð- hvalbein á víð og dreif kringum fallbyssustæði Við Eggöya er lítill kofi, og við Norður-Laguna er hin gamla veðurathugunarstöð, sem yfirgef- in var 1959 er hin nýja stöð .var byggð. Nú eru þessar byggingar notaðar sem sæluhús fyrir þá, sem vilja flakka um eyna frá stöðinni. Flestir þeirra, sem hingað koma, hrífast af eyrtni, og marg- ir koma hingað oft aftur, e.t.v. ekki sízt vegna þess að hægt er að spara saman álitlega peninga- upphæð hér. Bæði veðurathugunarstöðin og stöð norska hersins hér gegna mjög mikilvægu hlutverki. Hér er útvarpið á Jan Mayen og sendistöðin, sem hafa mjög mikla þýðingu varðandi gerð veður- korta fyrir N-Atlantshafið. Her- inn hefur hér tvær stöðvar, Lor- an A og Loran C, en þær eru liður í hinu umfangsmikla sigl- v. ----------------------—ingaleiðsögukerfi á N-Atlants- t uijaina norðursloða,, Beerenbergeldf jallið, gnæfii- yfir stöðinni í Jan Mayen, sem sést neðarlega til hafi Þá er hér blómlegt starf á- vxnstri. (Allar myndirnar tók greinarhöfundur). Framhald á bls. 2u.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.